Morgunblaðið - 13.10.1979, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 13.10.1979, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 11798 og 19533. □Helgafell 597919132 VI = 5 Fíladelfía Barnaguðsþjónusta kl. 14. Al- mennar guðsþjónustur kl. 16 og kl. 20.30. Dr.Thompson talar. Laugardagur 13. og Sunnudagur 14. október Skólarnlr vlö Álftavatn veröa í notkun félagslns dagana 13. og 14. október. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS 0LDUG0TU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 14. október Kl. 10.00: Gönguferö á hátlnd Esju. (909 m.) Genglö frá Hrafn- hólum aö Mógllsá. Fararstjórl: Siguröur Kristjánsson. Verö kr. 2.000.- greltt vlö bOlnn. Kl. 13.00: Raufarhólshellir. Nauösynlegt að hafa góö Ijós meöferöis. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Verö kr. 2.000 - greitt vlö bflinn. Fariö er frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 14.10 kl. 10: Grindaskörö og nágrenni. hellar gígir. kl. 13 Dauðuhellar ' eöa Helgafell, hafiö góö Ijós meö í hellana. Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu, í Hafnarf. v. kirkjugaröinn. íbúð til leigu Til leigu 4ra herb. íbúö ca. 140 fm. í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 51030. Vólstjóri óskar eftir vel launuöu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16573. Til sölu Til sölu eldhúsborð án stóla 150x70 meö marmaraáferö mjög fallegt s: 26757. AH.LYSINÍ.ASIMIW KK: 22480 J11*TxmtibIatiit> radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Skip til sölu 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 15, 29, 30, 53, 55, 62, 64, 65, 66, 70, 81, 85, 86, 87, 88, 120, 140, 230. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. húsnæöi i Glæsilegt einbýlishús á bezta staö í borginni til leigu. Leigutími 2—4 ár. Upplýsingar gefa: Ágúst Fjeldsted Benedikt Blöndal Hákon Árnason Hæstaréttarlögmenn Ingólfsstræti 5, Reykjavík, sími 22144. nauöungaruppboð Nauðungaruppboð 2. og síðasta uppboð á húseigninni Borgarheiði 2. t.h. í Hverageröi eign Jóns Gunnars Sæmundssonar. Áöur auglýst í Lögblrtingarblaöl 2., 9. og 23. júlí 1975 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 19. okt. 1979 kl. 15.15, skv. kröfu hrl. Agnars Gústafssonar.gýsiuma(,urjnn f Sýslumaöurinn íÁrnessýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöasta uppboö á húseigninni Engjaveg 9 á Selfossi. Eign Jóns Guömundssonar. Áöur auglýst í 22., 24., og 26. tbl. Lögblrtingarblaös 1978 fer fram á eigninni sjalfri föstudaginn 19. okt. 1979 kl. 11.30 skv. kröfum Iðnaöarbanka íslands, framkvæmdastofnunar ríkisins og útibús Búnaöarbankans í Hverageröi. Sýslumaöurinn á Selfossi Nauðungaruppboð 2. og síöasta uppboö á húseigninni Borgarheiöi 19 t.h. í Hverageröi. Þinglýst eign Sveins Þrastar Gunnarssonar. Áöur auglýst í 39., 41. og 43. tbl. Lögbirtlngarblaös 1977 fer fram á elgninn! sjálfri föstudaginn 19. okt. 1979 kl. 13.30 skv. kröfum Innhelmtumanns ríkissjóðs og lögmannanna Jóns Magnússonar. Siguröar Sveinssonar, Einars I. Halldórssonar og Ævars Guömundssonar. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Nauðungaruppboð 2. og síðasta uppboö á húseigninni Borgarheiði 8 t.h. í Hveragerði, eign Rúnars Þ. Hermannssonar. Áöur auglýst ( 32., 34. og 37. tbl. Lögbirtingarblaös 1979 fer fram á elgnlnni sjálfri föstudaginn 19. okt. 1979 kl. 14.30 skv. kröfu hrl. Jóns Finnssonar. Sýslumaðurinn íÁrnessýslu í tilefni tíu ára afmælisins í ár er Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra í Skeljanesi 6, laugardag og sunnudag, sérstaklega glæsilegur. Þar er á boöstólum fatnaöur nýr og notaður, nánast á alla þjóðina, húsgögn og heimilistæki af öllum geröum, matvara, búsáhöld, skraut og skart, leikföng og lukkupakkar. Afmælisplatti FEF og íþróttatreflar veröa seldir á markaðnum. Veriö velkomin í reifarakaupin. Markaðurinn hefst báöa dagana kl. 2 Strætisvagn 5 stoppar viö húsiö. FEF Árnessýsla Fundur í fulltrúaráöi Sjálfstæöisfélaganna í Árnessýslu veröur haldinn n.k. sunnudag 14. þ.m. kl. 16 í Sjálfstæöishúsinu á Selfossi. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfin. Stjórnin. Hverfafélag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Aöalfundur félagsins verður haldinn þriöju- daginn 16. okt. kl. 20.30 í Valhöll, kjallarasal. Albert Guðmundsson alþingismaöur ávarpar fundarmenn og svarar fyrirspurnum. Félagar fjölmenniö stundvíslega. Stjórnin. Vestfjarðarkjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæðisflokksins í Vestfjaröarkjör- dæmi veröur haldlnn f félagsheimlllnu í Hnffsdal, laugardaginn 20. okt. n.k. og hefst kl. 10. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Framboö til alþlngiskosnínga. Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi heldur aöalfund sinn mánudag 15. okt. kl 20:30 aö Hótel Sögu, Hliðarsal. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöis- flokksins, veröur gestur fundarins. Fundarstjóri, Gunnar G. Schram. Stjórnin. Bernskusaga frá hernámsárunum Þriðja bókin í bóka- flokknum Hernámsárin, sem bókaútgáfan Örn og Örlygur gefur út, er komin á markað og nefnist hún Misjöfn er mannsævin. Hef- ur hún að geyma átakan- lega lífsreynslusögu höf- undar, er gengur undir dulnefninu Geir Hansson. A bókarkápu segir: — Það sem gerir þessa bók einstæða er efni hennar, sem er nýstárlegt, af því að enginn íslenzkur höfundur hefur þorað að taka það fyrir á þann hátt sem þar er gert. Atburðir sögunnar eiga sér stað í Reykjavík og í sveit norðanlands á þriðja og fjórða tug aldarinnar. I lernáinsarin Misjöfn nSSm er mannsævin l'ínstaeð initiniiijiabók Segir þar frá bernskuárum höfundar, sem elst upp hjá drykkfelldri og lauslátri móður, — hrakningum og sálarstríði. Hjörtur Pálsson ritar formála bókarinnar og telur, að hún eigi erindi við óbreytta lesendur, svo og þá, sem vegna starfs síns og menntunar komist i tæri við flókin og viðkvæm vanda- mál, sem manninn varða. Bókin er 155 bls., filmu- sett, umbrotin og prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar. Bókband var unnið hjá Arnarfelli hf., en kápu gerði Pétur Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.