Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980 „Guð getur gert allt alls staðar" „Þetta er ef til vill svolítið ruglandi. Ég er nýsjálensk- ur, foreldrar mínir eru hollenskir og um þessar mundir er heimili mitt á íslandi.“ Sá sem þetta seííir er 22 ára Kamal! gospelsönjívari ou prédikari, Willy Hanssen sem nýkominn er úr 8 mánaöa sont;- ojí samkomuferðalatii um Nýja-Sjáland. Willy hefur sung- iö inn á tvær L.P. hljómplötur sem Kefnar hafa verið út á veuum Pilftrims Reeords í Bretlandi sem er eitt stærsta gospelplötufyrirtæki í heimi. Þá á hann laf; á tveimur safnplötum, annað er á plötu þar sem á eru 8 bestu löf; Pilf;rims Record. Hitt lagið er var valið úr fjölda annarra sem samin voru við texta úr Good News Bible, nýjustu þýðint;u Biblíunnar á ensku. Nokkrir listamenn voru valdir til þess að semja þessi löj; óf; voru 10 bestu f;efin út á sérstakri plötu, þar á meðal laf; Willys. Þótt Willv sé fæddur á Nýja— Sjálandi er hann oft kynntur sem frá íslandi á hlómleikum ot; plötu- auf;lýsinf;um. í viðtali því sem hér fer á eftir er stiklað á stóru í lífi hans oj; starfi. Byrjaði að préd- ika 17 ára „Éf; flutti með föður mínum, Willy Hanssen eldri, trúboða, til íslands árið 1970 ot; bjó þar til ársins 1973. Þá flutti éj; til Hollands oj; fór að synfya. Éf; var þá alvet; ákveðinn í því að búa aldrei framar á ísiandi. En þá komst éf; að því að maður á aldrei að seiya aldrei. Eftir tveftfya ot; hálfs árs dvöl í Hollandi fékk ég köllun um að fara til íslands aftur og éf; var hér í 2 ár. En síðustu tvö árin hef éf; yerið á stöðuf;um ferða- löf;um en ísland hefur þó verið „heimavöllur" minn þennan tíma. Síðustu mánuðina sem éf; var í Hollandi hóf éf; að prédika en það var samt ekki fyrr en eftir að éf; kom til íslands aftur að éj; fór að prédika fyrir alvöru í heimasöfnuði mínurn, Krossinum, sem þá hét Nýtt líf oj; hafði samkomur í Hafnarfirði. Ék vissi þá að éf; átti að þjóna Drottni með prédikunum ok sönf; en það var ekki fvrr en eftir bæn ot; föstu að éf; fékk að meðtaka kraft Guðs sem læknar Of; talar spádóms- orð. Það var það sem éf; vildi að Guð Kæfi mér til að nota í þjónustunni Of; þess vef;na leitaði én Guðs. Það var því hér á Islandi að éf; sameinaði þetta tvennt, að s.vnfýa Of; prédika. Þetta hefur t;efið f;óða raun hvar sem éti hef faríð. Tónlistin hefur orðið til þess að éf; hef fenf;ið mörf; tækifæri til að boða fólki orð Guðs. Samningur við Pilgrims Record Seint á árinu 1976 kom út fyrsta plata Willys. „Éf; fór til London of; sönj; þar inn á band í stúdíói. Éf; bort;aði það allt sjálfur Of; sendi upptökuna síðan til Pilf;rims Records, Éf; heyrði ekkert frá fyrirtækinu í u.þ.b. ár, en þá hrinf;di forstjórinn ot; bað mij; um að ná í sij; á Keflavíkurfluf;völl því hann væri á leiðinni til Islands til að ræða við mig. Þetta var upphafið að samninf;i mínum við Pilf;rims Re- cords. En fyrsta platan var ekki unnin alvef; eins Of; éf; vildi. Það var því ákveðið að éf; synf;i inn á aðra plötu sem kom út á s.l. ári oj; heitir „Lost Without Your Love“. Plata þessi hefur fenf;ið mjöf; f;óða dóma í Bretlandi ot; víðar.“ „Fólk læknaðist meöan við spiluðum“ Willy hefur síðastliðin tvö ár verið á stöðugum ferðalöf;um. Eins of; áður kom fram er hann nú nýkominn úr 8 mánaða ferðalat;i um Nýja— Sjáland. Þar hélt hann tónleika, samkomur, Iækninf;asamkomur og unf;linf;amót. Einnif; sönt; hann otf talaði í 3—4 útvarpsþáttum of; í janúar á næsta ári fer haVin aftur til Nýja-Sjálands í upptöku á sjón- varpsþætti. Á leiðinni til ok frá Nýja-Sjálandi kom hann við í Lond- on þar sem hann sönj; í útvarpsþátt- um bæði fyrir B.B.C. ot; London Broadcastinj; Corporation. „Á ferðalaginu um Nýja-Sjáland spilaði með mér hljómsveit sem Willy talar i samkomu fyrir eitur lyfjasjúklinga í Hollandi. Rætt viö Willy Hanssen gospelsöngvara og prédikara skipuð var 6 mönnum úr ýmsum söfnuðum of; með mismunandi bak- f;runn. En er ferðalaf;inu lauk höfðu þeir allir komist í snertint;u við anda Guðs. Guð taiaði svo sterkt í gegnum tónlistina á samkomum on hljóm- leikum að fólk læknaðist jafnvel meðan við spiluðum. Þar var t.d. einn sem þjáðist af ólæknandi hryggskekkju oj; var heilbrif;ður á stundinni. Fjöldi fólks læknaðist einnig er ég bað fyrir þeim í Jesú nafni. Ég man t.d. eftir þremur sem læknuðust af krabbameini og blind- um manni sem fékk sjónina aftur. En það er ekki aðeins á Nýja— Sjálandi að kraftur Guðs er mikili. Ég hef haldið samkomur og hljóm- leika í 12 löndum heimsins og alls staðar þar sem ég kem sé ég að kraftur Guðs er hinn sami. Fólkið er mismunandi, klæðnaður þess er mis- munandi, en Jesús er hinn sami op Guð getur gert allt alls staðar ef við leyfum honum að komast að. „Óvinir þínir munu blessa þig“ Á ferðalögum mínum hef ég treyst algjörlega á Guð. I Englandi og Bandaríkjunum er ég auglýstur sem atvinnusöngvari og prédikari og þeir spyrja mig gjarnan þar hvað það kosti að fá mig til að syngja og tala á samkomum. Svar mitt er alltaf. „Ép læt ykkur það eftir, það sem ykkur finnst að Guð vilji að þið borgið." Ég trúi því að eins lengi og ég geri vilja Guðs muni hann sjá fyrir mér. Ég hef alitaf borgað mínar ferðir sjálfur og Guð hefur aldrei brugðist mér í því. Þegar ég fór frá Hollandi til Nýja-Sjálands átti ég ekki fyrir farinu. En ég vissi að Guð vildi að ég færi svo ég bókaði farið tveimur mánuðum fyrir fram þótt ég vissi aö ef ég kæmist ekki þyrfti ég samt að borga helming farsins. Ferð minni um Holland lauk og enn átti ég ekki fyrir farinu og minn mannlegi hugur sagði að þetta væri ómögulegt því það voru aðeins þrír dagar þangað til ég átti að fara. En þá kemur til mín maður sem biður mig að hafa Biblíulestur áður en ég færi frá Hollandi. Ég varð við þeirri ósk og meðan ég var að tala kom andi Guðs til ungs manns sem sat í salnum. Hann hafði hlustað á mig áður, var ekki sáttur við það hvernig Guð starfaði í gegnum boðskap minn og honum líkaði heldur ekki við mig persónulega. En Biblían segir að jafnvel óvinir þínir munu blessa þig. Eftir lesturinn kom þessi maður til mín og sagði að hann ætlaði að gefa mér nokkuð og rétti mér ávísun sem nægði fyrir farinu til Nýja— Sjálands. „Ég vissi ekki af hverju ég kom með ávísanaheftið með mér en nú veit ég að Guð ætlaði að tala við mig á samkomunni," sagði hann. Guð breytti hjarta þessa manns gjörsamlega á þessum Biblíulestri. En það er ekki aðeins á þennan hátt sem Guð hefur séð fyrir mér. Eitt sinn þegar ég var að prédika á samkomu í Hollandi þar sem var ungt fólk sem lent hafði í eiturlyfj- um, kom ungur maður allt í einu upp að mér og gerði sig líklegan til að berja mig. Én allt í einu hætti hann Willy Hanssen: „Guö getur notað líf annarra eina og hann notar mitt.“ Ljósm. Emilía. Niðurdýfingarskírn. Willy skírir mágkonu sína Sue. Maöur hennar Leo, bróðir Willys, er lengat til vinstri. Á hljómleikum í Nýja Sjálandi. Vinstra megin við Willy er eldri bróðir hans Leo sem búsettur er í Nýja Sjálandi. -s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.