Morgunblaðið - 13.11.1979, Page 16

Morgunblaðið - 13.11.1979, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVÉMBER 1979 Ljósm. Mbl. RAX. Fráfjöl- mennum fundiKven- réttinda- félagsins á laugardag Fjölmenni var á fundin- um. Hér sést hluti fund- Kvenfr ambj óðendur hefja kosningabar á t tuna Kvenréttindafélag íslands gekkst fyrir kvenframbjóöendafundi s.l. laugardag á Hótel Borg. Fundurinn var mjög fjölmennur og uröu nokkrir frá aö hverfa. Konur voru yfirgnæfandi meirihluti fundar- gesta. Eldhúsdagssniö var á um- ræöunum. Farnar voru þrjár um- feröir, og fékk hver flokkur 15 mínútur í fyrstu umferö, 10 mínútur í annarri og 15 mínútur í þeirri þriöju. í lok fundarins var gefinn tími til almennra fyrirspurna og framsögumenn svöruöu fram- komnum spurningum. Dregiö var um röö flokkanna og var röö þeirra þannig: Framsóknarflokkur, Al- þýöuflokkur, Sjaífstæöisflokkur og Alþýöubandalag. Fundinn setti Sólveig Ólafsdóttir formaöur Kvenréttindafélagsins. Bauö hún fundarmenn velkomna og útskýröi tilgang fundarins, sem hún sagöi vera aö gefa kvenfram- bjóöendum tækifæri á aö kynna sig og stefnu flokka sinna. Fundarstjóri var tilnefndur Lilja Ólafsdóttir og ritari Guörún Gísladóttir. Jóhanna Sigurðardóttir frambjóðandi Alþýðuflokks- Inga Jóna Þórðardóttir frambjóðandi Sjálfstæðis- ins i ræðustól. flokksins i Vesturlandi. Ragnhildur Helgadóttir, sem sæti á á lista Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík. Á myndinni má einnig sjá þær Lilju Olafsdóttur fundarstjóra og Guðrúnu Gisladóttur ritara fundarins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.