Morgunblaðið - 21.02.1980, Side 46

Morgunblaðið - 21.02.1980, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 Starfsmaðurinn hryggbrotnaði ÞAf) slys varð cr Mark nokkur Johnson var að reyna 70 mrtra skiðastökkpalllnn. að hann missti jafnva*icið i háloítunum ok Irnti fyrir vikíð ekki á fótunum, heldur á bakinu. Lenti hann með miklum skelli ok rann lanaar leiðir. Brotnuðu i honum þrir hryKKJ- arliðir. auk þess sem hann skrámaðist eitthvað. Uðan hans var þó sokó eftir atvikum KÓð. Bersamót í hand- knattleik Handknattleiksmót fram- haldsskólanna svokallað Bersamót fer fram á sunnudag í íþróttahús- inu í Hafnarfirði og hefst kl. 14.00. Það er Flensborgarskóli sem sér um framkvæmd mótsins. Firmakeppni FH íhand- knattleik LEIKSTAÐUR: íþróttahúsið i Hafnarfirði. Leikdagar: 9. mars og 23. mars. auk þess hugsanlega auka- daga vegna úrslita. Leiktimi: 2x10 minútur. Þátttökugjald: 40 þúsund krónur. Verðlaun: Veitt verða þrenn verðlaun gull, silfur og brons og auk þess bikar til sigurvegar- anna. Leikreglur: Lið samanstendur af 12 leikmönnum þó mega ekki fleiri en 2 1. deildar ieikmenn leika mcð hverju liði. Löglegir teljast þeir sem voru á launaskrá fyrirtækisins s.l. ár. Leikið verð- ur í riðlum, en f jöldi riðla og liða í riðlum fer eftir þátttöku. Efstu lið riðlanna leika til úrslita, annars verður fyrirkomulag keppninnar auglýst nánar siðar. Þátttökutilkynningar: Þátt- tökutilkynningar herist eigi síðar en 27. febrúar til eftirtal- inna aðila: Theodór Sigurðsson, vinnusimi 27022. heimasimi 54553. Guðmundur Magnússon. vinnusimi 24260, heimasimi 50696 Handknattleiksdeild F.H. Golf fræðsla Golfklúbbur Reykjavíkur verð- ur með fund fyrir golfáhugamenn næstkomandi sunnudag í golf- skála Reykjavíkur og hefst fund- urinn kl. 16.00. Sveinn Snorrason mun flytja erindi um siðareglur í golfi. Fleiri erindi verða flutt um golfíþróttina. Þá verður sýnd ný golfmynd. Allir velkomnir. Unglingamót í lyftingum íslandsmeistaramót unglinga í lyftingum fer fram í anddyri Laugardalshallarinnar 1. mars n.k. og hefst kl. 14.00. Þátttöku- tilkynningar þurfa að hafa borist lyftingasambandinu fyrir 25. febrúar. Víkingarnir tapa og tapa NORSKU Víkingunum hans Tony Knapp gengur ekkert allt of vel í keppnisferðalegi sínu í Nigeríu þessa dagana. Landslið Nígeríu lék Víkingana sundur og saman og sigraði 3—0. Var það eingöngu snilldarmarkvarsla Erics Johann- esens í marki Víkings sem kom í veg fyrir stærra tap. Áður höfðu Víkingarnir tapað 1—3 fyrir En- ugu Rangers. Fram engin hindrun VALSMENN áttu ekki í erfiðleik- um með að leggja neðsta liðið í úrvalsdeildinni, Fram, að velli í Hagaskóla í gærkvöldi. Vals- menn unnu sinn 12. sigur i úrvalsdeildinni og jafnframt þann afdráttarlausasta, 114—87. Viðureign Vals gegn Fram var fjarri þvi að vera leikur mikilla tilþrifa þrátt fyrir mikla stiga- skorun og var áhorfendum i Hagaskóla heldur þunnur þrett- ándinn. Valsmenn gerðu í raun út um leikinn þegar á fyrstu mínútum hans. Þeir komust í 25—8 og eftir það var það aðeins skylduverk fyrir þá að innbyrða sigurinn. Það gerðu þeir án allrar fyrirhafnar. I leikhléi skildu 19 stig eftir að Valsmenn höfðu náð mest 23 stiga forustu. Og í síðari hálfleik jókst munurinn, yfirleitt skildu 25 til 28 stig liðin að. Þannig var staðan 78—53 á 6. mínútu, 88—63 á 10. mínútu og á 14. mínútu skildu 28 stig, 99—71. Valsmenn fóru yfir Fram — Valur 87—114 100 stiga múrinn á 15. mínútu, 101—75, og lokatölur urðu 114— 87. Fall í 1. deild blasir nú við Fram, meðalmennskan allsráð- andi í liðinu. Einar Bollason, landsliðsþjálfari, stjórnaði liði Fram í gærkvöldi og það sem helst vakti athygli í sambandi við stjórn hans á liðinu voru furðulegar innáskiptingar. En ef til vill skipti ekki máli þó að 2—3 af minni spámönnum liðsins lékju inná samtímis í fyrri hálfleik. Fram átti aldrei möguleika á sigri hvort eð var. Valsmenn verða ekki dæmdir af viðureigninni við Fram. Til þess var mótstaðan alltof, alltof lítil. Það sem helst vakti þó athygli var, Sovésk skautagull SOVÉTMENN sigruðu í 4x10 kílómetra skíðaboðgöngu á 01- ympíuleikunum í Lake Placid í gær. Sveitin fékk tímann 1:57:03,46 klukkustundir. Norð- menn voru í öðru sæti með 1:58:45,77 klst. og Finnar sem sigruðu í greininni í Innsbruck fyrir fjórum árum, höfnuðu í þriðja sæti nú með 2:00:00,18 klst. Best sparkað öðru sinni! GEORGE Best á ekki sjö dagana sæla. Þessa dagana á hann ekki einu sinni einn. Hann var fyrir nokkru dæmdur í leikbann hjá Hibernian fyrir að skrópa á æfingum hjá liðinu i heila viku. En það var búið að taka hann í sátt þegar nýtt hneyksli skaut upp kollinum. Klukkustund áður en Hibs áttu að mæta Ayr Utd. í bikarleik á laugardaginn, komst upp að Best hafði verið í villtri veislu fram undir morgun og var engan veginn alls gáður er hann mætti til leiks. Best var umsvifalaust látinn taka pokann sinn og er hann á sölulista hjá Hibernian. Lýsti hann því yfir við fréttamenn, að hann ætti við alvarlegt drykkju- vandamál að etja og væri líf hans í molum þess vegna. Nú þegar það er orðið opinbert, er óvíst hvort að nokkur knattspyrnufélög hafi áhuga á að kaupa piltinn frá Hibs. Þess má geta að Hibs unnu Ayr 2—0 og landsliðseinvaldur Norð- ur-íra, Bill Bingham, var mættur á leikinn til þess að líta á Best, sjá hvort enn væri ekki hægt að nota kappann í landsliðið. að allir leikmenn liðsins skoruðu stig. Stig Vals skoruðu: Tim Dwyer 42, Ríkharður Hrafnkelsson 20, Kristján Ágústsson 11, Torfi Magnússon 10, Sigurður Hjörleifs- son og Jón Steingrímsson 9, Jó- hannes Magnússon 4, Guðbrandur Lárusson 3, Gústaf Gústafsson og Þórir Magnússon 2 stig. Stig Fram skoruðu: Darrel Shouse 29, Símon Ólafsson 23, Þorvaldur Geirsson 20, Ómar Þráinsson 8, Björn Magnússon 5, Guðbrandur Sig- urðsson, Hilmar Gunnarsson og Guðmundur Hallsteinsson skor- uðu 2 stig hver. Þeir Jón Otti Ólafsson og Sigurður Valur Hall- dórsson voru í hlutverki dómara. - H.Halls. Lið Vals: Sigurður Hjörleifsson 3 Torfi Magnússon 3 Jón Steingrímsson 2 Jóhannes Stefánsson 2 Gústaf Gústafsson 2 Guðbrandur Lárusson 2 Ríkharður Hrafnkelsson 3 Þórir Magnússon 2 Kristján Ágústsson2 Lið Fram: Þorvaldur Geirsson 3 Símon Ólafsson 3 Guðmundur Hallsteinsson 1 Björn Magnússon 2 Ómar Þráinsson 2 Hilmar Gunnarsson 1 Björn Jónsson 1 Guðbrandur Sigurðsson 1 Handbolti og Tim Dwyer skoraði 42 stig fyrir Val í gærkvöldi og átti góðan leik. Boðgöngu- Rússar hirtu enn gull SOVÉSKA parið Natalía Lini- chuk og Genadi Karponosov hrepptu guliverðlaun í para- keppni i listdansi á skautum á ólympíuleikunum i Lake Placid. Hafa Sovétmenn þar með tekið báða titlana í skautadansi. en áður höfðu þau Irena Rodnina og Alaxander Zeizev sigrað örugg- lega í listhlaupi. Þau Linichuk og Karponosov voru óvinsæl meðal áhorfenda einhverra hluta vegna, en dómar- arnir voru ekki á sama máli. Sigur þeirra var þó engan veginn örugg- ur, þar sem ungverska parið Krizstina Regozcy og Andras Sall- ay veittu þeim harða keppni. Hafnaði ungverska parið í öðru sæti. Enn á eftir að keppa í einstaklingsgreinunum, en reikn- að er með að einokun Sovétmanna linni ekki. karfa í kvöld 155 kepptu á afmælis- móti Víkings á skíðum 40 ára afmæii.smót Skíðadeildar Víkings var haldió á skíðasvæði Víkings í Sleggju- beinsskaröi. Keppt var i svigi og voru keppendur 155, ágætt veÖur var báÖa mótsdagana. Mótstjóri var Björn ólafsson en Hannes Tómasson sá um brautalagnir. AÖ móti loknu voru veitingar i SkiÖaskála félagsins, þar afhenti Skiöadeild KR og ÍR deildinni gjafir i tilefni 40 ára afmælis skiöadeiidarinnar. Úrslit uröu eftirfarandi: Stúlkur 10 ára og yngri 1. JÞórdis Hjörleifsd. Viking 95.19 2. Svava Skúlad. Ármanni 100.82 3. Geirný Geirsd. K.R. 113.68 Drengir 10 ára og yngri 1. Ásgeir Sverriss. Í.R. 87.84 2. ólafur Geirss. ísafiröi 92.13 3. Sigurbjörn Ingvarss. Viking 93.89 Stúlkur 11—12 ára 1. Kristín ólafsd. K.R. 101.68 2. Kristín Stefánsd. Ármanni 108.84 3. Auöur Jóhannsdóttir K.R. 112.91 Drengir 11 — 12 ára 1. Kristján Valdimarss. Í.R. 102.67 2. Gunnar Smárason Í.R. 104.09 3. bór örvar Jónsson Í.R. 107.54 Stúlkur 13—15 ára 1. Guörún Björnsd. Viking 121.97 2. Inga Hildur Traustad. Ármanni 124.37 3. Rósa Jóhannsd. K.R. 126.50 Drengir 15—16 ára 1. Þórður Björnss. Viking 112.84 2. Tryggvi Þorsteinss. Ármanni 115.11 3. örnólfur Valdimarss. Í.R. 116.32 Arni vann tvöfalt á Þorramótinu ÞORRAMÓTIÐ á ísafirði var haldið um síðustu helgi. Þau Árni Árnason og Ásdis Alfreðs- dóttir sigruðu með nokkrum yfir- burðum i báðum greinunum sem keppt var í, svigi og stórsvigi. Þá var keppt i 15. km. göngu 20 ára og eldri og sigraði Orn Sigurðs- son R., annar varð Halldór Matthiasson R. og þriðji óskar Kárason í. Hér á eftir fara úrslitin i mótinu. Úrslit urðu »■ hér sexir: Stórsvig karlaflokkur 1. Árni bór Árnanon R. 70.77 68.20 138.97 2. Huukur JAhannsson A. 71.80 68.19 139.99 3. Einar V. Kristjánsaon I. 71.54 69.17 140.71 4. Karl Frimannson A. 70.79 70.56 141.35 5. Hafþór Júliusson R. 72.06 69.49 141.55 6. Tómas Leilsson A. 71.69 70.95 142.64 Stórsvig konur. 1. Ásdís Alfreðsdóttir R. 50.74 44.73 95.47 2. Hrefna Magnúsd. A. 51.50 45.14 %.64 3. Halldóra Björnsd. R. 52.60 45.29 97.89 4. Kristín Úlfsd. I. 53.23 45.09 98.32 5. Ásta Ásmundsd. A. 54.47 44.70 99.17 6. Anna Eðvaldsd. A. 54.91 45.01 99.92 Svig karlaflokkur. 1. Árni bór Árnason R. 52.13 54.06 106.19 2. Tómas Leifsson A. 54.63 53.93 108.56 3. Einar V. Kristjánsson I. 54.67 54.26 108.93 4. Guðm. Jóhannsson I 53.53 56.62 110.15 5. Arnór Magnusson í 55.14 56.78 111.92 6. Kristinn Sigurðsson R. 55.35 %,88 152.33 Svig konur. 1. Ásdis Alfreðsd. R. 57.46 55.07 112.53 2. Halldóra Björnsd. R. 63.11 55.03 118.14 3. Nanna Leifsd. A. 64.41 54.64 119.05 4. Ásta Ásmundsd. A. 64.60 59.13 123.73 i karlaflokki kepptu 22, 19 luku keppni i stórsvigi en aðeins 6 i sviginu. í kvenna- flokki kepptu 11, 6 luku stórsviginu en 4 sviginu. EINN leikur fer fram í 1. deild íslandsmótsins i handknattleik i kvöld og annar í úrvalsdeildinni í körfu. ÍR og FH mætast í 1. deildinni i handknattleik, fer ieikurinn fram i Laugardalshöllinni og hefst klukkan 18.50. í körfunni eru það IS og KR sem eigast við og fer leikur þeirra fram í iþróttahúsi Kenn- araháskólans og hefst klukkan 20.00. Báðir eru leikir þessir milli toppliða annars vegar og botn- liða hins vegar, þannig að ekkert liðanna fjögurra sem við sögu koma, hefur ráð á að láta stigin úr greipum sér ganga. • Lionsklúbbur Njarðar færði iþróttafélagi og sambandi fatlaðra þá stærstu og myndarlegustu gjöf sem sú iþróttahreyfing hefur fengið um dagana. Njörður seldi svokölluð trimmbönd i iþróttaverslunum og rann gróðinn allur tii fatlaðra. Komu inn tæpar tvær milljónir króna, en Njörður bætti við úr eigin vasa tii þess að slétta töluna. 1,5 miiljón rann tii íþróttafélags fatlaðra og 500.000 til íþróttasambands fatlaðra. Eru peningarnir örugglega vel þegnir, þar sem fatlaðir eru að leggja drög að smíði voldugs iþróttahúss. Á meðfylgjandi mynd er Sveinn Ásgeirsson formaður Njarðar að afhenda Arnóri Péturssyni formanni íþróttafélags fatlaðra aurana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.