Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980
29
V erðlaunaritgerða-
samkeppni EFTA
FRÍVERZLUNARSAMTÖK Evrópu. EFTA. ofna nú til vorðlaunarit-
Koróasamkoppni til að minnast þoss. að tuttugu ár oru liðin frá
Kildistóku Stnkkhúlmssamþykktarinnar um stnfnun samtakanna.
AfmadisdaKurinn or 3. maí n.k. Samkoppnin or npin óllum þoim som
hafa áhujía á oininuu Evrnpu.
Væntanlejíir þátttakendur eijta
að lejtnja fram frumsamda rit-
(jerð, sem næst 20 vélritaðar síður,
um efni er snertir verkefni EFTA
oí; áranjjur sem samtökin hafa
náð á 20 ára ferli sínum, eða þá
um framtíðarverkefni þeirra í
þáfju efnahausle(;rar eininjfar
Evrópu.
Rittterðirnar mega vera á
hverju eftirtalinna tunjtuniála:
ensku, frönsku, þýzku, finnsku
íslenzku, ítölsku, norsku, portú-
ííölsku oj; sænsku. Ritnerðina ber
að senda nafnlausa en auðkennda
með málshætti eða talshætti.
Hann þarf einnit; að letra á lokað
umslat; utan um nafn oj; heimilis-
fanj; keppanda, sem fyljoa skal
ritt;erðinni.
Alþjóðlet; dómnefnd, sem skipuð
er fulltrúum EFTA-landanna op
framkvæmdastjóra samtakanna
eftir vali EFTA-ráðsins, dæmir
ritt;erðirnar til verðlauna. Fundir
dómnefndar verða lokaðir ot; val
hennar endanlept.
Verðlaunaui)phæðin nomur 20
þúsund svissneskum frönkum, eða
tæpum fimm milljónum íslonzkra
króna. Fyrstu verðlaun skulu þó
ekki vera læ>t;ri en fimm þúsund
svissneskir frankar eða um 1,2
milljónir íslenzkra króna.
Með þátttöku í samkeppninni
fellst keppandi á að EFTA sé
heimilt að notfæra sér ritt;erð
hans vinni hún til verðlauna.
Starfsmönnum fastanofnda
EFTA-landanna í Genf, emhættis-
mönnum EFTA-landanna sem
fjalla beint um málefni samtak-
anna ot; starfsliði aðalstöðva
EFTA er óheimil þátttaka. Rit-
t;erðirnar skal senda í ábyrjtðar-
pósti fyrir febrúarlok. — EFTA
Secretariat, 9—11, rue de Var-
embé, 1211 Genéve 20, Schweiz
Olíuverö oi> ha'kkanir á því eru síj=»ild umræðuefni
manna á meðal ojí því þótti okkur vel við hæfi að hirta
þessa skemmtileKU mvnd. sem sýnir hvernijí skopteikn-
ari þýzka hlaðsins Wirtsehaftswoehe lítur á ástandið í
þessum málum.
Lífreyrissjóður verzlunarmanna:
Tekjur sjóðsins námu
3250 milljónum kr.
LÍFEYRISSJÓÐUR íslonzkra verzlunar-
manna lánatM á árinu 1978 um 2518 milljónir
króna er það um 02.3% aukning frá árinu
áður. Af einstökum lánþegum fengu sjóðfélag-
ar um 02.4% af útlánum, verzlunarlánasjóður
og fyrirtæki um 17.9% og aðrir minna.
Lífeyrisjíreiðslur fenuu
alls 239 lífeyrisþejíar ojí
námu greiðslurnar 115,7
milljónum króna. Er þar
um að ræða ellilífeyri, ör-
orkulífeyri, makalífeyri ojí
barnalífeyri.
Fjöldi sjóðfélajfa lífeyr-
issjóðsins á skrá eru rúm
23 þúsund ojí fjöldi fyrir-
tækja á skrá tæp 3 þúsund.
Iðgjöld jfreiddu 12.012 sjóð-
félagar á árinu 1978.
Tekjur sjóðsins skiptust
þannijf, að nettóiðjíjöld
sjóðfélajía voru 582 millj-
ónir króna, iðjíjöld launa-
greiðenda 872 milljónir
króna, vaxtatekjur 1372
milljónir króna, verðbætur
383 milljónir króna ojí inn-
heimtulaun námu 41 millj-
ón króna. Tekjur voru því
alls 3250 milljónir króna
árið 1978.
Brldge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Selfoss
Staðan í Höskuldarmótinu eft-
ir 3. umferð 14. febrúar 1980.
stig.
Vilhjálmur Þ. Pálsson
— Sigfús Þórðarson 564
Hannes Ingvarsson
— Gunnar Þórðarson 538
Friðrik Larsen
— Grímur Sigurðsson 513
Kristmann Guðmundsson
— Þórður Sigurðsson 510
Sigurður Sighvatsson
— Örn Vigfússon 473
Haukur Baldvinsson
— Oddur Einarsson 466
Sigurður Þorleifsson
— Arni Erlingsson 464
Ólafur Þorvaldsson
— Jóhann Jónsson og fl. 463
Haraldur Gestsson
— Halldór Magnússon 463
Garðar Gestsson
— Kristján Jónsson 458
Jón Kristjánsson
— Guðjón Einarsson 448
Leif Österby
— Sigurður S. Sigurðsson 434
Brynjólfur Gestsson
— Gunnar Andrésson 410
Ásbjörn Österby
— Kristinn Pálsson 348
Næsta umferð verður spiluð
fimmtudaginn 21. febrúar kl.
19.30 í Tryggvaskála.
Bridgefélag
Vestmannaeyja
Eftirfarandi hendi kom upp í
sveitakeppni Bridgefélags Vest-
mannaeyja. Austur var gjafari
og fékk þessi spil:
S. AKGlOxxxxxx
H. -
T. -
L. KDx
Ljómandi snotur spil, ekki
satt? Hvernig myndir þú vekja?
Á öðru borðinu var vakið á
tveimur laufum (krafa um ása)
og þegar í ljós kom að Vestur
átti alla ásana þrjá sem úti voru,
varð lokasögnin sjö grönd. Á
hinu borðinu opnaði austur á sex
spöðum og suður horfði góða
stund dolfallinn á sagnmiðann,
slíka byrjunarsögn hafði hann
ekki séð áður á sínum spilaferli
og spurði síðan austur hvort
honum hefðu ekki orðið á ein-
hver mistök með sagnmiðana.
En svo var ekki og vestur með
sterka opnun sagði umsvifalaust
sjö grönd. Óþarft mun að taka
fram að spilið vannst á báðum
borðum, u.þ.b. 20 slagir sem
hægt var að hirða, þegar allt var
tínt til.
Bridgedeild
knattspyrnufélags-
ins Fram
Þremur umferðum er lokið í
sveitakeppni hjá deildinni og er
staða sveitanna þessi:
Eiríkur Helgáson 59 stig
Dagbjartur Grímsson 39 stig
Jón Ö. Ámundason 34 stig
Reynir Haraldsson 34 stig
Svan Friðgeirsson 33 stig
Heimir Guðjónsson 30 stig
Baldur Scheving 8 stig
Gunnar Dagbjartsson 3 stig