Morgunblaðið - 13.11.1979, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979
3
Frá Daihatsuumboóinu á íslandi:
til
afgreiöslu
strax
DAIHATSU CHARMANT 1979
Kr. 3.835.000 með ryðvörn og útvarpi
520 BILAR SELDIR
520 manns hafa nú gert glæsilegustu bílakaup ársins hjá okkur og
viö eigum nokkra bíla úr síöustu sendingu á þessu frábæra veröi.
Eftir aö hafa afgreitt 520 bíla á 10 vikum erum viö aö sjálfsögöu
búnir með mesta kúfinn, komnir í mikla þjálfun og getum loks afgreitt
bíla til nýrra kauþenda strax. T.d. kom kona til okkar á föstudegi og
þurfti aö fá bíl í einum grænum hvelli og hún ók stolt og ánægð frá
okkur á mánudeginum.
Hvaö fæst fyrir þetta ótrúlega verö?
DAIHATSU CHARMANT er tæknilega fullkominn japanskur glæsi-
vagn, sparneytinn, rúmgóöur og þægilegur. Línurnar fallegar og
innréttingin de luxe meö höfuöpúöum ífram og aftursætum, þykkum
teppum á gólfum, barnaöryggislæsingum og útvarpi. Þetta er 5
manna bíll, hannaöur meö öryggi og þægindi farþega og ökumanns
í huga. Vélin er 1400 cc, 80 hö, 4 gírar áfram og einn afturábak,
gormar aö framan og fjaörir aö aftan.
HVARFLAR AÐ NOKKRUM MANNI
AÐ AUÐVELDARA EÐA ÓDÝRARA VERÐI
AÐ KAUPA BÍL,
ER NÝ RÍKISSTJÓRN HEFUR TEKIÐ VIÐ?
Viö höldum aö allir svari þessu neitandi, enda viröast allir flokkar
sammála um þaö eitt, aö menn veröi aö færa fórnir, ef ná eigi tökum
á veröbólgunni og efnahagsmálunum í heild. Þeir sem kaupa
DAIHATSU CHARAMANT áöur en næsta ríkisstjórn veröur mynduö,
veröa búnir aö koma bílamálum sínum næstu ár í örugga höfn.
LITAVAL UTAN INNAN
Nú er litum heldur fariö Silfur Ljósgrár
aö fækka, en viö teljum þó Blár Ljósgrár
aö viö eigum eitthvaö viö Rústrauöur Ljósgrár
hæfi allra. Rauöur Ljósgrár
DAIHATSUUMBOÐIÐ Armula 23, sími 85870