Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980 43 Náttúrufræð- ingurinn — í minningu dr. Finns Guðmundssonar NÝTT hefti af Náttúrufræðingn- um, 2.-3. hefti 49. árg., er helgað minningu dr. Finns Guðmundss- onar. Af greinum skulu nefndar: Útbreiðsla og kjörsvæði fjöru- þanglúsa af ættkvíslinni Jaera, eftir Agnar Ingólfsson. Fáein orð um skötuorm, eftir Árna Einars- son. Þá skrifar Árni Waag Hjálm- arsson greinina Fuglalíf í Snæ- fellsnes- og Hnappadalssýslu. Þá segir Arnþór Garðarsson frá niðurstöðum talninga á varpstofn- um dílaskarfs við Faxaflóa og Breiðafjörð. Fæðuval minks í Grindavík nefnist grein eftir Karl Skírnisson. Þá segir Ólafur K. Nielsen frá athugunum sínum á dvergkrákum á íslandi. Fjöldi langvíu og stuttnefju í fuglabjörg- um við Island heitir grein eftir Þorstein Einarsson. Ævar Peter- sen á svo greinina Varpfuglar Flateyjar á Breiðafirði og nokk- urra nærliggjandi eyja. Jón Bald- ur Sigurðsson skrifar um ísl. baktálknasnigla. Vócs'ccSe Staður hinna vandlátu Opið 8—3. DISCÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seðill að venju. Boröapantanír eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa borðum eftir kl. 21.00 Spariklæönaöur eingöngu leiföur Glæsir sér um fjörið BRESK VIKA AÐ HOTEL LOFTLEIÐUM 25. APRÍL TIL 2. MAÍ 1980 r I VÍKINGASAL, BLÓMASAL, VÍNLANDSBA, OG RÁÐSTEFNUSAL Breskur matreiðslumeistari frá Mayfair Hotel. Fjórréttaður matseðill öll kvöld. Breskir skemmtikraftar Magnús Magnússon, hinn kunni sjónvarpsmaður, ræðir við gesti Matargestir fá happdrættismiða. Vinningur vikudvöl í London fyrir fargjöld, gisting og matur innifalinn Stuðlatríó leikur fyrir dansi. Ókeypis kvikmyndasýningar um helgar. Magnús Magnússon flytur tvo fyrirlestra Víkingasýninguna í London. Sjáið gimsteina bresku krúnunnar! Kynningarrit um Bretland liggja frammi. Borðapantanir og nánari upplýsingar hjá veitingastjóra, í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR BRESKA FERÐAMÁLASTJÓRNIN Discótek og lifandi músik á fjórum hæðum... Alltopiö upp á gátt og allt á fullu hjá okkur | Enda veifir ekki af, þvi sumarið er að koma og allir i sólskinsskapi. Við erum með fjórar hæðir til boða og einhver þeirra er örugglega við þitt hæfi. A fjóröu hæöinní fremur svo hlfómsveitin GOÐGÁ lifandi músik fyrir alla. M Mundu nú eftir betri gallanum og hafðu lika nafnskirteinið með... Leikhúskjallarinn Hljómsveitin Thalía, söngkona Anna Vilhjálms. Opiö til kl. 3. Leikhúsgestir, byrjiö leik- húsferöina hjá okkur. Kvö'dveröur frá kl. 18. Boröapantanir í sfma 19636. Spariklœönaöur. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M Al’GLVSlR l M ALLT LAND ÞEGAR M AL GLYSIR I M0R(.l NHLAMNl Hljómsveitin leikur frá kl. 10—3. DiskótekiÖ Gnýr með nýjustu diskólögin. Lögin sem leikin eru fást í hljómplötudeild Fálkans. Ath. Gestir sem koma fyrir kl. 11.30 fá sérstakan sumarglaöning hjá þjónunum. SrtísSm VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMAR 86880 og 85090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.