Morgunblaðið - 18.05.1980, Side 20

Morgunblaðið - 18.05.1980, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 19,80 iMÉ slippstödín Tæknar — lönaöarmenn ★ í Slippstööinni hf. Akureyri er unniö að vinnu- rannsóknum í tengslum viö aö verið er aö koma á kaupaukakerfi. ★ Til aö vinna við tíönimælingar og síöar úttekt á verkum vegna kaupaukakerfisins viljum viö ráöa tvo duglega starfsmenn til framtíöarstarfa. ★ Viö leitum aö tæknum eöa iðnaðarmönnum meö starfsreynslu helst tengda skipaiönaöi eöa skipa- viögeröum. Uppl. gefur starfsmannastjóri sími 96-21300. Skriflegar umsóknir ásamt prófskírteinum og uppl. um fyrri störf sendist merkt: Slippstööin hf. c/o Starfsmannastjóri, Pósthólf 437, 602 Akureyri. • 4 hjóla drif • Fjórsídrif • 4. cyl. 86 ha. • Hátt og lágt drif. • 16“ felgur. • Þriggja dyra. • Lituð framrúöa. • Hituö afturrúöa. • Hliöarlistar. • Vindskeiö. Verö ca. kr. 5.940 Bifreiðar & Landbúnaðarvéiar hi. Sadarianéskranf U • Reykjavík • Simi 38800 VÉLSKÓLI vV> fSLANDS Inntökuskilyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náö 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eöa hafi líkamsgalla sem geti orðiö honum til tálmunar viö starf hans, c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náö 18 ára aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c) Umsækjandi hafi lokið miöskólaprófi eöa hlotiö hliðstæöa menntun, d) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. lokiö vélstjóra- námi, 1. stigs meö framhaldseinkunn, 2. öölast a.m.k. tveggja ára reynslu í meöferð véla eöa í vélaviögeröum og staöist inntökupróf viö skólann, 3. lokiö eins vetrar námi í verknámsskóla iönaöar í málmiönaöargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaöa reynslu aö auki í meöferö véla eöa vélaviögeröum og staðist sérstakt inntökupróf. Umsóknir Umsóknareyöublöö liggja frammi í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæö, sími 19755. Umsóknir berist skólanum fyri 10. júní 1980. Kennsla hefst í byrjun september. Skólastjóri. ® Metabo Iðnaöarverkfœri EXPERT 4321 Ötrúlega hraðsnúin vél í: * r:---'Hp PÚSSIVEL: Pússiflötur -------------------------------- Mótorstœrð --------------------------------- Nýtnl -------------------------------------- Snúningar pr. mín. 22000 Þyngd 2,1 kg EW 9150 S-ELECTRONIC 112x225 mm 150 W 75 W VINKILSKERI: Með öryggiskúpringu og sjólfvirkri hraðastýringu, sem eykur snúningshraða skífunnar við aukið ólag, minkar slit ð skífu og getur gefið allt að 25 % aukun afköst. B.B. BYGGINGAVORUR HE SUÐIJRL ANDSBBAUT 4 SÍMI 33331 KOMID OG SJAID ISLANDS-OG BIKARMEISTARANA ÍBV-Fram Laugardalsvöllur surmudagur kl. 20.00 góöanímt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.