Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1980 45 roskahjá/p HÁTÚNt 44 105 REYKJAVÍK SIMI 295 70 Dregiö hefur verið í almanakshappdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálpar í maí og upp kom núermið 7917. Númerið í janúar 8232, febrúar 6036, mars 8760 og apríl 5667 hefur enn ekki verið vitjað. Athygli skal vakin á því, aö vinningsnúmer hvers mánaðar er sett í dagbækur allra dagblaöa og Lögbirtingarblaðið strax að drætti loknum eöa svo fljót sem auöið er. Frá Samvinnu- skólanum Bifröst Umsóknarfrestur um skólavist næsta skólaár er til 10. júní nk. Umsóknareyöublöð fást hjá Kaupfélögum og ýmsum skólum auk Samvinnuskólans. Sími 93-7500. SAMVnniUSKÓLINN ^Bifröst Brunamálasýning í Hanover 8.—14. júní n.k. Hópferö — fararstjóri í samráöi viö Brunamálastofnun ríkisins, veröur skipulögö hópferö á „ROTE HAHN“ brunavarna- sýninguna. Á sýningu þessari eru öll nýjustu tæki til brunavarna svo og tæki til sjúkraflutninga o.fl. Allar frekari upplýsingar: FERDASKR/FSTOFAN urval^WÍF við Austurvöll, sími 26900.^"^^ Kassettur beztu kaup landsins 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. 900 kr. 4000 90 mínútur kr, 1100 kr. 5000 Heildsölu birgöir Alaska- pönnu- kökur 1 % bolli af pönnukökudufti úr pakka, 1 % bolli mjólk. 'A bolli brætt smjörliki. 2 matsk. jurtaolia, 2 egg, smjörlíki til að steikja úr. Pönnukökuduft, mjólk, smjörlíki, olía og egg sameinaö eftir leiðbeiningum á pakka. Bak- aðar 6 kökur, hálfur bolli af deigi í hverja köku, sem baka þarf báðum megin. Hver kaka smurð með þunnu lagi af smjöri, þær eru síðan lagðar saman með jarðarberja- sultu og fjórum niðursneiddum banönum, sem sítrónusafa hefur verið dreypt á. Ummjón: BmrQljót Ingólfmdóttir Marengs 4 eggjahvítur, V\ tsk. kremotartar, 'h bolli sykur. Eggjahvíturnar stífþeyttar með kremotartar. Sykrinum bætt smám saman út í, matsk. í senn. Marengsinu smurt yfir pönnu- kökurnar og þær settar í ofn í u.þ.b. 10 mín., eða þar til kominn er fallegur litur á. Þarf að bera fram um leið. Heimkynni Kelly fiölskyldunnar á Irlan Rústir Kelly-heimilisins á trlandi. Margir menn eru forvitnir um ættir sínar og uppruna, það þekkjum við íslendingar manna best. Mörg þjóðarbrot í ríkjum Norðuv-Ameríku hafa haldið siðum og háttum evrópskra for- feðra, í marga ættliði, í hinum nýju heimkynnum og hafa mik- inn áhuga fyrir „gamla landinu". Þannig virðist því líka hafa verið farið með hana Grace í Mónakó, hún er nú meira að segja búin að festa kaup á jörðinni, sem for- feður hennar bjuggu á, á írlandi. Afi hennar, John Bernard Kelly, hrökklaðist burt vegna fátæktar, settist að í Bandaríkj- unum og varð vellauðugur maður. Arið 1961 heimsótti Grace fyrst fæðingarstað afa síns, ásamt manni sínum Rain- ier prins. Síðan mun hún hafa alið þá von í brjósti að byggja sér hús á þessum stað. Fyrir um fjórum árum síðan varð sú ósk að raunveruleika, hún keypti alla jörðina. En það er fyrst nú, sem hefjast á handa við að reisa þar „látlausan bústað“, sem furstynjan getur dvalið í, þegar hugurinn býður svo. Skyldmenni frúarinnar í Bandaríkjunum hafa látið í Ijós ánægju með framtakið, og hugsa sér gott til glóðarinnar að njóta góðs af. Ástæðan fyrir .drætti á framkvæmdum mun hafa verið mótstaða ýmissa íbúa héraðsins við þessar áætlanir og við það dróst að fá tilskilin byggingar- leyfi. Nýleg mynd, sem sýnir ungar telpur heilsa upp á furstynjuna og Albert prins að aflokinni danssýningu i Mónakó. Litlu telpurnar þóttu meira að segja „stela senunni" við þetta tækifæri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.