Morgunblaðið - 21.02.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 21.02.1980, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 2ja herb. íbúð Höfum í einkasölu glæsilega 2ja herb. íbúö á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Engihjalla Kópavogi. Laus næstu daga. Otrateigur — Raðhús Höfum í einkasölu fallegt raðhús við Otrateig. Grunnflötur hússins er 66 ferm, kjallari og tvær hæðir. í kjallara er 2ja herb. íbúð og þvottaherb., á 1. hæö eru stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og bað. Bílskúr fylgir. Skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, utan skrifstofutíma 41028. Höfum kaupanda — Útb. 17 millj. Höfum verið beðnir að útvega 2ja herb. íbúð á hæð í gamla bænum, Noröurmýri, Hlíöum, vestur- bæ. íbúðin þarf ekki aö vera laus fyrr en í sumar. Samningar og fasteignir Austurstræti 10 A. 5. hæð. Sími 24850 — 21970. Heima 37272. TIL SÖLU Seláshverfi Hef í einksölu raðhús í smíðum við Dísarás í Seláshverfi. Húsið er ofan götunnar. Á neðri hæö er: 2 stofur, húsbóndaherbergi, eldhús með borðkrók, bvottahús, snyrting, skáli og anddyri. Á efri hæð er: 4 herbergi, vinnuherbergi, stórt bað og gangur. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Leyfi fyrir tvöföldum bílskúr. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni. Afhendist fokhelt í júní 1980. Útsýni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Eftirsóttur staður. Góð teikning. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4, Sími. 14314. Kvöldsími: 34231. 29922 MELABRAUT SELTJ. Tvær 2ja herb. íbúöir sem má br. í eina 4ra herb. Til afhendingar fljótlega. Verð 23 millj. Útb. 19 millj. LYNGHAGI 2ja herb. 45 ferm. íbúð í kjallara, ósamþykkt. Verð 16 millj. Útb. tilboð. EINARSNES 3ja herb. 70 ferm kjallari með sér inngangi. Nýtt eldhús, tvöfalt gler. Verð 22 millj. Útb. 16 millj. EFSTIHJALLI 3ja herb. stórglæsileg íbúð á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Allt fullfrágengiö. Suöur svalir. Verö 29 millj. Útb. 23 millj. FURUGRUND 90 ferm íbúö á 3. hæð sem er stór stofa, tvö herb. og eldhús. Sameiginlegt þvottahús með vélum. Verð 28 millj. Útb. 22 millj. STELKSHÓLAR 3ja herb. 85 ferm endaíbúð á 2. hæð. íbúöin er svo til fullkláruö. Verð 24 millj. Útb. 20 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. 65 ferm risíbúö í steinhúsi sem þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. Verð 18 millj. Útb. 14 millj. BREKKUBYGGÐ GARÐABÆ Nýtt endaraðhús á einni hæð 86 ferm, 2ja—3ja herb. svo til fullkláraö. Verð 28 millj. Útb. 21 millj. DUNHAGI 4ra herb. ca 100 ferm endaíbúð á 4. hæð, suöur svalir. Gott útsýni. Laus fljótlega. Verð tilboö. FÍFUSEL 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum, suður svalir, tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð 27 millj. Útb. 21 millj. HAFNARFJÖRDUR 115 ferm neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er öll nýstandsett. Gott útsýni. Verö 30 millj. Útb. 23 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. 120 ferm endaíbúð á 2. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Eign í algjörum sérflokki. Herb. í kjallara fylgir. Verö 37 millj. Útb. 28 millj. SUÐURHÓLAR 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæö með suður svölum. Innréttingar á baði og eldhúsi í algjörum sérflokki. Verð 38 millj. Útb. 27 millj. HRÍSATEIGUR 4ra—5 herb. efri hæð í tvbíbýlishúsi. Nýstandsett. Laus nú þegar. Verð 32 millj. Útb. tilboö. KAPLASKJOLSVEGUR 5 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur þar af tvö í risi. Fallegt útsýni. Verð 35 millj. Útb. 26 millj. ÖLDUTÚN HAFN. 145 ferm 6 herb. efri sérhæð ásamt bílskúr, í 15 ára gömlu húsi. Verð 45 millj. Útb. 32 millj. VESTURBERG Elnbýlishús, 200 ferm á tveimur hæöum ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. 30 ferm fokheldur bílskúr. Verð 65 millj. EIKJUVOGUR 160 ferm 10 ára gamalt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, eingöngu í skiptum fyrir sérhæö. REYNIMELUR Sérstaklega falleg sérhæð sem er 150 ferm ásamt bílskúr, í nýlegu húsi. Eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús eöa tvær minni eignir. ÚTI Á LANDI Fjöldi góðra eigna á Eyrarbakka, Þorlákshöfn, Eskifiröi, Mývatn og fl. stööum. RAUFASEL 210 ferm raöhús á tveimur hæöum ásamt innbyggðum bflskúr. Tll afhendingar í aprfl, fokhelt. Verö 33 millj. HÖFUM KAUPENDUR að jöröum sama hvar á landlnu er. IÐNAÐARHÚSNÆÐI — VOGAHVERFI 130 ferm lager- og skrifstofuhúsnæði. Lofthæð 3,10. Til afhend- ingar fljótlega. Verð 28 millj. FASTEIGN ASALA N ^Skálafell MjóuhlfA 2 (við Miklatorg) Sðlustjóri: Valur Magnússon. Vlðskiptafrasðingur: Brvnjólfur Bjarkan, Fasteignasala Fyrirgreiösla Ólafur Ragnarss. hrl. Gunnar Karlss. sölustj. Þakið S: 17374. Laugavegi18 A. Liverpoolhúsiö Til sölu m.a.: 4ra herb. íbúöir viö Frakkastíg, Kaplaskjólsveg, Dalaland skipti á stærra i sama hverfi, Hæðargarö, skipti á dýrari íbúð með bílskúr. Einbýlishús í Grundarfirði með bílskúr. Lítil 2ja herb. kjallaraíbúð viö Njálsgötu. Vantar strax ca. 120 ferm góöa íbúð með góðum bflskúr. Há útb. Höfum fjársterka kaupendur að öllum gerðum fasteigna. Kvöld og helgarsími 31593. Húseignin Laugavegur 41 er til sölu Húsið er gamalt, járnklætt timburhús á 317 fermetra eignarlóð. Húsið er að grunnfleti ca. 85 ferm. Kjallari, verslunarhæö, íbúöarhæö og rishæð. Fasteignamat eignarinnar er kr. 70.854.000.-. Óskað er eftir tilboðum í eignina, en undirritaður veitir allar upplýsingar fyrir hönd eigenda. Valtýr Guðmundsson Digranesvegi 93, s. 44133. 83000 Við Unnarbraut Seltj. Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., stofa, skáli, baðherb., eldhús m. borðkrók, þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Sér inngangur, sér hiti, bílskúrs- réttur. Lóö 1250 ferm. Við írabakka Falleg og vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. 2ja herb. við Þverbrekku Kóp. Vönduð og falleg 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi, getur verið laus strax. Endaraðhús við Seljabraut Þurfum að útvega helst nýja 3ja herb. íbúð má vera tilb. undir tréverk og málningu. Fjársterkur kaupandi. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM ^Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. 26933 Víö Hlemmtorg 3 hb. 75 fm íb. blokk laus strax. Fossvogur 4 hb. 100 fm íb. á efstu hæð góð ib. Sk. rnögul. á 2 hb. íb. Jörfabakki 4—5 hb. 110 fm íb. á 2. hæð sér þvh. vönduð íb. Ránargata 4 hb. 90 fm ib. á 1. hæö í blokk. Fellsmúli Dalatangi Raðhús á 2 hæðum samt. um 150 fm afh. fokhelt m. glerí og miðstöð. Raðhús 2 hæðir og kj. nær fullb. hús. Vesturvangur Hf. einbýlish. á einni hæö, um 155 fm að grunnfl. Tvöf. bílsk. Nýtt vandað hús. Uppl. á skrifst. okkar g Dalssel & A A A A <£ A A A A A A A * Haukanes «ís» A A a a a A A a a A A A A A & A A A A A A t- T T T T T T- /r. .T. ,T. Fokhelt einbýlishús á sjávar- lóð, glæsilegt hús. Teikn. á skrifst. Vantar m.a. 4—5 hb. íb. í Seljahverfi. 3 hb. íbúö í Breiðholti. Sérhæð í Safamýri eða vest- urbæ. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Góðar greiðslur í boði f. þessar eignir. »HS aöurinn Austurstrœti 6 Sími 26933. A A A A A A á 1. hæð í § Hamraborg $ 3 hb. 90 fm íb. á 1. hæð afh. & tilb. u. tréverk m. frág. Sam- A eign og bílskýli. A A A A A A A A 5 hb. 120 fm íb. á 4. hæð í blokk. Vönduð íb. gott út- sýni. T .T-.T.-T T T T 3ja herb. góð íbúð í kjallara. Þrt'býlishús. Mosgerði — ris 3ja herb. ca. 90 ferm hæö í tvíbýlishúsi. Bein sala. Sörlaskjól 3ja herb. ca. 90 ferm hæð í þríbýllshúsi. Eignin er mikið endurnýjuð. Nýr bflskúr. Fallegt útsýni. Fellsmúli 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð. Vesturbær 3ja—4ra herb. góð íbúð í ný- legu steinhúsi. Laugavegur Höfum til sölu ca. 140 ferm. skrifstofuhæö. í smíðum Höfum til sölu einbýlishús og raöhús í Reykjavík, Garðabæ og Mosfellssveit. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólalsson hrl. Skúll Pálsson hrl. 31710 31711 Fastcigna- miðlunin 5elið Magnús Þórðarson, hdl Grensasvegi 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.