Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 4
í ,tiL Islands ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Selfoss 7. maí Bakkafoss 8. maí Brúarfoss 21. maí Bakkafoss 29. maí KANADA HALIFAX Selfoss 14. maí Selfoss 23. júní BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Grundarfoss 2. maí Skógarfoss 8. maí Reykjafoss 15. maí «Skip“ 22. maí Skógafoss 29. maí ROTTERDAM Grundarfoss 1. maí Skógafoss 7. maí Reykjafoss 14. maí „Skip“ 21. maí Skógafoss 29. maí FELIXSTOWE Dettifoss 28. apríl Mánafoss 5. maí Dettifoss 12. maí Mánafoss 19. maí Dettifoss 26. maí Hamborg Dettifoss 2. maí Mánafoss 8. maí Dettifoss 15. maí Mánafoss 22. maí Dettifoss 29. maí WESTON POINT Kljáfoss 9. maí Kljáfoss 21. maí Kljáfoss 4. júní NORÐURLOND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Tungufoss 6. maí Urriöafoss 20. maí MOSS Urriðafoss 2. maí Tungufoss 9. maí Úöafoss 15. maí BERGEN Urriöafoss 29. apríl Úöafoss 12. maí Tungufoss 27. maí HELSINGBORG Lagarfoss 28. apríl Háifoss 6. maí Lagarfoss 12. maí Háifoss 19. maí GAUTABORG Urriöafoss 30. apríl Tungufoss 8. maí Úöafoss 14. maí Urriöafoss 21. maí KAUPMANNAHOFN Lagarfoss 30. apríl Háifoss 7. maí Lagarfoss 14. maí Háifoss 21. maí TURKU írafoss 12. maí VALKOM Múlafoss 2. maí írafoss 15. maí Múlafoss 27. maí HELSINKI Múlafoss 30. apríl írafoss 14. maí Múlafoss 23. maí RIGA Múlafoss 3. maí írafoss 16. maí Múlafoss 28. maí GDYNIA Múlafoss 5. maí írafoss 17. maí Múlafoss 30. maí sími 27100 á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á miðvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980 Sænski Abbaflokkurinn. Frægð þeirra fjórmenninganna hófst fyrst að marki eftir sigur í Evrópukeppninni fyrir nokkrum árum eins og flesta mun reka minni til. Sjónvarp í kvöld: Evrópukeppni sjónvarpsstöðva í kvöld er á dagskrá sjón- varpsins Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1980, en hún fór fram fyrir nokkrum dögum eins og skýrt hefur verið frá í fréttum. Keppni þessi er fyrir löngu orðinn árviss atburður, og er hennar jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu, jafnvel þótt gæði þeirra tónlistarmanna sem þar koma fram þyk: ekki alltaf ýkja mikil. Þeir sem sigra hljóta þó veru- lega athygli og framabrautin getur verið tiltölulega greið ef sigrinum er fylgt eftir og ef hæfileikar eru fyrir hendi. Þannig fór til dæmis með sænska söngflokkinn Abba sem lagði heiminn að fótum sér eftir sigur í þessari keppni fyrir nokkrum árum. Arsenal og Liverpool á skjánum klukkan 19 Enska knattspyrnan hans Bjarna Felixsonar er á dagskrá sjónvarps í dag klukkan 18.55 samkvæmt venju. Bjarni sagði í gær, að að þessu sinni yrði sýnt úr tveimur leikjum. í fyrsta lagi er það leikur Arsenal og Liver- pool, sem leikinn var á Villa Park miðvikudaginn 16. apríl síðastliðinn, en það var annar leikur lið- anna á skömmum tíma, og þau mætast í þriðja sinn á mánudaginn. Hinn leikurinn sem sýnt verður úr er svo leikur Everton og West Ham, sem leikinn var fyrir skömmu. í vikulokin Þátturinn í vikulokin verður á dagskrá gamla gufuradíósins í dag eins og venjulega í vikulokin, og eru þau Óskar Magnússon, Guðmundur Árni Stefánsson og Þórunn Gestsdóttir umsjónarmenn hans að þessu sinni. Ulvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 26. apríl MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónlcikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Foru.stugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkiinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Valgerður Jónsdóttir aðstoð- ar börn í grunnskóla Akra- ness við gerð barnatima. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Stef- ánsson, Guðjón Friðriksson, og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægur- tónlist til flutnings og fjall- ar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Forngripaverzlunin á horninu“, smásaga eftir C.L. Ray. Evert Ingólfsson leik- ari Ies fyrri hluta sögunnar. (Síðari hlutinn á dagskrá daginn eftir). 16.40 Barnalög sungin og leik- in. 17.00 Tónlistarrabb, — XXIII. Atli Heimir Sveinsson f jallar um tónskáldið Stockhausen. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson íslenzkaði. Gísli Rún- ar Jónsson leikari les (21). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Samvinnuskólasveifla. Blandaður þáttur úr Borg- arfirði. Umsjón: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 21.15 Á hljómþingi. Jón Örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 26. april 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Þrettándi og siðasti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Skáld sólar og goð- sagna Ný, sænsk heimildamynd um Odyssueus Elytis, gríska Ijóðskáldið sem hlaut b«ikmenntaverðlaun Nóbels á síðasta ári. Einnig er rætt við Mikis Theodorakis. sem á sinn þátt i lýðhylli skáldsins. Myndin sýnir sitthvað úr átthögum skáldsins. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordivision — Sænska sjónvarpið) 21.40 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1980 Keppnin fór að þessu sinni fram i Haag í Hollandi 19. apríl, og voru keppendur frá nitján löndum. Þýðandi Björn Baldursson. (Evróvision — Hollenska sjónvarpið) 00.10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.