Morgunblaðið - 13.10.1979, Page 35

Morgunblaðið - 13.10.1979, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979 35 Úr sögu íslands: . T /lx, TT. Teikningar og texti: Ingoliur og Hjörleifur Friðrik G. Sturluson /jÁ\ ií-i.-iVt71 l/ÁK. iNÖ&LFd* /lf.NA*^J MWtf'ATT1 Ö^A W^..HELCiu.^en\ yAK Ht iTfrUNPÍV LTÍTÍ , Pn,/tN|7/4 ' ^ þ>feiWM 'ii'l A£v £In|N AP #<v>, Hfer "A- rA a/i>/aí=- \ HC^Uí ÚKM?i lE1^1 HA> í 1 ^ ,UÍ''- /1 J . v y\ r?) y £* ATfei Mlí Á MIi-lJ HF^fl !='£'! R* VrELU/lJ ^ jLN&ölFu*. ííLf|FlJ|^ t'TVtJ >YNl 3AfcL> M ;_í- \í/ j^u *-c|R ^FA^AjfV' [}fc LANl>l. í V-ÍF^ X>K\ a Þáttur foreldra: Ég vil ekki fisk? HVER þekkir ckki mótmæli við matarborðið? „Ég vil ekki fisk“, „Mér finnast kartöflur vondar", „Ég æli, þegar ég sé þessa súpu“! Röksemdafærslur fullorðna fólksins: Þú skalt borða — þú átt að borða — þú gegnir okkur o.s.frv. duga stundum skammt. Víst er það lífsnauðsyn, að börn- in fái sem fjölbreyttasta fæðu og næringarríkasta, og þess vegna er oft nauðsynlegt, að foreldrar og aðrir forráðamenn barna setji sig inn í og kynni sér efnasam- setningu fæðunnar — og hver veit nema það gæti orðið öllum aðilum til góðs og gagns! Við birtum hér lítinn bækling frá Heilsuverndarstöð Reykja- víkur sem nefnist: Borða? Ekki borða? — og vonum, að það geti orðið einhverjum til fróðleiks. FLEST BÖRN hafa á oinhvcrju skeiði láleKa matarlyst cða imuKUst á tiltcknum réttum. Þctta er alKcrleKa eftlilcKt ok laKast vcnjulcKa af sjálfu sér fyrr cfta siðar. Ef þér vitið, aö barnift þynKÍst ok er friskt. cr cnKÍn ástasla til aft hafa áhyKKjur. Vcrfti barnift fyrir smitun. drcKur vanalcKa úr matariystinni á meðan hún varir ok nokkurn tíma á cftir. cn barnift cr fljótt aft vinna þynKdarmissinn upp aftur. þcKar þaft cr orðið hcilbrÍKt aft nýju. MATARÞÖRF BARNA ER MISJÖFN Sum biirn þrifast vcl ok þroskast cftliicKa af mjöK iitlum matarskammti. önnur eru aftur á móti hinir mcstu mathákar. Fæðu- þörf sama barns cr líka brcytiicK eftir aldursskeiftum og daKstimum. Sum börn eru aldrei svönK á morKnana, en hafa Kóða matarlyst um miftjan daKÍnn. ok um önnur börn kann aft KCKna þveröfuKU máli. NÝIR MATARRÉTTIR Flest b<)rn eru næm fyrir nýju bragði og þurfa tíma til að venjast því. Bezt er að gefa aðeins eina skeið af nýja réttinum. þangað til barnið hefur vanizt honum. Fyrir mörg börn er það timabil erfitt, þegar verið er að venja þau af brjósti ok pela. og það er mikilvægt. að barnið fái nægan tíma til að venjast skeiðinni ok maukinu smátt ok smátt. AÐ BORÐA SJÁLFUR Um það bil árs gömul fara flest börn að vilja prófa að borða sjálf öðru hverju. I>au vilja þá fá eigin skeið að reyna með. Að bera skeið upp að munninum, án þess að missa innihaldið niður, er þó vandasöm list, sem krefst mikiliar a‘fingar. Hjá því verður ekki komizt. að btirn á þessum aldri missi niður og sulli. I>au vilja líka gjarnan taka á matnum með fingrunum og athuga hvernig hann er viðkomu. Að því kemur þó að lokum. að þau vilja líka borða matinn og gera eins og fuliorðna fólkið, en þeim hentar bezt að fá að hafa sinn eigin hraða og fara sínar leiðir. Mörgum litlum börnum getur reynzt ofraun að sitja kyrr við borðið heila „fullorðinsmáltíð" á enda. Oft getur verið gott að iáta þau borða sér og fá mat sinn á undan þeim fullorðnu. Foreldrarnir geta haft þörf fyrir að matast út af fyrir sig öðru hverju, laus við suli og barnagæzlu. Ef barn, sem áður hefur verið dugiegt að borða sjálft, fer skyndilega aftur að sulla og ata sig út og kannski vilja Iáta mata sig að nýju, getur ástæðan einfaldlega verið sú, að einhver breyting hafi orðið í lífi barnsins. að það hafi t.d. eignast litla systur, sem krefst mikils hluta af tíma mömmu. Eða þá að það vilji kannski treina eins lengi og hægt er samveruna við foreldrana, áður en það verður að fara í háttinn á kvöldin. Lítil börn geta ekki enn beitt útlistunum, þau grípa til óþekktar í staðinn. ÞAÐ ER GÓI) REGLA að skammta heldur börnunum lítið. svo að þau biðji um meira, en svo mikið að þau geti ekki lokið. Vissulega er það leiðinlegt. þegar litla krílið neitar að borða matinn, sem mamma hefur haft svo mikið fyrir að búa til. En eftirgangsmunir og valdbeiting gera vana- lega aðeins að magna lystarleysið. Framar öllu er bæði hornum og foreldrum fyrir beztu, að máltíðirnar geti orðið notalegar stundir íyrir alla fjölskylduna. En: Ef harnið yðar neitar lengi að borða og þér eruð verulega áhyggjufull út af því, leitið þá til barnaverndarstöðvarinnar. barnalæknis eða ráðgjafarstofnunar á sviði barnasálfræði. BLÚM VIKUNNAR UMSJÓN: ÁB. @ XjíbC Kornblóm (Centaurea) Margir hafa vafalaust veitt því athygli hversu „sumarkornblómið“ stendur sig vel í görðum og heldur vel lit sínum. Framundir veturnætur og stundum jafnvel lengur má sjá þennan skæra bláa lit gægjast upp úr skræln- uðu laufi þegar vetur gamli hefur hremmt flest önnur blóm og rænt þau lit sínum. Sigurlaug í Hraunkoti mun að þessu sinni fræða okkur lítið eitt um korn- blóm. „Kornblóm eru ágæt garðblóm og á það bæði við um einæru og fjölæru tegundirnar. Þau eru auð- veld í ræktun og fjölæru tegundirnar margbreyti- blómgast um hásumarið og fram á haust. Þau eru mikið ræktuð, enda falleg blóm, einkum rauða af- brigðið. GULLKORNBLÓM (C. macrocephala) verður um metri á hæð. Það er stór- blaða og hefur stinnan, blöðóttan stöngul. Blóm- karfan er sérkennileg, reifablöðin mynda brún- hreistróttar kúlur á stöngulendanum og minna þær á greniköngla. Upp úr kúlunum opnast síðan sólgullin blómkrón- an. Gullkornblómið blómstrar seinna en fjallakornblómið eða ekki fyrr en í ág./sept. Það er ættað frá Kákasus. GULLKORNBLÓM C.macrocephala legar að lögun, hæð og lit. En öll eiga þau það sam- merkt að bera falleg all- stór, skærlit blóm: blá, hvít rauðbleik eða gul. Flest fjölæru kornblómin fjölga sér með rótarskot- um, geta því orðið ærið fyrirferðarmikil og þurfa mikið vaxtarrými. FJALLAKORNBLÓM (Centaurea montana) hef- ur lensulaga gráleit, heil- rend blöð, ullhærð einkum á neðra borði. Blöðin sitja í hverfingu niðri við jörð, en blómin ber plantan á 40—50 sm háum stöngli, greinalausum. Þau eru dimmblá á lit á aðalteg- undinni, en til eru hvít afbrigði (alba). Afbrigðið c. montana rosea ber stór og fögur rósrauð eða rauðbleik blóm og öllu gráloðnari blöð en bláa kornblómið. Fjallakorn- blómin eru blómsæl, Af öðrum kornblómum má t.d. nefna SJAFN- ARKORNBLÓM (C. pul- cherrima) sem einnig er ættað frá Kákasus og ber rauðleit blóm, og SILFURKORNBLÓM (C.dealbata) sem ættað er frá Litlu-Asíu. Af því eru til bæði há- og lágvaxin afbrigði. Þó kornblóm séu auð- veld ræktun kjósa þau sér heldur og una sér best á sólríkum stað og ekki of raklendum. þeim er auð- velt að fjölga með skipt- ingu eða sáningu. Einæru kornblómin eru prýðileg sumarblóm (eins og áður var getið) einkum lágvöxnu afbrigðin af C. Cyanus t.d. er Polka Dot ágætt á okkar vindasama landi. Þau eru dugleg blómsæl og falleg og góð til afskurðar." S.Á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.