Morgunblaðið - 01.04.1980, Síða 18

Morgunblaðið - 01.04.1980, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1980 Harðar umræður á Alþingi i gær: Lagaákvæði um fjárfestingar og lánsf járáætlun þverbrotin Eðlilegt að mæta niðurgreiðslum á olíu með sparn- aði í öðrum ríkisútgjöldum, sagði Geir Hallgrímsson Söluskattshækkun er vandræðaleið, sagði Steingrímur Hermannsson STJÓRNARFRUMVARP um orkujöfnunargjald kom til umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Framsóknarmenn báðu um klukkutimafundahlc er að þeim dagskrárlið kom. Tvisvar þurfti síðar að gera hlé á umræðu vegna anna fjármálaráðherra á öðrum vettvangi (fundi í fjárveitinganefnd og viðtali við Sjónvarp), en hann mælti fyrir málinu. Fjármálaráðherra sagði ekki samstöðu í ríkisstjórninni um orkuskattsleið Alþýðu- flokksins, sem að sínu mati væri óvenju hyggileg tillaga úr þeirri áttinni. bví væri hér farin leið orkujöfnunargjalds á sölu- skattsstofn. Stjórnarandstaða gagnrýndi seinagang og málsmeð- ferð ríkisstjórnar á málinu sem og að ætla að taka 11 milljarða króna á 12 mánuðum í nýrri skattheimtu til að greiða niður 4 milljarða í búverði og auka þann veg á skattheimtuna undir fölsku flaggi. Krafðist hún þess að fá að sjá frumvarp um ráðstöfun orkuöflunargjaldsins, samhliða afgreiðslu á tekjuöflun, og vitneskju um áhrif gjaldsins á verðbætur launa. Ekki var ágreiningur um jöfnun hitakostnaðar — en stjórnarandstaðan vildi mæta niðurgreiðslum með sparnaði í öðrum ríkisút- gjöldum. vantar, hvern veg mœta á út- gjöldum vegna landbúnaöar. Þar vantar, hvern veg standa á undir útgjöldum vegna ákvæöa stjórn- arsáttmála um „félagsmála- pakka“. Þaö vantar hvern veg á aö standa undir verkefnum, sem markaöir tekjustofnar stóöu und- ir, sem nú hafa meira eöa minna leyti verið teknir til beinnar ríkis- eyöslu. Þaö er því ekki úrskeiðis aö skoöa fjárlagadæmiö í heild öllu betur samhliöa ákvöröun af þessu tagi. Boöaöi Geir tillögu um 5 milljarða niöurgreiöslur olíu viö 3ju umræöu fjárlaga á morgun. Skattar á skatta ofan Geir Hallgrímsson vék síöan aö fiskverðsákvörðun, sem dreg- ist heföi allan marzmánuö, geng- isákvöröun um 3% lækkun nú og væntanlegri 5% viöbótarlækkun innan skamms tíma. Gengislækk- un og skattar á sölugjaldsstofn fjárlagafrumvarpi og vöntun láns- fjáráætlunar sýna, aö ríkisstjórnin hefur ekki tekiö á fjárlagadæminu né aðsteöjandi vandamálum meö raunhæfum hætti. Þá vék ræðumaður aö ákvæö- um sömu laga um samráö um mörkun tekjustefnu ríkisins viö launþegasamtök — sem og ákvæöi í 2. tölulið 50. gr. um ákvæöi varðandi skattheimtu til niöurgreiöslu olíu og áhrif eöa áhrifaleysi hennar á útreikning vísitölu. Spurðist hann fyrir um, hvort hér um rædd skattheimta kæmi undir þetta lagaákvæöi og fram hjá veröbótaákvæöum í launum. Geir vék enn aö skattaleiöum þessarar ríkisstjórnar. Hún fetaöi allar skattaleiöir, fyrri vinstri stjórnar. Heimild væri veitt til 10% álags á 11% útsvör, þ.e. 12.1% brúttó útsvör. Hér væri seilst í 11 milljarða söluskattshækkun á 12 mánuðum eð langt umfram þaö, sem verja ætti í olíuniöurgreiösl- Ræðumaöur minnti á grein er hann reit í Mbl. í byrjun marzmán- aðar. Þar haföi hann, bæöi í gamni og alvöru, sagt fyrir um viöbrögö núverandi stjórnar, og reynst sannspár. Hann haföi sagt fyrir um stórhækkaöar erlendar lántökur, sem nú stefndu í 110 milljaröa 1980, sem væri um 40 milljöröum meira en Seölabank- inn teldi eðlilegt aö auka skuldir um. Hann hefði sagt fyrir um útgjaldaþætti utan fjárlaga og öflun fjár meö afbrigöilegum hætti. Allt væri þetta á daginn komiö og í samræmi viö þá starfshætti er einkenndu ríkis- stjórnir sem Alþýðubandalagið ætti aðild aö. SBj vitanöi til Ólafslaga um samráö viö launþegahreyfingu varöandi tekjustefnu ríkisins. Mæltist hann til þess aö nefnd sú, sem þetta frumvarp fengi til meðferðar, færi að lögum og í þessu efni um slík samiö og bætti um vinnubrögð ríkisstjórnar. Þá krafðist hann þess að samhliða afgreiöslu þessa frumvarps fengju þingmenn aö sjá frumvarp um ráöstöfun olíufjárins, sem boöaö væri. Hann vakti og athygli á því aö stefnt væri í 11 milljarða skattlagningu til aö mæta 4 millj- Staða ríkis- sjóðs og niður- greiðsla oliu Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra mælti í gær fyrir stjórnar- frumvarpi um 2% orkujöfnunar- gjald, sem kemur til viöbótar söluskatti á sama gjaldstofn og gengur óskipt í ríkissjóö. Ragnar Arnalds sagöi tekjupóst þennan eiga aö gefa 7 milljaröa króna á næstu 7Ví mánuöi. Þar af ættu um 4000 m.kr aö ganga til aö greiöa niður olíu til húshitunar, 500 m.kr. til aö mæta orku sparandi aögerðum en 2.500 m.kr. til aö bæta rekstrarstööu ríkissjóös á árinu. Ráöherrann sagöist vænta þess aö ekki væri ágreiningur um niðurgreiðsluna né hæpna rekstrarstöðu rík-is- sjóös 1980. Aö því væri stefnt, ef málið fengi greiðan gang gegn um þingiö, aö þessi nýja gjaldtaka hæfist 8. apríl nk. Fjármálaráöherra sagöist þeg- ar hafa kynnt fjárveitinganefnd drög aö þeim liöum fram- kvæmda- og lánsfjáráætlunar, er sérstaklega snertu fjárlög ársins. Málsmeðferð Geir Hailgrímsson (S) sagöi ríkisstjórnina hafa í tvo mánuöi velt þessu máli og öörum, er snertu ríkisfjármálin, fyrir sér. Formenn þingflokka heföu loks fengiö frumvarpiö í hendur á sjöunda tímanum í gær (sunnu- dag). Nú væri þinginu ætlaðir tveir dagar til aö sporörenna furmvarpi, sem þýddi hvorki meira né minna en 11 milljaröa viðbótarálögur á vöruverö á 12 mánaöa tímabili. Er þingfundur átti aö hefjast í dag baö einr> stjórna'-,|n|'1- .i^RRurmn um klukkutíma fundarhlé. Síöan stóö fundur í 10 mínútur, þá var aftur fundarhlé meöan fjármálaráöherra nýtti 20 mínútur til aö kynna fjárveitinga- nefnd hluta af fyrirhugaðri láns- fjáráætlun. Hér er aöeins sýnis- horn af vinnubrögöum sem eru dæmigerö fyrir vinstri stjórnir, þessa sem undanfara hennar. Þaö er aö sjálfsögöu lítilsviröing Geir Hallíírímsson. viö Alþingi, hvern veg hér er aö verkstjórn staðiö. Eftir tveggja mánaöa fum og fuöur er þing- mönnum stillt upp við vegg um afgreiöslu 11 milljaröa álaga á tveimur dögum, án þess aö fariö sé ofan í saumana á öörum leiöum. Niðurgreiðsla eðlileg Geir Hallgrímsson sagöi niöur- greiöslu á húshitunarkostnaöi eö- lilega viö ríkjandi aöstæöur. Hann sagöi jafnframt eölilegt aö skatt- ieggja skki ssrsíaklega orkuverö til tekjuöflunar. Hann vakti hins- vegar athygli á því aö ágreiningur í stjórnarliöi um þaö, hvern veg skyldi aö málinu staöiö, hafi tafiö framlagningu þessa frumvarps unz fast væri komiö aö páska- hátíö. Ekki væri h -*•' au eKnna sijornarandstööu um þennan seinagang. Eölilegt er, sagöi Geir, aö kanna, samhliöa fjárlagaafgr- eiöslu, hvort ekki er hægt að standa aö þessu máli meö öörum hætti en söluskattshækkun, t.d. meö sparnaði í öörum ríkisútgj- öldum, e,t,v. aö hluta meö minni niðurgreiöslum á búvöru. Þaö vantaöi fleiri þætti í fjár- lagadæmiö en niöurgreiöslu á olíu, sem úr því var felld. Þar Ragnar Arnalds. Sighvatur Björttvinsson hlytu aö segja til sín í vöruveröi. En fleira kæmi til. Beinir skattar 1980 væru áformaöir 25 milljörö- um hærri nú en veriö heföi ef sömu skattareglur giltu nú og 1977. Svo vildi til aö hækkun óbeinna skatta á sama tíma (miðað við reglur 1977), hefðu hækkaö um svipaöa fjárhæö, — eöa heildarskattbyrði um hvorki meira né minna en 50 milljaröi. Núverandi ríkisstjórn hefur fram- lengt alla skatta fyrri vinstri stjórnar og bætt um betur í skattheimtunni. Því er ekki úr vegi, sagöi Geir aö kanna aörar leiöir til aö mæta niðurgreiöslu á G!íu 8,1 2% hækkun söluskatts. Ákvæði efnahagslaga Geir HaM—--— __.y.misson vek siöan aö lögum um stjórn efnahagsmála frá því í apríl 1979. í 14. og 15. grein þeirra laga væri kveöiö á um að fjárfestingar- og lánsfjár- áætlun skuli fylgja fjárlagafrum- varpi og hvern veg hún skuli saman sett. Þessi ákvæöi væru nú þverbrotin. Þau drög aö hluta lánsfjáráætlunar, sem fjármála- ráöherra kunngjöröi fjárveitinga- nefnd loks í dag á örstuttum fundi, fullnægja hvergi umrædd- um lagaákvæöum. Eyður í urnar (þ.e. 4 milljaröa). Þegar skattadæmiö væri tekiö í heild, bæöi varöandi beina og óbeina skatta, væri Ijóst, aö ríkisstjórnin færi upptalningarleiö, ekki niöur- talningar. Niöurtalningarleiöin kæmi aö- eins viö sögu er hagur einstakl- inga, heimila eöa atvinnuvega ætti í hlut. Rikisbákniö væri upp- hafiö en kjarastaöa fólks og fyrirtækja niöurlægö. Illa að málum staðið Sighvatur Björgvinsson (A) sagöi mál þetta fyrst kynnt stjórn- arandstöðu síödegis í ga?r: á sunnudegi. Stjórnarandstööu- flokkar heföu boöaö tu — flr.H'-*-- H-oy- .—"„oiunoa í morgun til aö ræöa máliö. Þaö var hins vegar stjórn- arflokkur sem baö um fundahló, er þingdeildin kom saman í dag og síöan heföi hver truflunin rekiö aöra í stjórnarliöinu. SBj tók fram aö Alþýöuflokkurinn væri fylgj- andi jöfnun á húshitunarkostnaði. Hann heföi lagt til 2,3 milljaröa króna fjárframlag úr ríkissjóöi í fjárlagafrumvarpi starfsstjórnar sinnar í þessu skyni, gegn sparn- aöi í öörum ríkisútgjöldum og meö álagningu sérstaks orku- skatts. Steingrimur Hermannsson. aröa ráögeröum niöurgreiöslum. Þessi fjáröflun væri því aö stórum hluta á fölskum forsendum, sbr. frumvarpsheitiö um orkujöfnun- argjald, sem aðeins tæki hluta af fjáröflun frumvarpsins. Ekki lausn til frambúðar Steingrímur Hermannsson (F) sagöi Framsóknarmenn hafa horfiö frá orkuskattshugmyndum Alþýðuflokks viö nánari athugun: 1) ekki heföi þótt rétt aö leggja orkuskatt á eldsneyti fiskiskipa, sem þýtt heföi hækkun á fiskverði og útgjaldaauka fiskvinnslu, 2) ekki heföi þótt stætt aö leggja örkugjald á bensín ~ .. a aura veröþætti og 3) vafasamt væri aö leggja orkuskatt á þá olíuvöru, sem greiöa ætti niöur. Ég viöur- kenni, sagöi StH, aö söluskatts- hækkun er vandræðaleiö, en þó skárri en hækkun vörugjalds. Athuga þarf hvort bæta má mis- mun þennan um hækkun persónuafsláttar viö tekjuskatts- álagningu hjá þeim, er búa á olíusvæðum eöa öörum leiöum. Þetta mál er alls ekki hér meö til lykta leitt. Umræöu var frestaö kl. rúm- lega 7 síödegis í gær en átti aö halda áfram á kvöldfundi kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.