Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980 41 fclk í fréttum vatnsveður í reikninginn Lemjandi setti strik + Opinber heimsókn kon- ungshjónanna, Karls Gústafs og Silvíu drottn- ingar, austur til keisara- dæmisins Japans fyrir skömmu heppnaðist ekki eins vel og hlutaðeigandi höfðu vonað. Lemjandi vatnsveður setti svo stórt strik í reikninginn, að dagskrá heimsóknarinnar var stytt og skorin niður. — En móttökur allar höfðu verið hinar innileg- ustu. Þessi AP-mynd er tekin er Japanskeisari, Hirohito, bauð gesti sína velkomna til landsins, en móttökuathöfnin fór fram í hinu opinbera gestahúsi Japana, í Tokyó. Karl Gústaf er fyrsti sænski konungurinn, sem sækir Japanskeisara heim. „Guð blessi Afríku“ + Við þakkarguðsþjónust- una í Salisbury í hinu nýfrjálsa landi þar, Zimb- abwe. Mannfjöldinn syng- ur þjóðsöng hinna þel- dökku landsmanna, en hann heitir „Guð blessi Afríku“. Fremst á mynd- inni má sjá forsætisráð- herrahjónin, Sally og Robert Mugabe, og við hlið hans í dökkum fötum Muzorewa biskup, sem er varnarmálaráðherra landsins. Að baki ráðherr- anna eru syngjandi blakk- ir sem hvítir íbúar þessar- ar síðustu nýlendu Breta í Afríku, sem áður hét Ró- desía. Orlofshús V.R. Dvalarleyfi Frá og með 26. apríl næstkomandi, verða afgreidd dvalarleyfi í orlofshúsum Verzlun- armannafélags Reykjavíkur, sem eru á eftirtöldum stööum: 2 hús aö Ölfusborgum í Hveragerði. 7 hús aö Húsafelli í Borgarfirði. 1 hús aö Svignaskarði í Borgarfiröi. 4 hús aö lllugastöðum í Fnjóskadal og 1 hús í Vatnsfirði, Baröaströnd. Þeir sem ekki hafa dvaliö sl. 5 ár ‘ í orlofshúsum á tímábilinu frá 2. maí til 15. september, sitja fyrir dvalarleyfum til 10. maí nk. Leiga veröur 25.000.- á viku og greiðist viö úthlutun. Byrjaö verður aö afgreiöa dvalarleyfi á skrif- stofu V.R., að Hagamel 4, laugardaginn 26. apríl nk., frá 15.00—19.00. Úthlutað veröur eftir þeirri röö sem umsóknir berast. Ekki veröur tekiö á móti umsóknum bréflega eöa símleiðis. SÉRSTÖK ATHYGLI ER VAKIN Á ÞVÍ AÐ DVALARLEYFI VERÐA AFGREIDD FRÁ KL. 15.00—19.00 NK. LAUGARDAG. Verslunarmannafélag Reyjavíkur ^ ^ ÁL-GRÓÐURHÚS eaem fyrirheimagaraa. Stnrðir: 3.17x3.78 (10x12 fet) 2.55x3,78 ( 8x12 let) 2.55x3.17 ( 8x10 fet) Vegghús: 1.91x3.78 ( 6x12 fet) Vmtir fylgihlutfr fyrirliggjendi. Hillur, sjálfvirkir gluggaopnarar. borð, rafmagnshitablásarar o.fl. o.fl. EDEN garöhúsin eru nú fyrirliggjandi en viö höfum nú 10 ára reynslu í þjónustu viö ræktunarfólk. Engin gróöurhús hafa náö sömu útbreiöslu hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóöum viö lægsta verö, ásamt trábærri hönnun Eden álgróöurhúsa. Hafiö samband viö okkur og tryggiö ykkur hús úr tyrstu sendingunni, sem komin er til landsins. Kynnisbækur sendar ókeypis Sýningarhús á staðnum Klif hf., Grandagaröi 13, Reykjavík — Sími 23300. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.