Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAI1980 HEIMILISDÝR HUNDUR og hvolpur eru nú í óskilum í Hjálparstöð dýra. Hundurinn fannst suður í Hafnarfirði, brúnn með hvíta bringu og Ijósbotnóttur með hringað skott. Hvolpurinn er svartur og brúnn með hvítar skellur á baki, fannst suður í Fossvogi. Báðir voru ómerkt- ir. Síminn í Hjálparstöð dýra er 76620. | ÁHEIT OC3 GJ/XFIR Strandarkirkja Áheit afhent Mbl.: J.M. 2.000. Kjartan 2.000. N.N. 2.000. S.Þ. 2.000. A.B. 2.000. Steina, Sibba 2.000. N.N. 2.000. L.H. 3.000. Gyða og Ragnhildur 4.000. Inga 4.000. K.Ma. 5.000. I.Þ. 5.000. M.B. 5.000. B.J. 5.000. B.H. 5.000. Steinunn Þorsteins. 5.000. A.S. 5.000. Á.Á. 5.000. M.Ó. 5.000. B.W. 5.000. N.N. 5.000. Á.J. 5.000. Gamall sjómaður 6.000. V.í. 8.000. S.Georgs. 8.000. M.B. 10.000. H.G. 10.000. A.J. 10.000. G.V. 10.000. G.K. 13.000. G.G.J. 15.000. R.Ó. 15.000. A.V. 20.000. A.Ó. 25.000. N. 30.000. R.F. 70.000. I BlÓIN | Gamla Bíó: Kaldir voru karlar, sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Skopkóngar kvikmyndanna, sýnd 3. Laugaráshió: Úr ógöngunum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Kiðlingarnir 7 og teikni- myndir, sýnd 3. Stjörnubió: Thanks God it is friday, sýnd 5 og 7. Hardcore sýnd 9 og 11. Tónabió: Benzín í botn, sýnd 3, 5, 7 og 9. Borgarbió: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbió: Stórsvindlarinn Charleston, sýnd 5, 7 og 9. Háskólahió: Skuggar sumarsins, sýnd 9. Haltu honum, sýnd kl. 7, Adela er svöng, sýnd kl. 5, Kabaret, sýnd kl. 3. Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Sikileyjarkrossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Tossabekkurinn sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Hafnarbió: Blóðug nótt, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió:Ófreskjan, sýnd 5. Á hverfanda hveli, sýnd kl. 8. Lög- reglustjórinn ósigrandi, sýnd kl. 3. Bæjarbió: Á garðinum sýnd 9. Kar- etemeistarinn, sýnd 5. Teiknimynda- safn, sýnd 3. Ifráhöfninni I AÐFARANÓTT laugardags- ins kom Laxfoss til Reykja- víkurhafnar að utan. I dag, sunnudag, eru þessi skip væntanleg, öll frá útlöndum: Lagarfoss, Bakkafoss og Bifröst. Á morgun eru togar- arnir Viðey og Karlsefni væntanlegir af veiðum og munu báðir landa aflanum hér. í DAG er sunnudagur 18. maí, sem er SJÖTTI sunnudagur eftir páska. — RÚMHELGA VIKA, 139. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.10 og síðdegisflóð kl. 21.28. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 04.03 og sólarlag kl. 22.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 17.17 (Almanak Háskólans). ÁTTRÆÐ er í dag 18. maí, frú Guðbjörg Torfadóttir. Stekkjargötu 40 í Hnífsdal. Guðbjörg var gift Ingólfi Jónssyni verkamanni þar í bænum, sem lézt í janúar- mánuði árið 1969. Afmælis- barnið er um þessar mundir í Reykjavík hjá börnum sínum. En Guð auðsýnir kær- leika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meöan vér enn vorum í syndum vorum. (Róm.5,8) 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ■ 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ 17 Árni Gunnarsson um vínkaup ráðuneyta: 13000 flöskur á ári — 35 flöskur á dag áfengisflöskur. eða 35 flöskur á j dag að meðaltali hvern dag ársins 1977, sagði Árni Gunnarsson á LÁRftTT: — 1 stúlkan. 5 lj('»ð. fi sýður. 9 n>dd. 10 skaði. 11 vcrkfa*ri. 13 skrifa. 15 ill. 17 frelsara. LÓÐRÉTT: — 1 ávoxtir, 2 sam- tenifing. 3 skaut. 4 ferskur. 7 útlimir. 8 óhreinkar. 12 da ld. I I hvíldi. 16 keyri. LAIISN SÍDUSTl! KROSSGÁTU: LÁRÍCTT: — 1 íestin. 5 íi’i. 6 vetnið. 9 III. 10 L.R.. II tn. 12 ala. 13 anar. 15 lag. 17 aftrar. LÓÐRÉTT: — 1 fávitana. 2 sæti. 3 tin. 4 niðrar. 7 einn. 8 II). 12 arar. 11 alt. 16 (ta. SEXTUGUR er í dag, 18. maí, Friðrik Jónsson verkstjóri í íshúsi Hafnarfjarðar. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Hrísateig 37, milli kl. 4—7 í dag. rFRgT—TIR ÞENNAN dag árið 1920 var stjórnarskrá konungsríkisins íslands staðfest. I dag er fæðingardagur þeirra Jakobs Thorarensen skálds, árið 1886 og Gunnars Gunnarssonar skálds, árið 1889. LANDSSAMTÖKIN Þroska hjáip. Dregið hefur verið almanakshappdrættinu og kom upp númerið 7917. Núm- erið í janúar er 8232, febrúar-númerið 6036, marznúmerið 8760 og apríl- númerið 5667. Þessara vinn- inga hefur ekki verið vitjað Ei’GcrfUAJj? Loksins hefur fundizt góð og gild afsökun fyrir því. hvernig komið er fyrir þjóðarskútunni. KV()LI)-. YKTI K- OG IIELíiARhJÓNlOTA apótck anna i Rcykjávík. dagana Ifi. maí til 22. mai. að háöum dogum mcðtoldum. cr scm hcr scgir: í LAl'íí.VVECiS APÓTLKI. En auk þcss cr IIOLTS APÓTEK opið tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. •simi 81200. Allan sólarhrincinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauviirdonum ok helvidovum. en hæ*;t er að ná samhandi við lækni á GÖNGl'DKILD LANDSPlTALANS alla virka dana kl. 20—21 ok á lauxardógum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GónKudeiId er lukuð á heÍKÍdoKum. Á virkum dóKum kl-8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi a<V eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtðk áhugafólks um átfngisvandamálið: Sáiuhjálp i viðlöKum: Kvðldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opin mánudaKa — föstudaga kl. 10—12 ok 14 — 16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. ADn D ACOIkJO Akureyri sími 96-21840. UnU UAvJwind SÍKÍufjórður 96-71777. O II IIZD AUMO HEIMSÓKNARTlMAR. OjUhn AnUd LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 10 til kl. 19.30 tii ki. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardögum og sunnudögum ki. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEIT.D: Mánudaita ti! föstudaga ki. 16- 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVKRNDAHSTÖDIN: Kl. lt til kl. 19. - HVfT iánudaffá tli föstuiiaga kl 19 til kl 19.30. Á stwuddgitm- l-L kl. If! og kl. 19 ti! ki. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidóKum. — VÍKILSSTAÐIR: DaKÍega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Haínarfirði: Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QAPU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- öwl W inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12 — (Jtlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. AÐALSAFN —lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga — fostudaga kl. 9 — 21. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SERÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnun- um. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga — íöstudaga kl. 14 — 21. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓDBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiðmánudaga — föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16 — 19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir iðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN iELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðviku' >gum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og íöstud» ,a kl. 14—19. vERÍ' AA BÓKASAFNID. Ncshaga 16: Opið mánu- tl' oistudags kl. 11.30—17.30. ÞY' .iyA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudagn or föstudeca kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til fostudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga ki. 14 — 16, þegar vei viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIIJnCTAniDIJID laugardalslaug- OUllUO I AUInmn IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudogum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 — 17.30. Gufuhaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DILAnAvAIV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. r *> GENGISSKRÁNING Nr. 91 — 16. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 447,00 448,10 1 Sterlingspund 1022,55 1025,05* 1 Kanadadollar 379,60 380,50* 100 Danakar krónur 7942,80 7962,30* 100 Norskar krónur 9064,20 9086,50* 100 Sœnskar krónur 10574,25 10590,25* 100 Finnsk mörk 12081,10 12110,80 100 Franskir frankar 10629,60 10655,70* 100 Belg. frankar 1546,70 1550,50* 100 Svissn. frankar 26674,60 26740,30* 100 Gyllini 22584,90 22640,50* 100 V.-þýzk mörk 24841,60 24902,70* 100 Lirur 52,80 52,93* 100 Austurr. Sch. 3479,95 3488,55* 100 Escudos 905,30 907,50* 100 Pesetar 626,50 628,00* 100 Yen 194,98 195,46* SDR (sérstök dróttarróttindi) 8/5 582,95 584,38* # Breyting frá síöustu skráningu. V I Mbl. fyrir 5D árunv „BARN ASKÓLANUM var sagt upp í gærmorgun. Um leið og Sigurður Jónsson skólastjóri sagði skólanum upp að þessu sinni, minntist hann sögu harnaskólans í Reykjavík. er nú hefir starfað í heila öld. En jafnframt eru önnur timamót í sögu barnaskólastarf- seminnar hór í bænum. því næsta haust tekur nýi barnaskóiinn til starfa. Á síðasta skólaári voru nemendur skólans 2091. Fuilnaðarpróf tóku 336. Til samanburðar má geta þcss að þcgar barnask'tlinn var byggður hér við Tjórnina voru barnaskóíabörnin 270. Aukið var við lian1*! árið 1907. Síðan hefv^ fyrir 600 h*rn < r voru þau GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 58 — 16. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 491,70 492,91 1 Sterlingspund 1124,81 1127,55* 1 Kanadadollar 417,56 418,55* 100 Danskarkrónur 8737,08 8758,53* 100 Norskar krónur 9970,62 9995,15* 100 Sœnskar krónur 11631,68 11649,28* 100 Finnsk mörk 13289,21 13321,88 100 Franskir frankar 11692,56 11721,27* 100 Ðelg. frankar 1701,37 1705,55* 100 Svissn. frankar 29342,06 29414,33* 100 Gyllini 24843,39 24904,55* 100 V.-þýzk mörk 27325,76 27392,98* 100 Lírur 58,08 58,22* 100 Austurr. Sch. 3827,95 3837,41* 100 Escudos 995,83 998,25* 100 Pesetar 689,15 690,80* 100 Yan 214,48 215,01* Breytíng frá siðu«tu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.