Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980 FRÁ SAGNFRÆÐISTOFN UN H.í. Magnús Majjnússon rithöfundur og fyrrverandi rektor háskólans í Edinborg, flytur almennan fyrirlestur meö skuggamyndum í Nor- ræna húsinu 28. apríl kl. 8.30 á vegum Sagnfræöistofnunar háskólans um íslenskar víkingasögur í ljósi fornleifafræðinnar. ÞENNAN dag, 26. apríl árið 1901, fæddist Björgvin Guð- mundsson tónskáld. Og á þessum degi er þjóðhátíðar- dagur Tanzaníumanna. KVÆMAMANNAFÉL. Ið- unn hefur kaffikvöld fyrir félagsmenn og velunnara fé- lagsins í kvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum. MÆÐRAFÉLAGIÐ efnir til kaffisölu 1. maí nk. á Hall- veigarstöðum til ágóða fyrir Katrínarsjóð. Væntir félags- stjórnin þess að félagskonur og stuðningsfólk gefi kökur. Dregið hefur verið í happ- drætti 3. bekkjar Fóstur- skóla íslands. Upp komu eftirfarandi númer: 3295, 3689, 3002, 1449, 987, 2551, 2997, 2187, 1334, 2228, 94, 69, 321, 2493, 65, 230, 2677, 267, 1476. Upplýsingar eru veittar í síma: 36058, 17213, 34641 eða 83866. kom v-þýzka eftirlitsskipið Merkatze til að taka vistir og vatn. BÍÓIN FRA HOFNINNI ( DAG er laugardagur 26. apríl, sem er 117 dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.14 og síðdegisflóö kl.. 16.45. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 05.17 og sólarlag kl. 21.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 23.12. (Almanak Háskólans). EGILL EINARSSON frá Hafranesi í Reyðarfirði, Karfavogi 17 hér í bænum, er sjötugur í dag, 26. apríl. Hann er að heiman. Þetta er huggun mín í eymd minni, aö orö þitt lætur mig lífi halda. (Sálm. 119, 50.) K RQSSGATA Kriktir í stoðum MþýöusMnbands Vestfiarta: „Karvel lítur á sigsemfrels- ándi engil I FYRRAKVÖLD fóru togar- arnir Ðjarni Benediktsson og Ogri úr Reykjavíkurhöfn aft- ur til veiða. Um miðnætti í fyrrinótt fór Lagarfoss áleið- is til útlanda. I gærmorgun komu togararnir Ingólfur Arnarson og Ásgeir af veið- um og lönduðu báðir aflanum, sem var um 230 tonn og 180 tonn. Grundarfoss kom frá útlöndum og Tungufoss fór á ströndina. Þá lagði Dettifoss af stað áleiðis til útlanda í gær og Esja fór í strandferð. í gærkvöldi lagði Helgafell af stað áleiðis til útlanda. I gær Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og H. Nýja bíó: Kftir miðnætti, sýnd 5 oj; 9. Háskólabíó: Sgt. Pepper’s, sýnd 5, 7 otf 9. LauKarásbíó: Á (Íardinum, sýnd 5, 7, 9 on 11. Stjiirnubíó: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og 11. Viö erum ósi^randi sýnd 3. Tónabíó: Hefnd hleika pardusins, sýnd 5, 7 otf 9. Borxarbió: Partý, sýnd 5, 7, 9 <>n 11. Stormurinn sýnd 3. Austurba*jarbíó: Maöurinn sem ekki kunni að hræðast, sýnd 5, 7, 9 og 11. RcKnboKÍnn: (Jæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 ok 9.20. Derzu Uzala, sýnd 3, (j ok 9. Hjartarbaninn, sýnd 3.10 ok 9.10. Dr. Justice S.O.S. sýnd 3, 5, 7, 9 ok 11. Hafnarhíó: Tossabekkurinn, sýnd 5, 7, 9 ok 11. Hafnarfjaróarhíó: Næturhjúkrun- arkonan sýnd 5 ok 9. Bæjarbió: Meira Graffiti, sýnd 9. 6 7 8 _ n ■■■12 15 16' ||||| z±n LÁRÉTT: — 1. skratta, 5. sér- hljóöar. 6. hindrar. 9. virði. 10. tónn. II. tónn. 12. mjúk. 13. hræðsla, 15. eldstæði. 17. rotta. LÓÐRÉTT: — 1. verkalýðsfélag. 2. tómt. 3. þegar. 4. peningana. 7. digur, 8. formaður. 12. upp- spretta, 14. band. 16. fullt tungl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. borgar. 5. yk. 6. lauKar. 9. nót, 10. ing. 11. te. 13. alin, 15. gana, 17. lasta. LÓÐRÉTT: — 1. byltinK. 2. oka. 3. Gógó. 4. rær, 7. ungana. 8. atti. 12. enda. 14. las, 16. al. I UTSKALAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Bergþóra Margrét Jó- hannsdóttir og Erling Iíafn Sveinsson. — Heimili þeirra er að Hlíðargötu 46, Sand- gerði. LAUGARDAGINN 5. apríl 1980 voru gefin saman í hjónaband í Lyngdal í Noregi Katrín llaraldsdóttir og Oddvar Skoland. Heimili þeirra er í Ósló. | FFtgT-riR | í FYRRINÓTT mun frost- laust hafa verið á óllum veðurathugunarstöðvum á láglendi nema Eyvindará, en þar var eins stigs frost. Uppi á Ilveravöllum þar sem kaldast var um nótt- ina var tveggja stiga frost. í fyrrinótt var mikil úr- koma í Kvígindisdal. mældist 22 millim eftir nóttina. Veðurstofan sagði m.a. í spárinngangi, að talsvert kólnaði í veðri um norðvestanvert landið að- faranótt laugardags. KVÖLD-. N/ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavik. daKana 25. apríl til 1. maí. að báðum docum meðtóldum, verður som hér soKÍr: í VESTUR- BÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 alla datta vaktvikunnar nema sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru Iokaðar á laugardögum og helgidógum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Góngudeild er lokuð á helgidógum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aó eins að ekki náist í heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ög frá klukkan 17 á löstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudögum cr LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. Íslands er i IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara íram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavík sími 10000. Ann /■‘CIKIC Akureyri sími 96-21840. UnV UMUOlllOSiglufjörður 96-71777. b IIII7DIUI IC HEIMSÓKNARTtMAR. OvlUnnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS PÍTALI: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til (ostudagx . 30 til kl. 19.30. Á laugardögum og :;«nn«t(iw U.30tilkl. 14.30 ogkl. 18.30 tilkl. 19. ÍIAFN Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRL' Mánudaga til föstudaga kl. 16— 19.30 - I. onudaga kl. 14 — 19.30. — HEI! ■I'STOW . Kl. 14 til kl. 19. - HVÍ’í íóstudaga kl. 19 til kl. 19,30. V ti! kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁPIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ourw inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasaiur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Eítið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. ki. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. simi aðalsaíns. Eftir kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. — föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ug stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - Iðstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvaliagötu 16, simi 27640. Opið mánud. — löstud. ki. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud k1. 9—21, Iaugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaði- ríðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvik’ jögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og íðstu''iga kl. 14—19. AMEP'SKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag il löstudags kl. 11.30—17.30. Þ’ /,KA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23: Opið þriðjudaga oi föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til íöstudags írá kl. 13-19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kí. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR LAUGARDALSLAUG- IN er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudogum er opið frá kl. 8 til ki. 13.30. SUNDHÖLLIN cr opin írá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Bððin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20-19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. n|| AMAI/AirT VAKTt>JÓNlJSTA borgarst- DILANAVAM I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- ss a peim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. \ GENGISSKRÁNiNG Nr. 78 — 25. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 443,00 444,10 1 Sterlingspund 1012,25 1014,75* 1 Kanadadollar 375,50 376,50 100 Danskar krónur 7775,35 7794,65* 100 Norskar krónur 8902,75 8924,85* 100 Sænskar krónur 10345,65 10371,35* 100 Finnsk mörk 11808,60 11837,90* 100 Franskir frankar 10472,80 10498,80* 100 Belg. frankar 1525,75 1529,55* 100 Svissn. frankar 26151,10 26216,10* 100 Gyllini 22136,15 22191,15* 100 V.-þýzk mörk 24407,70 24468,30* 100 Lírur 52,06 52,19* 100 Austurr. Sch. 3414,25 3422,75* 100 Escudos 890,90 893,10* 100 Pesetar 627,00 628,60* 100 Yen 180,48 180,93* SDR (sérstök dráftarréttindi) 17/4 572,20 573.62* Breyting frá síöustu skróningu. V í Mbl. fyrir 50 áruuit . „FYLLA heitir dönsk fiski- skúta, sem veriðjiefur á veiðum hér við land í vetur. Eru á henni 20 Danir og 6 Færeyingar. Er það mælt að skipstjórinn hafi aldrei séð þorsk fyrr en hann kom hingað! Hefir þá veiðin líka orðið eftir kunnáttunni. Hefir skipið ekki fengið meira en 12000 fiska á tveim mánuðum. Þykir Færeyingunum það lítið ox vildu þeir fara af skipinu, en það kom hingað til að skila af sér mönnunum ... í rokinu í fyrrinótt tók það að reka, þar sem það iá á ytri höfninni og var komið upp undir klettana hjá Kveldúlfi er Ma^ni fór á vettvanj; ök dró það út undir Engey .. - O - „FRANSKUR togari kom í gær til að fá hér fiskilóðs...“ r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 78 — 25. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 487,30 488,51 1 Slerlingspund 1113,48 1116,23* 1 Kanadadollar 413,05 414,15 100 Danakar krénur 8552,89 8574,12* 100 Norskar krónur 9793,03 9817,38* 100 Sœnskar krónur 11380,21 11408,49* 100 Finnsk mörk 12989,46 13021,69* 100 Franskir frankar 11520,08 11548,68* 100 Belg. frankar 1678,33 1682,51* 100 Svissn. frankar 28766,21 28837,71* 100 Gyllini 24349,77 24410,27* 100 V.-þýzk mörk 26848,47 26915,13* 100 Lírur 57,27 57,41* 100 Austurr. Sch. 3755,68 3765,03* 100 Escudos 979,99 982,41* 100 Pesetar 689,70 691,46* 100 Yen 198,53 199,02* * Breyting fré síöustu skráningu. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.