Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 3
IGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980 3 Glæsilegasta baöströnd Italíu Lignano — Gullna ströndin orölögö fyrir fegurö, hreinlæti og þjónustu í sérflokki Verö frá kr fyrir alla fjölskylduna með sérstökum kostakjörum frá kr. Hagkvæm greiðslukjör — Vandaöar, rúmgóöar nýtízku íbúöir alveg við Gullnu ströndina. Glæsileg þjónustumiöstöð á jarð hæðinni, verzlanir, kaffihús, mat- sölustaöir, eigin skrifstofa Útsýn- ar, þaulvant íslenzkt starfsfólk. Skemmtigaröur — Tivoli fyrir börnín A — fjöldi góöra matsölu- /jp og skemmtistaöa fyrir .J. X& fulloröna. >1 Ummæli ánægöra farþega: Okkur haföi lengi langað meö börnin i sumarleyfi og ákváðum — vegna góðrar reynslu annarra, að fara til LIGNANO og sjáum ekki eftir því —■ staöurinn er sann- kölluð Paradís fyrir fjölskyldufólk. Eitt er víst — strax verður farið að spara fyrir næstu ferð til Lignano. Ingi R. Árnason og fjölskylda, Rauðageröi 54, R. Aðeins 40 mtn akstur frá flugvelii Viö hjónin höfum oft dvalið á sólarströndum, en LIGN- ANO er án efa besti fjölskyldustaöurinn. Ekki höfum við fyrr búið svo þægilega utanlands, íbúöin í LUNA var al- veg sérstaklega rúmgóö og þægileg. Fararstjórar alltaf á sínum stað til aö leiðbeina og ræða viö okkur. Gunnar Stefánsson og fjölskylda, Espigerði 4, R yAusturstræti 17, símar 26611 oa 2i Feröaskrifstofan Portoroz Beztu gististaöirnir Allir farþegar Útsýnar geta notfært sér Júgóslavíu þjónustu heilsuræktarstöðvarinnar „Terme Portoroz“ Nú er hver síöastur að tryggja sér sæti í brottförina 31. maí safaeða j3. vikur. :frhýifMa?öi ’ * ■ ■*"'" •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.