Morgunblaðið - 01.04.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 01.04.1980, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. 1. vélstjóri óskast á skuttogara sem gerður er út frá suð-vest- urlandi. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Vélstjóri — 6024“. Járniðnaðarmenn Oskum að ráöa rafsuðumenn, vélvirkja og mönn vanan vökvakerfum. Vélaverkstæðiö Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Sími 50236. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. wgmiÞIfifetfe Aðstoðarverkstjóri óskast til starfa í fóðurblöndunarstöö okkar aö Korngaröi 8. Æskilegt er aö hann hafi þekkingu á meðferö véla. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk í pökkun og snyrtingu strax eftir páska. Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 94—2116 og 94—2154. Fiskvinnslan á Bíldudal hf. Verkamaður óskast til starfa í fóðurblöndunarstöð okkar að Korngarði 8. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Skrifstofustörf Óska eftir starfskrafti við símavörslu, vélritun og venjuleg skrifstofustörf. Þarf helst að geta unnið svolítið sjálfstætt. Heilsdagsstarf. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. apríl merkt: „Fasteignasala í miðbænum — 6029“. AUÍÍLYSINGA- SIMINN FAi: 22480 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hafnarfjörður SUS Raðfundur um íþróttamál, verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu, í kvöld kl. 20.30. Rætt veröur um íþróttahúsin og nýtingu þeirra. Frummælandi Ingvi Rafn Baldvinsson, íþróttafulltrúi. Allir velkomnir. Stefnir. Suöurnesjamenn Launþegafélag sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum heldur almennan félagsfund í Festi. Grindavík þriðjudaginn 1. apríl n.k. kl. 20.30. Fundarefni: .Er rétt að hækka útsvörin?" Sveitarstjórnarmönnum af lista flokksins á Suöurnesjum er sérstak- lega boðiö á fundinn. Stjórnin. Sjálfstæðismenn í Austur-Húnavatnssýslu Sjálfstæöisfélögin Vörður og F.U.S. Jörundur halda aöalfund laugardaginn 5. aþríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu á Blönduósi, (uppi). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Pálmi Jónsson landbúnaöarráö- herra ræðir stjórnmálaviöhorfin. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnirnar. Útvegsmannafélag Suðurnesja heldur félagsfund í Félagsheimilinu Festi Grindavík, þriðjudaginn 1. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ávarp sjávarútvegsráöherra Steingríms Hermannssonar. 2. Endurnýjun og uppbygging fiskiskipa flotans. Framsögumaöur Ólafur Björnsson. 3. Umræður. Sfyórn/n. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráö Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins miövikudaginn 2. apríl nk. í Sæborg kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skólamál. Framsögumaður Jón Ásbergsson. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórnin Borgfirðingafélagið í Reykjavík Sumarhús félagsins er til leigu í sumar fyrir félagsmenn. Upplýsingar hjá Sigríði sími 86663 og Guðrúnu sími 41893. Ovíst um úrslit forkosn- inganna í Wisconsin Frá fréttaritara MorjfunhlaÓsins önnu Bjarnadóttur WashinKton í «ær: BANDARÍSKU stjórnmála- flokkarnir halda forkosningar i Wisconsin og Kansas i dag (þriðjudag). Demókratar kjósa 112 fulltrúa samtals á lands- þing flokksins i sumar, en repúblikanar 66. Jimmy Carter og Ronald Reagan er spáð sigri i Kansas, en erfiðara er að spá um úrslitin í Wisconsin. Forkosningar beggja flokk- anna þar eru opnar öllum. John Anderson frambjóðandi Repú- blikanaflokksins, sem kom nærri sigri í Massachusetts og New Hampshire, þar sem kosn- ingarnar voru einnig opnar öll- um, vonast til að hljóta stuðning sem flestra óháðra kjósenda og óánægðra demókrata í Wiscons- in. Hann hefur verið kallaður greindastur forsetaframbjóð- endanna í ár og nýtur mikilla vinsælda. Fjöldi kjósenda segist þó ekki vilja kjósa hann vegna þess, að hann á litla möguleika á að hljóta útnefningu Repúblikanaflokksins, og þeir vilja ekki kasta atkvæði sínu á glæ. Anderson hefur verið hvatt- ur til að bjóða sig fram sjálfst- ætt, en hann segist enn hafa von um að verða frambjóðandi Repúblikanaflokksins. Hljótt hefur verið um George Bush, síðan hann vann forkosn- ingar repúblikana í Connecticut í síðustu viku. Reagan virðist hafa útnefningu flokksins í hendi sér. Robert Dole, öldunga- deildarþingmaður frá Kansas, sem dró framboð sitt til baka fyrir nokkru, lýsti yfir stuðningi við Reagan um helgina. Reagan þykir mjög íhalds- samur, en hann gæti þó hlotið fjölda atkvæða íhaldssamra demókrata í Wisconsin á kostn- að Carters. George Wallace gekk vel á ýmsum stöðum í forkosn- ingum demókrata í Wisconsin 1972 og 1976 og Reagan gæti hlotið stuðning kjósenda hans nú. Þeir eru sammála Reagan um nauðsyn öflugri landvarna og á móti fóstureyðingum, skrá- setningu skotvopna og fátæk- rastyrkjum eins og Reagan. Carter gekk vel í prófkjöri í Oklahoma á laugardag og hlaut þar 35—38 af 42 fulltrúum ríkis- . _ ' ’- *-Mí»orn íns a lanaspmg nuivivoi liorvAv^.. óánægja ríkir þó meðal demó- krata með frammistöðu Carters í utanríkis- og innanríkismálum að undanförnu. Meðbyrinn, sem hann fékk, þegar gíslarnir voru teknir í íran fyrir tæpum fimm mánuðum er liðinn hjá. Edward Kennedy naut góðs af því í forkosningum demókrata í New York og Connecticut í síðustu viku. En það eru frjáls- lynd ríki, og Kenndy hafði verið spáð sigri þar, áður en hann misti fótfestuna í kosninga- baráttunni og sigurinn er því lítil vísbending um stöðu hans í Wisconsin, hann eyddi bara tveimur dögum í Wisconsin í síðustu viku, eftir að ljóst var, að Carter á í erfiðleikum þar. Kennedy leggur áherzlu á að standa sig vel í Pennsylvaníu 22. apríl n.k. Þaðan fara 185 full- trúar á landsþing demókrata og ríkinu svipar til New York á ýmsan hátt. Jerry Brown ríkisstjóra Kali- forníu hefur gengið illa í kosn- ingabaráttunni til þessa. Hann hefur enn ekki hlotið neinn fulltrúa á landsþing demókrata. Hann hefur eytt miklum tíma í Wisconsin og keppni um stuðn- ing stúdenta og óháðra kjósenda stendur milli hans og Ander- sons. Kosningabarátta hans þyk- ir minna um of á Hollywood. Leikstjórinn Francis Coppola setti t.d. kosningafund á svið fyrir hann fyrir helgina, sem þótti svo ofboðslegur að fjöldi kjósenda ákvað að greiða frekar einhverjum öðrum atkvæði sitt í Wisconsin. En hver það verður, veit nú enginn. ab

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.