Morgunblaðið - 24.07.1979, Page 29

Morgunblaðið - 24.07.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979 37 félk í fréttum + BIANCA kona poppstjörnunnar Mick Jagger, en hún er borin og barnfædd í Nicaragua, fór fyrir skömmu heim til æskustöðvanna í hinni strfðshrjáðu höfuðborg, Managua. Texti fréttaljósmyndar þessarar frá AP-stofnuninni, segir að Bianca hafi reynt að kynnast sem bezt hinum dapurlegu kjörum fólksins, sem borgarastyrjöldin hefur sett á vergang í höfuðborginni. Kvaðst hún ætla að reyna að beita persónulegum fortölum sínum, ef vera mætti að hún gæti á þann hátt dregið úr hörmungum hins almenna borgara. + þESSI maður er sagður vera elsti núlifandi maðurinn á jörðinni, samkvæmt heimsmetabók Guinness. — Hann heitir Shige Chiyo Izumi, á heima á eyjunni Tokunoshima, sem er um 750 mílur suðvestur af Toykoborg. — Hann varð 114 ára í lok júnfmánaðar. Gamli skeggur er sagður vera við ágæta heiisu og er nú ekkjumaður. + ÞETTA er trúarleiðtoginn í Iran, sem undanfarið hefur hvað eftir annað gengið fram fyrir skjöldu og heitið að hinn landfiótta íranskeis- ari og fjölskylda hans verði myrt. Trúarleiðtoginn Khal- khali hefur sagt að það væru persónuleg fyrirmæli hins nýja einvalds í íran. Khom- einis, að lifláta keisarann. Khalkhali kvaðst vilja taka undir þessi orð og hvetja allar frjálsar þjóðir heims til þess að láta keisarann ekki sleppa ^ lífs. Utanríkisráð- herra íran. reyndi á blaða- mannafundi. þeim fyrsta sem hann hélt, að draga úr þeim herskáa tóni, sem ríkti í þessu máli. — En Khal- khali hefur sagt að hann sé stoitur af þeim aftökum sem fram hafa farið í landinu undanfarna mánuði. en að þeim eigi hann sjálfur meiri og minni beina aðild. — Ég krefst blóðs keisarans!, sagði hann. bama&fjölskyidu Ijðsmyndir AUSTURSTRCTI6SÍMI12644 Viö bjóöum meö öllum okkar myndatökum ókeypis litmynd í sams konar stærö og stúlkan heldur á, stæröinni 28x36 cm. Hægt er aö fá myndina upplímda á striga eöa á tréplatta aö viöbættum kostnaöi. Fjölbreytt úrval myndaramma. Svariö við auknum benzín- kostnaði er: sparneytinn - bíll í sýningarsal okkar höfum viö nú úrval notaöra bíla s.s.: Tegund Árg. Verd Fiat 132 GLS. 1600 76 3.200.000.- Fiat 132 GLS. 1600 77 3.600.000.- Fiat 132 GLS. 1600 78 4.000.000.- Fiat 131 Mirafiori 76 2.500.000.- Fiat 131 Mirafiori ' 77 3.000.000.- Fiat 131 Mirafiori 78 Automatic 4.000.000.- Fiat 125 P. 78 2.150.000.- Fiat 125 P. 77 1.850.000.- Fiat 127 74 1.100.000.- Fiat 127 75 1.400.000.- Fiat 128 75 1.450.000.- Fiat 128 76 2.200.000.- Fiat 128 CL. 78 3.200.000.- Höfum kaupendur aö Fiat 127. Arg. ’75 — ’76 — ’77 — ’78 — ’79 og Fiat 125 P. '71 ' — ’78 — ’79. i FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANOI DAVÍO SIGURÐSSON hf. SlÐUMÚLA 35. SÍMI 85855

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.