Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1980
35
Bridge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Fimtudaginn 27. mars voru
spilaðar 7 umferðir (22—28) í
barometer-keppninni hjá félag-
inu. Staða 8 efstu para eftir 28.
umferð er þessi:
Hilmar Ólafsson
— Ólafur Karlsson 260
Skafti Jónsson
— Viðar Jónsson 175
Ingvar Hauksson
— Orwelle Utley 161
Hróðmar Sigurbjörnsson
— Finnbogi Guðmundsson 152
Guðjón Ottósson
— Ingólfur Böðvarsson 145
Helgi Einarsson
— Gunnlaugur Óskarsson 140
Rafn Kristjánsson
— Þorsteinn Kristjánsson 130
Dagbjartur Grímsson
— Bragi Jónsson 116
Fimmtudaginn 10. apríl verða
spilaðar síðustu umferðir í baro-
meter-keppninni. Spilað verður í
Domus Medica, spilarar mætið
stundvíslega kl. 19.30.
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag var firmakeppni
félagsins spiluð. Var spilað um
veglegan farandbikar og sigraði
Nýja sendibílastöðin sem hlaut
113 stig en spilari var Baldur
Bjartmarsson.
Röð efstu firma varð annars
þessi:
Fiskmiðstöðin
(Leifur Karlsson) 105
Rafvirkinn sf.
(Sigurður Guðjónsson) 103
Heimilisprýði
(Jónas P. Erlingss.) 100
Gráfeldur hf.
(Sigurður Amundason) 98
Bæjarleiðir
(Rúnar Guðmundss.) 98
Mjög góð þátttaka var og
komust ekki allir að í firma-
keppninni. Var því einnig
spilaður tvímenningur og urðu
úrslit þessi:
Jón — Gylfi 53
Jón — Guðbjörg 50
Ásmundur — Trausti 50
Á þriðjudaginn verður spilað-
ur eins kvölds tvímenningur og
eru allir velkomnir. Spilað er í
húsi Kjöts og fisks, Seljabraut
54, og hefst keppnin kl. 19.30.
Bridgeklúbbur
hjóna
25. marz sl. hófst hraðsveita-
keppni hjá klúbbnum með þátt-
töku 15 sveita. Staðan eftir
fyrsta kvöldið:
Guðríður Guðmundsdóttir 591
Dóra Friðleifsdóttir 578
Friðgerður Benediktsdóttir 552
Sigríður Ingibergsdóttir 541
Ágúst Helgason 524
Hannes Ingibergsson 515
Meðalskor 504
Engu er líkara en kven-fyrir-
liðarnir hafi mun betri tök á
sveitum sínum en þær raða sér í
fjögur efstu sætin.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Þrjátíu umferðum af 41 er
lokið í barometerkeppninni og
eru miklar sviptingar í efstu
sætunum.
Staða efstu para:
Magnús Oddsson
— Þorsteinn Laufdal 382
Ingibj. Halldórsdóttir
— Sigvaldi Þorsteinsson 374
Guðlaugur Karlsson
— Óskar Þráinsson 352
Guðjón Kristjánsson
— Þorvaldur Matthíasson 292
Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilsson 283
Gísli Víglundsson
— Þórarinn Árnason 251
Jón Pálsson
— Kristín Þórðardóttir 200
Jón Stefánsson
— Magnús Halldórsson 194
Erla Eyjólfsdóttir
— Gunnar Þorkelsson 162
Elín Jónsdóttir
— Sigrún Ólafsdóttir 153
Næst verður spilað eftir páska
vegna undankeppninnar sem
hefst á morgun á Hótel Loftleið-
um.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Sextán pör taka þátt í þriggja
kvölda tvímenningi hjá deildinni
en einni umferð er lokið.
Staða efstu para:
Stígur Herlufsen
— Vilhjálmur Einarsson 257
Bjarni Pétursson
— Ragnar Björnsson 249
Guðm. Kr. Sigurðsson
— Sigrún Pétursdóttir 241
Erlendur Björgvinsson
— Hallgrímur Maríusson 241
Haukur Hannesson
— Þorvaldur Þórðarson 240
Ása Sveinsdóttir
— Hildur Helgadóttir 239
Karl Adolphsson
— Haukur ísaksson 212
Garðar Þórðarson
— Jón Anarésson 211
Meðalárangur 210
Næsta umferð verður spiluð í
kvöld og hefst keppnin kl. 19.30.
BSR — Bæjarleiðir
— Hreyfill
Lokið er hraðsveitakeppni hjá
bílstjórunum sem stóð yfir í
fimm kvöld. Sveit Daníels Hall-
dórssonar sigraði örugglega,
hlaut 3043 stig en röð efstu
sveita varð annars þessi:
Þórður Elíasson 2828
Kári Sigurjónsson 2760
Svavar Magnússon 2728
Rósant Hjörleifsson 2691
Gísli Sigurtryggvas. 2674
Guðjón Hansen 2625
Meðalárangur 2700
Hafinn er þriggja kvölda
tvímenningur. Spilað er á mánu-
dögum.
Rowenta
hársnyrtisett.
Þurrkar háriö fljótt og
vel.
Tilvalin fermingar
gjöf.
Fæst í næstu raf
tækjaverzlun.
.........,
'•v. i
Nú fáanleg:
^ ~" —:--------------—
íslendingabók. Landnámabók
Egils saga Skallagrímssonar
Ðorgfiröinga sögur
Eyrbyggja saga
Vestfiröinga sögur
Grettis saga
Eyfiröinga sögur
Ljósvetninga saga
Austfiröinga sögur
Brennu-Njáls saga
Heimskringla I
Heimskringla II
Heimskringla 11«
Orkneyinga saga
Aðalumboð
Símar: 730
HIÐ ÍSLENZKA FORNRITAFÉLAG
• r.l' •'• '>?■' . . •• • ■:''. ■„ '■ •■ —^^m^mmmmm —mmm-m mm^m-m mmm-mm. tmrnimmmm -m.^mmm-
Ég undirritaður óska eftir að fá eftirtalin fornrit send í póstkröfu.
Bókaverslun
Sigfúsar
Eymundssonar
Austurstræti 18,
Reykjavík,
□ íslendingabók, Landnámabók Verö m. sölusk. 16.700.-
□ Egils saga Skatlagrímssonar 15.100.-
□ Borgfiröinga sögur 15.100.-
□ Eyrbyggja saga 15.100.-
□ Vestfiröinga sögur 15.100.-
□ Grettis saga 15.100.-
□ Eyfiröinga sögur 15.100.-
□ Ljósvetninga saga 15.100.-
□ Austfiröinga sögur 15.100.-
□ Brennu-Njáls saga 16.700.-
□ Heimskringla 1 16.700.-
□ Heimskringla II 16.700.-
□ Heimskringla III 16.700.-
□ Orkneyinga saga 15.100,-
Nafn .......
Heimilisfang
Alls krónur.