Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ1979 17 Þorsteinn H. Gunnarsson, bóndi og fyrrv. búræktarráöunautur BSAH, Syöri-Löngumýri: Lausaganga stóðhesta VEGNA margendurtekinna villandi ummæla Björns Pálssonar. Ytri-Löngumýri. kemst ég undirritaður ekki hjá því að gera lítilsháttar grein fyrir töku tveggja stóðhesta hans nú nýverið. I búfjárræktarlögum nr. 31/1973 í 31. gr. segir: „Óheimilt er að láta stóðhesta ganga lausa í heimahögum og afrétt. Verði vart við slíkan hest ber að handsama hann. ef unnt er. og ílytja til hreppstjóra. Takist það ekki skal það tafarlaust tilkynnt hreppstjóra. sem þegar hlutast til um að hestunum verði náð.“ Úrslit í spar- aksturskeppni 1977 Flokkur Bíltegund Slag- rúmtak Eknir km Eyðsla pr. 100 km 9- Citroen LN 602 96,10 5.20 1. 1000 cc Autobianchi 903 95,91 5,21 1. Mini 1000 998 94,60 5,29 1. 1001- VW Derbv 1093 94,63 5,28 1. 1300 cc Mazda 323 1272 91,15 5,49 1. Renault 5 st (m/transistorkveikju) 1289 89,18 5,61 1. 1301- Simca 1508 GT 1442 82,52 6,06 1. 1600 cc Austin Allegro 1498 80,05 6,25 1. Audi 80 LS 1588 70,11 7,13 1. 1601 - 1900 cc Renault 20 TL 1647 73,12 6,84 1. 1901- Ford Capri 2,0 S 1998 73,09 6,84 1. 2200 cc Toyota Cressida 2000 68,11 7,34 1. Saab 99 GL 1985 67,89 7,36 1. 2201- 3000 cc Citroen CX 2400 2347 55,24 9,05 1. 3001 cc Dodge Aspen 6 cyl 3687 46,62 10,73 1. og stærri Chevrolet Concours 8 cyl. 4999 39,56 12,64 1. Chevrolet Impala 8 cyl (einkabíll) 6556 35,39 14.13 1. 0- Daihaitsu Charade 1978 993 cc 99,11 5,04 1000 cc Citroen LN 602 cc 99,06 5,05 Citroen LN 602 cc 98,04 5,10 1001- Ford Fiesta 1117 cc 97,35 5,14 1200 Ford Fiesta 1117 cc 94,13 5,31 VW Golf 1093 cc 91,38 5,47 1201- VW Passad 1297 cc 83,78 5,97 1300 Renult 5 LS 1289 cc 78,11 6,40 Citroen GS 1220 cc 77,73 6,43 1301- Ford Escort 1598 cc 86,33 5,79 1600 Simca 1508 1442 cc 80,12 6,24 Austin Alegro 1485 cc 77,91 6,42 1801- Toyota Celica 1968 cc 64,68 7,73 2000 Audi GLS 1984 cc 59,07 8,46 Toyota Cresida 1968 cc 58,11 8,60 2001- Volvo 244 2127 cc 63,01 7,94 3000 Ford Fairmout 2300 cc 55,32 9,04 Citroen CX 2350 cc 51,61 9,69 0- Citroen 2 CV 1979 602 104.69 4,78 1000 cc Diahatsu Charade 993 102.05 4,90 Diahatsu Charade 993 100.34 4,98 1001- Austin Mini 1098 97,78 5,11 1200 cc Ford Fiesta 1117 93,96 5,32 VW Golf 1093 88,73 5,64 1201- Chrysler Horizon 1294 80,79 6,19 1300 cc VW Passat 1297 79,91 6,26 Austin Alegro 1275 78,61 6,36 1301- Volvo 343 1397 77,12 6,48 1600 cc Simca 1508 1442 71,87 6,95 Audi 80 1588 70,70 7,07 1601- Renault 20 GLT 1647 70,85 7,06 1800 cc 1801- Audi 100 1984 58,91 8,49 2000 cc 2001- Volvo 244 2127 62,00 8,06 3000 Chevrolet Citation 2500 52,36 9,55 3001 Chevrolet Malibu 5001 41,12 12,16 og yfir Scout Traveler 3211 38,60 12,95 Fairmont Futura 4950 37,96 13,17 Diesel VW Golf 1471 111,26 4,49 Peugeot 504 L 2112 80,77 6,19 Citroen CX diesel 2422 68,45 7,30 Y f ir 20% meiri bensíneydsla á malarvegum Tekur alkóhól viðaf bensíni? í TÖLUM frá riti Alþjóða- bankans, Quantification of Road User Savings, er að finna tölur um bensín- eyðslu miðað við mismun- andi hraða. Kemur þar fram að bensínnotkun er 21—23% meiri á malar- vegi en á malbikuðum vegi og að eyðslan getur farið úr 7,83 1 á 100 km sé ekið á 48 km hraða og upp í 10,77 lítra sé hraðinn 97 km. í BRAZILÍU hafa um all- langt skeið staðið yfir til- raunir með að nota alkó- hól sem orkugjafa er kæmi í stað bensíns. Með sífellt minni sykurneyzlu og verðfalli á sykri hefur orð- ið að finna nýjar leiðir og hefur m.a. verið gripið til þess að vinna mun meira ethylalkohól en notað verður í hefðbundnum til- gangi í bruggun og hefur orkukreppan ýtt mjög undir tilraunir þessar. Nokkur hluti alhóhólsins er flutt- ur út og nokkuð einnig notað innanlands til neyzlu, en yfir 80% þess er blandað bensíni og knýr hluta þeirra 6,5 milljón bíla er aka um í Brazilíu. Lítill hluti þessa bílaflota gengur þegar fyrir hrein- um vínanda. Þessi nýja notkun alkóhóls mun leysa tvö vandamál: orkuvandamál og offramleiðslu á sykri, svo sem áður var vikið að. Innflutningur olíu til Brazilíu var á góðri leið með að ganga af öllu efnahagslífi þar dauðu og var halli á viðskiptum orðinn nærri 5 millj- arðar dollara, en með aukinni alkóhólsnotkun sem eldsneytis hefur sú þróun stöðvazt. Sem orkugjafi gefur alkóhól bensíni ekkert eftir, nota þarf svipað magn og mengun er sögð minni, en nota þarf sérhannaðar vélar. Einnig er talinn kostur að til að vinna alkóhólið þarf ekki nauðsynlega að nota sykur, fram- leiðendur hafa einnig fundið önn- ur hráefni og notað. Tilraunir hafa þegar sýnt að án verulegra breytinga á bílvélum er hægt að nota bensín allt að 20% blandað alkóhóli og 50% í dísilvélum með nokkrum breytingum á blönd- ungskerfi. Verði þessi 20% blanda bensíns og alkóhóls orðin almennt notuð í einkabílum árið 1980 á það að geta sparað Brazilíubúum allt að 10% olíukaupa eða kringum 500 milljón dollara, og þeir sem bjart- sýnastir eru segja að 1985 verði blandan komin í 50% og þá muni það spara allt að 4 milljörðum dollara. Bílar Lögin er skýr. En stóðhestarnir á Ytri-Löngumýri hafa alla tíð gengið meira og minna lausir og þetta vita allir hreppsbúar, enda oft verið klagað yfir. Astæðurnar fyrir því að ég tók hestana eru tvær. Frá 1960 hefir verið starf- andi hrossakynbótahólf hér að Syðri-Löngumýri, rekið af hesta- mannafélögunum í A.-Hún. Upp úr því starfi hefur sprottið all- sæmilegur hrossastofn. Menn þar hafa ekki áhuga á, að þessar hryssur séu fyljaðar af lausgöngu graðhestum. Þá vilja menn ráða því, hvenær hryssurnar kasta á vorin, og eins er ekki áhugi fyrir því, að rrlertryppi fái of ung, því að það getur eyðilagt þær sem fram- tíðarhryssur. Hin ástæðan er, að í Tungunesi, sem liggur að Ytri-Löngumýri er Hrossaræktarsamband A.-Hún, að koma sér upp aðstöðu fyrir hryssur, sem á að halda frá graðhestum. Það er því augljóst mál, að það líðst ekki lengur, að stóðhestarnir gangi lausir í heimahögum. Björn Pálsson á Ytri-Löngumýri var látinn vita, að hestarnir yrðu teknir, ef lau'sa- göngu þeirra lyki ekki. En því var alfarið neitað. Þetta veit hann og hans fólk og þetta veit mitt fólk einnig. Sýslumaður Húnvetninga átti ekki frumkvæðið að töku hest- anna. Ég ákvað á taka hestana, eftir að Björn hafði neitað að hirða þá úr Svínavatnslandi. Gerði ég þetta með samþykki og vitneskju Steingríms Jóhannes- somnar bónda á Svínavatni. Þar sem ég þekki mitt heima- fólk, þá bað ég sýslumann Hún- vetninga um að löggæzla yrði viðstödd, ef einhver átök yrðu. Hann varð við þessari borgaralegu ósk minni. Og af sinni alkunnu embættislegu sanngirni sendi hann ekki einn lögreglubíl heldur tvo lögreglubíla. Einn fyrir mig og annan handa Birni. PRESTAR landsins munu safnast saman á ísafirði dagana 19. —21. júní og sitja þar árlega presta- stefnu, eða Synodus. sem hún hefur löngum verið kölluð. Aðalefni stefnunnar að þessu sinni er: Trúariðkun, tilbeiðsla. Um það fjalla framsögumennirnir sr. Arngrímur Jónsson og sr. Örn Friðriksson og umræðuhópar sem í er skipað landfræðilega eftir búsetu presta. Gestur prestastefnunnar er að þessu sinni danskur fræðimaður, O. Villumsen Krog. Hann hefur ferð- ast um allt ísland og gert úttekt á íslenzkum kirkjugripum. Mun hann flytja erindi með litskyggnum um helztu dýrgripina. Stefán Jóhannsson, áfengisráðu- Þorsteinn II. Gunnarsson. í Svínavatnslandi reyndust hestarnir vera tveir. Það var enginn af Ytri-Löngumýrarmönn- um í svari fyrir þessum graðhest- um þegar lögreglan kom. A vett- vangi var enginn umboðsmaður Björns á Ytri-Lönguýri, sem ósk- aði eftir bókun hjá lögreglunni um að hann hefði verið að handsama graðhesta til að færa þá heint. Enda var það barnaskapur að halda því frarn, að hægt sé að ná í graðhesta í hágróandanunt labbandi. Til þess þarf flugríðandi mann eða menn: Eftir að ég hafði snarað hestana nteð aðstoð bænda úr nágrenninu og sett þá á bílpall, afhenti ég þá hreppstjóra Svínavatnshrepps í votta viðurvist. Að lokum þetta. Það verður ekkert kynbótastarf stundað af viti í hrossarækt á meðan stóð- hestar ganga lausir. Það er ósk mín og von, að bændaefni Svína- vatnshrepps leggi hönd á plóg við skipulagða ræktun reiðhrossa og skipulagða kvikfjárrækt almennt. nautur aö Vífilsstöðum mun flytja erindið Áfengismál og drykkju- sjúkir. Prcstastefnunni verður hins vegar slitið í llólskirkju í Bolunga- vík á fimmtudagskvöldið og bjóða Bolvíkingar til veizlu þar. Venjulega sa'kja um 80 prestar Synodus. sem nú er í fvrsta sinn haldinn á Vestfjörðum. Venjuleg- asti fundarstaðurinn er í Reykja- vík, en þt') hefur verið fundað austanlands. að Eiðum. og noröan ba'öi að Ilólum og Ilrafnagili. Að venju verða tvö Synoduser- indi flutt í útvarp: Frú Hilda Torfadóttir sérkennari að llofi í Vopnafiröi ra'ðir efniö: Börnin og ka'rleikurinn. Dr. Gunnar Krist- jánsson að Reynivöllum fjallar um Leit að nýjum lífsstíl. Sléttur malbikaður vegur: 48 km hraði eyðsla meðalbíls 7,83 1 72 km hraði eyðsla meðalbíls 8,63 1 97 km hraði eyðsla meðalbíls 10,77 1 113 km hraði eyðsla meðalbíls 13,60 1 malarvegur: + 21%= 9.471 + 22% = 10,52 1 + 23% = 13.25 1 ekki vitað eftir JÓHANNES TÓMASSON Um 80 prestar sækja synodus á ísaf irði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.