Morgunblaðið - 13.11.1979, Side 24

Morgunblaðið - 13.11.1979, Side 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 5 starfsmenn Álafoss óskar aö ráða starfsfólk, sem vill vinna við ullariðnað. Við þurfum að ráða 5 starfsmenn og er vinnutími fastur frá kl. 8 til kl. 16 eöa vaktavinna meö bónus. Fríar ferðir eru úr Kópavogi um Breiöholt og frá B.S.Í í og úr vinnu. Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja umsóknareyðublöð frammi í Álafoss- verzluninni Vesturgötu 2 og á skrifstofunni, Mosfellssveit. Vinsamlegast endurnýið eldri umsóknir. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi í síma 66300. /tofoss hf Mosfellssveit. Sölustarf Óskum eftir aö ráða sölufólk til starfa allan daginn. Viðkomandi þarf aö hafa bifreið. Uppl. ekki gefnar í síma. Frjálst Framtak h.f. Ármúla 18. Starf bæjarritara hjá Dalvíkurbæ er laust til umsóknar. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 20. nóv- ember n.k. sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Dalvík Valdimar Bragason. VANTAR ÞIG VINNU 9 VANTAR ÞIG FOLK ° raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Aliance Francaise í kvöld kl. 20.30 heldur Björn Jónsson hagfræðingur fyrirlestur um nýja hægri stefnu í frönskum stjórnmálum í franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Stjórnin. Félag vidskiptafræðinga og hagfræðinga Almennur félagsfundur veröur haldinn í stofu 3 Háskóla íslands (aðalbygging) fimmtudag- inn 15. nóvember n.k. kl. 20.30. Efni: Horfur í efnahagsmálum. Frummælendur: Jón Sigurösson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, Jóhannes Kr. Siggeirsson hagfræðingur Alþýðusambands íslands, Jónas Sveinsson, hagfræðingur Vinnuveitendasambands íslands. Stjórnin. Fiskiskip til sölu 230 lesta A-Þýskur. Vél Callesen 100 H.A. 1978. 218 lesta A-Þýskur 1967. Vél Lister 660 H.A. 150 lesta 1960. Vél Bronz 750 H.A. 1974. 157 lesta 1964. Vél Cummings 620 1974. 88 lesta A-Þýskur. Vél MWM 400 H.A. Tréskip 103 lesta 1963. Vél G.M. 650 1977. 75 lesta 1963. Vél ALPA 350 H.A. 30 lesta 1975. Vél DORMAN 240 H.A. 25 lesta 1968. Vél Cat. 220 H.A. Fiskiskip Austurstræti 6. 2. hæð. Sími 22475. Heimasími sölumanns 13742. Jóhann Steinason hrl. Einbýlahúsalóð í Reykjavík eöa nágrenni óskast til kaups. Tilboð merkt. „Byggingarlóð—4936“ sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 9. nóvember 1979. Sauðárkrókur Kosningaskrifstota Sjálfstæöisflokksins er í Sæborg, Aöalgötu 8, sími 95-5351. Opiö daglega kl. 10—19. Sjálfslæóisflokkurlnn. Sauöárkrókur — Bæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins heldur fund f Sæborg fimmtudag- inn 15. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarmálefni. Hílmir Jóhannesson heilbrigöisfulltrúi mætir á fundinum. Stjórnin. Spilakvöld Sjálfstæöisfélögin í Kópavogi halda spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi Hamraborg 1. þriöjudaginn 13. nóvember kl. 21.00. Góö kvöldverölaun og heildarverölaun fyrir þrjú kvöld. Alllr velkomnir. Sjálfstæöisfélögin í Kópavogi. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Almennur framboös- fundur veröur haldlnn aö Hótel Hverageröi, fimmtudaginn 15. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Siguröur Óskarsson og Árni Johnsen. Allir velkomnir. Stjórnln. Sjálfstæðisfélagið Muninn Almennur framboös- fundur veröur haldinn aö Borg Grínsnesi, fimmtudaginn 15. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Guö- mundur Karlsson og Ólafur Helgi Kjartansson. Allir velkomnir. Stjórntn. Sjálfstæðisfélagiö Muninn Almennur framboös- fundur veröur haldinn í Barnaskólanum Laugarvatnl fimmtu- daginn 15. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Steinþör Gestsson og Sigrún Sigfúsdótt- ir. Allir velkomnir. Stjórnln. Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur aöalfund sinn í Sjálfstæölshúslnu Akureyri þann 15. nóv. ’79.kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Lárus Jónsson, fyrrv. alþingismaöur mætir á fund- Inn. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.