Morgunblaðið - 13.10.1979, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13, OKTÓBER 1979
Á HCTEL LOFTLEIÐUM
Dagana 11,—14. október efnir Hótel Loftleiðir í samvinni:
við Flugleiðir hf. til sérstakrar kynningar á Luxemborg, þessi
sérstæða og fagra smáríki í hjarta Evrópu.
Frá Luxemborg kemur hingað matreiðslumeistarinn Mr
Bemhard Lambert. Hann mim framreiða dæmigerða Luxem
borgska veislurétti sína í Víkingasalnum öll kvöldin.
Matsedill/Menu_______________________________________
Luxemborgar Baunasúpa/Bonen-Chloup
Pottkæfa matreiðslumeistarans/ TerrineMaison
Kryddskinka í sm jördeigshýði/Jambon auxAromates en Croute
Ofnsteiktarkartöflurm/fleski/PommesauLard
Mýrarbaunir/FévesdesMarais
Sveskjukaka/TarteauxQuetsches
Þessum krásum renna gestir að sjálfsögðu niður með hinuir
dæmigerðu veigum Móseldalsins, en þær kynnum við sér-
staklega.
Þá kemur hingað eínnig beint frá Luxemborg 11 manna lúðra-
sveit, "Moselle Valley Brass Band" sem skemmtir á hverjt
kvöldi og kemur ölliun í gott skap. Hún leikur fyrir dansi öl]
kvöldin ásamt Stuðlatríóinu íslenska. Dansað verður til kl. 02
á föstudags- og laugardagskvöld, en til kl. 01 á f immtudags- oc
sunnudagskvöld.
Loks munu Flugleiðir hf. efna til kvikmyndasýninga um Lux-
emborg öll kvöld í bíósal hótelsins.
Hér er einstakt tækifæri til að kynnast víðfrægri matargerðar-r-
listLuxemborgara og teiga í sig hina lífsglöðumenninguþeirrí
Pantið borð tímanlega hjá veitingastjóra í síma 22321 og
22322.
Aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar. Dregið verðm
um vinninginn, flugfar fyrir tvo til Luxemborgar, í lok Luxem-
borgardaganna. Veriö velkomiri(
HÖTEL
LOFTLEIÐIR
Mótmæla skerðingu
Laugardalsins
Hópur áhugafólks, sem ekki
vill sætta sig við áform um að
Laugardalurinn og opnu svæðin
við Suðurlandsbrautina verði nú
tekin undir íbúðarbyggð, er að
hefja undirskriftasöfnun. Þeir
sem áhuga hafa á að veita málinu
lið geta haft samband í síma 27570
eða tekið eyðublöð og skrifað
undir á 3. hæð á Laugavegi 71 kl.
4—10 virka daga og 2—5 laugar-
daga og sunnudaga. Einnig hringt
til Herdísar Tryggvadóttur Laug-
arásvegi 17 A í 38019 og Árna
Bergs Eiríkssonar Gnoðarvogi 74 í
síma 32847. Á listunum er mót-
mælt skerðingu Laugardalsins.
Þar segir: Við undirrituð mót-
mælum öllum áformum um skerð-
ingu á útivistarsvæðum og frá-
teknum opnum svæðum í Laugar-
dal og milli Gnoðarvogs og Miklu-
brautar, með því að búta þau
niður í einkalóðir. Teljum við
mikla skammsýni að ganga á þessi
svæði, sem tekin hafa verið frá til
sameiginlegra nota fyrir borgar-
búa, margvíslegrar útivistar eða
íþróttaiðkana, nú og í framtíðinni,
en óséðar á þessari stundu allar
slíkar þarfir komandi kynslóða.
Teljum við nóg svigrúm fyrir
byggingarlóðir, þótt ekki sé gengið
á dýrmæt útivistarsvæði í nánd
við fjölmenn hverfi.
Reykjavík hefur það fram yfir
margar aðrar borgir, að hér er
olnbogarými og vítt til veggja.
Lýsum við megnri óánægju, ef
farga á þessum hlunnindum, sem
íslendingar meta mikils, fyrir
stundarhagsmuni.
Skelfiskbátarnir landa afla eítir veiðiferð út á Breiðafjörð. Róið er
fimm daga vikunnar frá sunnudegi til fimmtudags og er ákveðinn
skammtur sem bátar mega koma með að landi. Fylgst er með svæðum
sem veiða má á og sér Hafrannsóknastofnunin um það. Eru
veiðisvæðin hvíld og nytjuð á víxl og gefur þetta góða raun.
Fréttaritari.
plötusnúöur Logi Dýrfjörö.
Poppkvikmyndir, ýmsar filmur
20 ára aldurstakmark.
Ath.
n .,IiA r .rl eal VACNHOFDA 11 REYKJAVIK
Gnlliö opiö i neðri sal. S/AMR g6aa0 og asogo
Fyrir
alla
fjölskylduna
Engin núll
Ekkert happdrætti
Látiö ekki happ
úr hendi sleppa.
STOR-HLUTAVELTA
í lönadarmannahúsinu viö Hallveigarstíg sunnudag 14. október kl. 14:00.
Síöast
Meöal vinninga:
Vikudvöl í Kerlingafjöllum
Heimilistæki
Ársmiðar í Happdrætti Háskólans
auk þúsunda annarra góöra muna.
seldist
upp á
11/2 klukku-
tíma
íþróttafé'ag stúdenta.