Morgunblaðið - 26.04.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980
7
r
Óskynsamleg
tillaga
Kristinn Karlsson
námsmaöur í Lundi og
félagi í Sambandi ís-
stoö (efnahagslegar eða
vopnasendingar) við
byltingarmenn í Afganist-
an. Jafnframt er varað við
hvers konar hugmyndum
um að hundsa Ólympíu-
leikana í Moskvu. Slíkt
v»ri einungis vatn á
myllu gangbyltingarafla í
stíl Carters hins banda-
ríska og leiftursóknar-
manna íslenskra.,,
Það fyrsta sem mér
datt í hug við lestur
þessarar tillögu er, að
hún er augljóslega ekki
sett fram til að sameina
alla fétaga SÍNE, sem
fordeema vilja innrás
Sovétríkjanna í Afganist-
an. Að stjórn f jafn fjöl-
mennum félagsskap og
SÍNE er, skuli f þessu
máli ekki vera annt um
að sameina félaga sína í
fordæmingu á innrásinni,
vekur strax þann grun að
tillagan hafi heldur ekki
þann tilgang. Það kemur
að vísu síður á óvart, ef
hafðar eru í huga skýr-
ingar Magnúsar Guð-
mundssonar stjórnar-
„Stalíniskt
gerræöi“
Kristinn Karlsson held-
ur áfram:
„Grunur um annan til-
gang en fordæmingu á
innrásinni í Afganistan
styrkist enn ef tillagan er
betur skoöuö. í Ijós kem-
ur að ekki er verið að
mótmæla innrásinni sem
yfirgangi gegn sjálfs-
ákvöröunarrétti sjálf-
stæös lands eða sem
afskiptum stórveldis af
innanríkismálum smá-
ríkis í þriðja heiminum,
heldur sem Stalínísku
gerræði hvaö sem það nú
er. Ekki skýrist málið
hverju er verið að mót-
mæla, þegar farið er aö
tala um „byltingarmenn í
Afganisfan". Sá lúmski
grunur læðist að lesanda,
að hér sé átt við þá klíku
sem völdin tók í Afgan-
istan með hallarbyltingu
og var svo illa þokkuð af
afgönsku þjóðinni, aö
sovéska risaveldið þurfti
um síðustu jól að senda
þess að samþykkja eða
fella annaðhvort atriðið."
Fellum
tillöguna
Og grein sinni lýkur
Kristinn Karlsson á þenn-
an veg:
„Ef þetta er haft í huga
og það sem áður sagöi
um hve óljóst er hverju er
verið að mótmæla með
tillögunni, viröist Ijóst að
á baki henni liggi tilraun
til að flækja málið og
gera það óskýrt, væntan-
lega til aö koma í veg
fyrir fordæmingu á þessu
athæfi Kremlarherra.
Heiðarlegra heföi verið af
stjórninni, að segja þetta
beint út í tveim tillögum.
Önnur hefði getað fjallað
um, að stjórnvöldum í
Moskvu leyfðist fyllilega
að hafa afskipti af innan-
landsmálum Afgana, en
hinsvegar ekki farið al-
veg rétt aö með innrás-
inni. Þá seinni hefði mátt
hafa um að ekki bæri að
SÍNE-FÉLAGAR
f ellum ályktunartillögu 11.
lenskra námsmanna er-
lendis (SÍNE) skrifar eft-
irfarandi grein í nýútkom-
iö Stúdentablaö:
„Fyrir vorfund SÍNE
þetta árið er stjórn sam-
takanna ein um tillögu-
flutning, því miöur liggur
mér við að segja a.m.k. ef
miðað er við tillögu 11,
um Afganistan. Tillaga sú
fjallar um innrás Sovét-
ríkjanna í Afganistan og
hljóðar þannig: „íslenskir
námsmenn erlendis for-
dæma harðlega innrás
Sovétrtkjanna í Afganist-
an og það Stalíníska ger-
ræöi sem í henni felst.
Hins vegar styðja ís-
lenskir námsmenn er-
lendis hvers konar að-
meðlims á hvers vegna
stjórnin neitaði aö gerast
aðili aö aögerðum til aö
mótmæla innrásinni sem
haldnar voru í Reykjavík.
Þar setti stjórnin þau
skilyrði fyrir þátttöku af
SÍNE hálfu, að jafnframt
því sem innrásin væri
fordæmd væri minnst á
NATÓ, og herinn. Þessi
samfylkingarstefna
stjórnarinnar, er hliðstæð
við aö þess hefði verið
krafist í mótmælum við
yfirgangi Bandaríkjanna í
Víetnam á sínum tíma að
jafnframt hefðu veriö
hengd aftan í mótmæli
við innrás Sovétríkjanna í
Tékkóslóvakíu, svo fár-
ánlegt dæmi sé tekið.“
yfir 100 þúsund manna
herlið til aö halda henni
við völdum og verja hana
fyrir eigin alþýðu.
Útyfir allar þjófabálk
tekur þó seinni hluti til-
lögunnar, sem í raun er
önnur tillaga sett saman
við þá fyrri. Hér á ég við
þann hluta sem fjallar um
aðvörun við „hugmynd-
um um hunsun Ólympíu-
leikana í Moskvu“ og lýk-
ur meö sparki í Carter og
hóp íslenskra Alþingis-
manna. Með tillögusam-
setningi af þessu tagi, er
verið að reyna aö neyða
fólk sem bæöi vildi for-
dæma innrásina og hafna
þátttöku í Ólympíuleikj-
unum að velja á milli
hunsa Ólympíuleikanna í
Moskvu. Að mínum dómi,
er það þetta tvennt sem
fellst í ályktunartillögu
Ég býst við aö meiri-
"hluta SÍNE félaga sé eins
fariö og mér, að vera
annaðhvort aðeins öðru
eða hvorugu sammála.
Ég vil því skora á SÍNE
félaga, að fella tillöguna,
því í henni felst engin
fordæming á yfirgangi
stórveldis né stuðningur
við alþýðu í þriðja heim-
inum, frekar hitt. Síðan
væri vel við hæfi, að nota
þann vettvang sem vor-
fundir deilda eru, til að
samþykkja raunverulega
fordæmingu á innrásinni
í Afganistan."
Til sölu vörubifreið
Scania 85 árg. 72 með búkka. Uppl. í
síma 99-5879 á kvöldin.
Vorkappreiðar
Fáks
veröa haldnar sunnudaginn 11. maí á svæöi félagsins
aö Víðivöllum og hefjast kl. 2.
Keppnisgreinar: 800 m brokk, 800 m stökk, 250 m
skeiö, 350 m stökk, 250 m stökk unghrossa, 150 m
nýliöaskeiö.
Skráning hrossa fer fram á skrifstofu félagsins og
lýkur mánudaginn 5. maí kl. 6. Samkvæmt reglum
L.H. ber öllum knöpum’aö nota öryggishjálma.
Athugiö: Á hvítasunnukappreiöum Fáks þurfa hestar
aö hafa náö þessum lágmarks tímum í eftirfarandi
greinum: 800 m brokk 1.55.0, 800 m stökk 66.0, 250
m skeiö 26.0, 350 m stökk 27.5, 250 m stökk
unghrossa 21.0.
Hestamannafélagiö Fákur
LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER —
Málning og
málningarvörur
Afslattur
Kaupir þú fyrir: Kaupir þú umfram
30—50 þús. 50 þús.
veitum við 10% veitum viö 15%
afslátt. afslátt.
þetta er málningarafsláttur í Lítaveri fyrir alla þá, aem eru
aö byggja, breyta eða bæta.
Littu við í Litaveri,
því það hefur ávallt
borgaö aig.
Laugardagsmarkaður
Plym. Volaré Premier 1979 Subarau 4 WD pick-up, 1980, Ford Bronco Ranger 1976 8
station 6 cyl, sjálfsk., vökvast., ekinn aðeins 600 km. Nýr bíll. cyl., sjálfsk., vökvast., aflheml-
| ek. 22 þús. Hvítur. Hvítur. ar, ekinn 64 þús. km. Grænn.
Dodge Aspen SE 1979 4 dyra, 6
cyl, sjálfsk., vökvast., ek. 11 þús.
km. Grænn metallic.
Volvo 244 DL 1976, 4 dyra, 4 cyl.,
beinsk., útvarp & segulb., ek. 67
þús.
Simca L 508 GT 1978 ek. 30 þús.
km. útvarp, litaö gler, ragm. rúöur.
Grár.
Volvo 144 1973, 4 dyra, ekinn
aöeins 79 þús. km., mjög vel
meöfarinn bíll.
Ford Cortina 2000 E 1974,
ekinn aðeins 55 þús. km.
sjálfskiptur. Grænn.
Ford Cortina 1600 XL 1974, ekinn
80 þús. km., 2 dyra, útvarp. Brúnn.
Ford Bronco 1973, 6 cyl., beinsk.,
fullklæddur, ekinn 80 þús. km., ný
dekk. Blár.
Simca 1100 sendibíll 1980, ekinn
aöeins 3500 km. Hvítur.
Simca 1100 sendibíll 1979, ekinn
20 þús. km. Gulur.
Simca 1100 GLS 5 dyra, 1978,
ekinn 28 þús. km. Brúnn.
Simca 1100 LE station, 1976, ekinn
59 þús. km. Hvítur.
Simca 1100 Special 1974 ek. 77
þús. km. Grænn.
Dodge Swinger 1976 2 dyra, hard-
top, ek. 59 þús. km. Hvítur, mjög
fallegur bíll.
Dodge Maxi Van 1977 ekinn 45
þús. km., sjálfsk., vökvast., sæti f.
8 fylgja. Grár.
CHRYSLERSALURINN
Suðurlandsbraut 10, sími 83330 — 83454
Merkury Comet 1977 ekinn 32
þús., 6 cyl., sjálfsk., vökvast.,
útvarp. Brúnn.
Mercury Comet 1974 4 dyra.
Mercury Comet 1974 2 dyra.
Toyota Mark II 1977 4 dyra.
Toyota Mark II 1975 4 dyra.
Dodge Dart Custom 1974, 4 dyra
6 cyl., sjálfsk., vökvast., ekinn 100
þús. km. Blár.
Datsun Diesel 1977.
Ódýrir bílar:
Volkswagen 1303 1974.
Volkswagen 1303 1973.
Volkswagen 1300 1972.
Peugeot 504 1970.
Austin Mini 1000 1974.
Opið laugardaga
kl. 10—17.
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK í
ÞÚ Al’GLÝSIR L’M ALLT
LAND ÞEGAR Þl' ALG-
LYSIR I MORGLNBLAÐINL
Kínversfe Antic teppi
Kínversk handhnýtt antic ullarteppi
og mottur.
Gott verö vegna beinna innkaupa frá
Peking.
Ath. greiöslukjör.
SJÓNVAL
Vesturgötu 11 Reykjavík sími 22600