Morgunblaðið - 26.04.1980, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Tvær systur
önnur meö barn, óska eftir 3ja
herb. íbúö strax. Meðmæli frá
fyrri leigjanda. S. 10418.
Til sölu 2ja herb. nýleg íbúð á
góðum stað.
Garður
Viðlagasjóðshús 116 ferm ásamt
bílskur í góöu standi.
Opið í dag frá 10—16.
Eignamiöiun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, sími 3868.
Njarðvík
Til sölu lítið einbýlishús í góöu
ástandi. Stækkunarmöguleikar
fyrir hendi.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Bílskúrshurðir
og lampasmíði
Framleiði bílskúrshuröir í miklu
úrvali. Gott verö. Tek einnig að
mér lampasmíöi, blómasúlur og
vegghillur úr renndum birkiviö.
Uppl. i síma 99-5942.
Herbergi óskast
til leigu í Reykjavík, reglusemi.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir
30. apríl merkt: H—6095.
IOOF 7 = 161426 17 = Árs-
hátíö.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 27.4 kl. 13.
Grænadyngja — Sog, létt ganga
í fylgd meö Jóni Jónssyni, jarö- j
fræöingi, sem manna bezt þekk-
ir Reykjanesskagann. Verö 3.000
kr. frítt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá B.S.Í. benzínsölu (í
Hafnarf. v. kirkjugaröinn).
Landmannalaugar (5 dagar)
30.4—4.5. Gengið (á skíðum) frá
Sigöldu. Fararstj. Jón I. Bjarna-
son. Farðseðlar á skrifst. Úti-
vistar, Lækjarg. 6a, sími 14606.
Útivist.
Krossinn
Æskulýössamkoma í kvöld kl.
8.30 aö Auöbrekku 34, Kópa-
vogi.
Allir hjartanlea velkomnir.
Frá félagi Snæfellinga
og Hnappdæla
Spila- og skemmtikvöld veröur í
kvöld í Domus Medica kl. 20.30.
Heildarverölaun í spilakeppni
vetrarins afhent. Mætiö
stundvíslega.
Skemmtinefndin.
Frá félagi Snæfellinga
og Hnappdæla
Spila- og skemmtikvöld veröur
nk. laugardag í Domus .Medica
kl. 20.30.
Heildverölaun í spilakeppni vetr-
arins afhent. Mætiö sundvíslega.
Skemmtinefndin.
C\ferðafélag
^ "iSLANDS
0LDUG0TU3
SIMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 27. apríl kl.
13.00
Meitarnir — Lágaskarö
Róleg ganga.
Fararstjóri: Hjálmar Guö
mundsson.
Verö kr. 3.000 gr v/bílinn.
Fariö frá Umferðarmiöstööinni
aö austan veröu.
Feröafélag íslands.
Heimatrúboðið
Óöinsgötu 6A. Almenn sam-
koma á morgun kl. 20.30.
Allir velkomnir.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Húseigendur
Vill ekki einhver leigja mæögum með nýfætt
barn, sem eru á götunni 3ja herb. íbúö strax.
Einhver fyrirframgreiösla. Reglusemi og
góöri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 84058.
Qj ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að reisa tvo miðlunargeyma á
Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Út-
boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 25 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 20. maí n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi ð — Simi 25800
Útboð
Dvalarheimili aldraðra s.f. á Húsavík óskar
eftir tilboöum í smíöi innihurða og innréttinga
í byggingu félagsins á Húsavík.
Útboösgögn eru afhent hjá Hróbjarti Hró-
bjartssyni, arkitekt, Skólavörðustíg 19,
Reykjavík og hjá Jóni Ármanni Árnasyni,
framkvæmdastjóra byggingarinnar, Garðars-
braut 54, Húsavík, gegn 20 þús. kr. skila-
tryggingu.
Tilboöum sé skilaö fyrir kl. 16.00 miðviku-
daginn 30. aspríl n.k. til sömu aðila.
Dvalarheimili aldraöra s.f.
Útboð
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð-
um í lagningu 12. áfanga hitaveitudreifikerfis.
Utboðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstofunni
Vestmannaeyjum og verkfræöistofunni Fjar-
hitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50 þús.
kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð í ráðhúsinu Vestmanna-
eyjum þriðjudaginn 13. maí kl. 16.00.
Stjórn Veitustofnana
Vestmannaeyjabæjar.
Grindavík
Einbýli til sölu getur losnað fljótlega. Upplýs-
ingar í síma 92-8198, í dag og á morgun.
Egilsstaðir
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélags Fljótsdalshéraös verður haldinn í Valaskjálf
(litla sal) sunnudaginn 27. apríl kl. 10.00
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar og reikningsskil.
2. Skýrsla ritnefndar Þingmúla og reikningsskil.
3. Kjör stjórnar og endurskoðenda.
4. Kjör ritnefndar Þingmúla.
5. a) Kjör í fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna.
b) kjör fulltrúa í kjördæmisráö.
6. Tillögur um lagabreytingar.
7. Önnur mál.
Fundarlok um kl. 16.00.
Fundur sem átti aö hefjast kl. 13.30 meö Sverri Hermannssyni
og Agli Jónssyni er frestaö um eina viku.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna og mæta stundvíslega.
Stjórnin.
Hvað nú?
Erlendur Kristjánsson, Bessí Jóhannsdóttir og Einar K. Guöfinnsson,
flytja framsögu um hvað nú þurfi aö gera í Sjálfstæöisflokknum og
íslenzkum stjórnmálum.
Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness mánudaginn
28. þ.m. kl. 20:30.
Baldur F.U.S. Seltjarnarnesi og S.U.S.
Hvað nú?
Jon Magnusson og Petur Rafnsson flytja framsögu um hvaö nú þ
aö gera í Sjálfstæöisflokknum og íslenzkum stjórnmálum.
Fundurinn verður
haldinn í Verka-
lýðshúsinu Hellu
mánudaginn 28.
þ.m. kl. 20:30. Allir
velkomnir.
Fjölnir F.U.S. Rangárvallasýslu og S.U.S.
Aðalfundur
Sjáifstæöisfélags Fljótsdalshéraös verður haldinn í Valaskjálf (litla sal)
sunnudaginn 27. apríl kl. 10.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar og reikningsskil.
2. Skýrsla ritnefndar Þingmúla og reikningsskil.
3. Kjör stjórnar og endurskoöenda.
4. Kjör ritnefndar Þingmúla.
5. a) kjör í fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna.
b) Kjör fulltrúa í kjördæmisráö.
6. Tillögur um lagabreytingar.
7. Önnur mál.
Kl. 13.30 hefst félagsfundur þar sem Sverrir Hermannsson og Egill
Jónsson ræða stjórnmálaviðhorfiö og svara fyrirspurnum.
Fundarlok um kl. 16.00.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Almennur fundur um
Fjárhagsáætlun
Hafnarfjarðar
veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu viö
Strandgötu, mánudaginn 28. apríl og hefst
kl. 20.30.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa
framsögu og svara fyrirspurnum fundar-
manna.
Fulltrúaráð Sjálfstæöisfélaganna,
Sjálfstæðisfélögin Vorboðinn,
Þ6r, Stafnir og Fram. Elnar Th. Mathiesen.
Stafán Jóneeon Ami Grétar Finnsson Guömundur
Guðmundsson
FUS Baldur
Seltjarnarnesi
Ungt fólk til áhrifa
FUS Baldur og SUS halda fund í félagsheimili Seltjarnarness,
mánudaginn 28. apríl kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Hvaö nú?
2. Staöa ungs fólks í stjórnmálum.
Gestir fundarins veröa:
Einar K. Guöfinnsson, Erlendur Kristjánsson og Bessi Jóhannsdóttir.
Sjálfstæöisfólk í Kópavogi, Garöabæ og Hafnarfiröi sérstaklega
velkomiö.
Félagsmenn og annaö sjálfstæöisfólk.
Nú er um aö gera aö mæta, á þennan síöasta fund, sem FUS Baldur
heldur til hausts. Stjórnin