Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast í sælgætisverksmiöju í Hafnarfiröi. Ennfrem- ur vantar í hálft starf á skrifstofu. Þarf aö hafa starfsreynslu og geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 53105. Sérfræðingur með þekkingu og reynslu á sviði fiskeldis óskar eftir aö taka að sér tæknilega framkvæmdastjórn eöa uppbyggingu og rekstur fiskeldisfyrirtaékis. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „G — 6324“. Áfgreiðslu- starfskraftur óskast strax í snyrtivörubúð við Laugaveg- inn. Helst snyrtisérfræðingur eða með góða vöruþekkingu. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir miðvikudag- inn 30. apríl, með upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „Afgreiösludama — 6094“. Skurðstofu- hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráða skurð- stofuhjúkrunarfræðing í sumar. Húsnæöi og barnagæzla á staðnum. Mjög góð vinnuað- staöa. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar að ráða Ijósmæö- ur til sumarafleysinga n.k. sumar. Húsnæði og barnagæzla fyrir hendi. Glæsileg vinnuaðstaða. Nánari uppl. gefur yfirljósmóöir í síma 93-2311. Trésmiðir óskast strax Uppl. í síma 73269. 1^1 Garðabær — Sumarstörf Garðabær óskar eftir að ráða nokkra flokksstjóra að Vinnuskóla bæjarins í sumar. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir nánari uppl. um störfin fyrir 2. maí n.k. Bæjarritarinn í Garöabæ, Sveinatungu, sími 42311. Félagsstofnun stúdenta auglýsir stöður garðprófasta í Gamla Garði, Nýja Garöi og Hjónagöröum. 1. Garðprófastar koma fram fyrir hönd F.S. gagnvart íbúum stúdentagarða. 2. Sjá um eignarvörslu fyrir F.S. 3. Halda aga og reglu á görðunum. Til álita kemur að garöprófastur Gamla Garðs annist húsvörslu félagsheimilis stúd- enta. Umsækjendur skulu vera skráðir stúd- entar við nám í H.í. Stöðurnar eru án launa (til athugunar er Gamli Garður), en þeim fylgja eftirfarandi hlunnindi: 2ja herb. íbúð á Gamla Garði, Nýja Garði og Hjónagörðum ásamt greiðslu orku- kostnaðar og fastagjalds af síma. Umsóknum ber að skila í pósthólf 21, Reykjavík eða á skrifstofu F.S. fyrir 9. maí n.k. Ráðið verður í stöðurnar í samráöi við hagsmunafélag Garðbúa og húsráð Hjóna- garða. Félagsstofnun stúdenta. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Hafnarfjörður — skrifstofustarf Starfsmanneskja óskast til skrifstofustarfa í Hafnarfirði, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist í pósthólf 234, Hafnarfirði. Járnsmiðir Viljum ráða vana iðnaöarmenn í járnsmíði. BÁTALÓN Símar 52015 og 50168. Sölumaður Vinnuheimilið að Reykjalundi leitar eftir duglegum og áreiðanlegum starfsmanni á söluskrifstofuna aö Reykjalundi. Við áskiljum verslunarmenntun og haldgóða kunnáttu í norðurlandamáli auk íslensku og ensku. Nauösynlegt að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri á aöálskrifstofu Reykjalundar í við- talstíma frá kl. 10.00—12.00 daglega nema miövikudaga, en ekki í síma. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi, Mosfellssveit. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð á vörulyftara af gerðinni Clark árg. 1973, eign Hraðfrystihúss Tálknafjarðar h.f., fer fram eftir kröfu Gylfa Thorlacius hrl., við Hrað- frystihúsið á Tálknafirði, þriöjudaginn 29. apríl 1980 kl. 14.00.. 23. apríi 1980 Sýslumaöur Baröastrandasýslu Jóhannes Árnason. Áríðandi félagsfundur verður haldinn mánu- daginn 28. apríl n.k. kl. 15 að Óðinsgötu 7, Reykjavík. Stjórn og trúnaöarmannaráö F.M. Ðyggung Kópavogi Aðalfundur B.S.F. Byggung Kópavogi veröur haldinn að Hamraborg 1, 3. hæð miðviku- daginn 30. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um framhaldsaðalfund. 3. Kosning tveggja fulltrúa til að hafa eftirlit meö byggingum félagsmanna. 4. Önnur mál. Stjórnin. Vinnuvélar til sölu Traktorsgrafa MF 50 B, árg. 1974. J.C.B. 8 C beltagrafa, fyrst skráð 1974. J.C.B. 806, árg. 1974. J.C.B. 806, árg. 1975. J.C.B. 807, árg. 1975. Einnig ýmsar stærðir af kranabifreiðum. Uppl. í síma 83151. Firmakeppni Hestamannafélagsins Gusts verður haldin á æfingavelli félagsins við Arnarneslæk í dag laugardaginn 26. apríl og hefst kl. 2. Firmaball verður í kvöld í félagsheimili Kópavogs. Fjölmennið. Firmanefnd og Skemmtinefnd Gusts. Utgerðarmenn — skipstjórar Rækjuverksmiðjan Hnífsdal óskar eftir við- skiptum við rækjuveiðiskip á komandi vor- og sumarvertíö. Upplýsingar í símum 94-3867, 3603 og 3604. Rækjuverksmiöjan Hnífsdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.