Morgunblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |Vil 21. MARZ-19. APRÍL Þú gætir hitt mjög aðlaðandi pcrsónu í dag. sem mun hafa ómæld áhrif á framtfð þfna. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Bjóddu vinnufélögum þfnum heim að loknum vinnudegi og þið munið eiga mjög gagnleg- ar samræður. TVÍBURARNIR ÍÍSsS 21. MAÍ-20. JtJNÍ Rómantfkin mun hafa mikil áhrif á gang mála hjá þér í da«. KRABBINN w'"‘ "" 21. JtNÍ-22. JÚLÍ Viðskiptahættir þfnir færa þér gott f aðra hönd f dag. Byrjaðu daginn á þvf að fara yfir syndir gærdagsins. LJÓNIÐ t 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Láttu tilfinningarnar ráða ferðinni hjá þér í dag. Byrjaðu daginn á þvf að hlusta á góða tónlist. S s MÆRIN ÁGÚST-22 SEPT. Þú þarft á öllu þfnu þreki að halda við erfiða samningagerð í dag. Wh\ VOGIN PTiírd 23. SEPT.-22. OKT. Þú ættir að halda þig f nánara sambandi við þfna nánustu heldur en upp á sfðkastið. DREKINN 23. OKT.—21. NÓV. Reyndu að komast f hádegis- verð með yfirmanni þfnum og ræddu við hann hugmyndir þfnar um breytta starfshætti. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nú er stundin runnin upp til að halda hóf heima hjá þér. Vertu Kætinn í orðum. ffil STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Eyddu deginum f faðmi fjöl- skyldunnar. Það mun veita þér ómælda ánægju. n V ATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ættir að skipuleggja sumarleyfið í samvinnu við vini þfna og kunningja. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú munt verða furðu lostinn yfir samstarfsvilja vinnufé- laga þinna. OFURMENNIN ríSKÁÐW \s/&Z£>t/R óA/VÚAt/ ríÆ’ S66u///// OtS/ .OAUKA/6///V/ í'/KA... y. X-9 ...HEFOR þU UATIP OEKTA STEIN l'FEtUSTAPINN.1 EN HVAR ER HANN NÚ? A þEIM STAO SEM UEITAR' TÆ'KI9 VlSAR OKKUR. NÚ'A- — LJÓSKA tj----v-------—r—ninniij þeGAR FÓLK (SlFTlST... - EN þú HlýTUf? AP HAFA HAFT EITT- HVAP i' HUÓA pEÚAR I Þú LEST þessi ORP FAUUA TÍBERÍUS KEISARI SMÁFÓLK HAVE ANV 0F VOV 6UVS 5EEN MY 016 0ROTHER ? Hafiði séð stóra bróður minn? CHARLIE 0ROU/N? H£ IVA5NT FEELIN6 U/ELL 50 HE WENT HOME... HE PRO0A0LV 60T HIT 0N THE HEAP UilTH T00 MANV FLV 0ALL5_ ( THAT'S what ^ I SAIPÍ J cc~r í '^=rc7 g Kalla Bjarna? Honum leið ekki vei svo að hann fór heim ... Hann hefur líklega fengið of marga bolta í hausinn. Það var einmitt það sem é sagði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.