Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980 43 Æskulýðsráð veitir verðlaun Gunnar Þór Gíslason Hlíðaskóla sigraði i ljósmyndakeppni grunn- skóla Reykjavikur. sveit Fellaskóla. Sveitina skipuðu Stefán Birkisson, Ingi Pétur Ing- imundarson, Björgvin Björgvins- son, Ásgeir Guðmundsson og Kristinn Már Emilsson. í öðru sæti varð A-sveit Réttarholtsskóla og í þriðja sæti A-sveit Hóla- brekkuskóla. Ljósmyndasamkeppni í veitingasal sýndu 25 nemendur u.þ.b. 40 ljósmyndir sem unnar höfðu verið í skólunum í vetur. Dómnefnd skipuð þremur mönnum valdi þrjár bestu mynd- irnar. Fyrstu verðlaun hlaut Gunnar Þór Gíslason, Hlíðaskóla. Önnur og þriðju verðlaun hlaut Magnús Halldórsson, Hlíðaskóla. Kynning á tómstundastarfinu Samhliða keppnisgreinunum fór fram kynning á samkomusal á viðfangsefnum frá tómstunda- starfinu. Nemendur sýndu kvik- myndir sem þeir höfðu tekið, fram fór félagsmálakynning, sýning á LAUGARDAGINN 19. apríl s.l. fór fram í Fellahelli kynning á tómstundastarfi nemenda í 7., 8. og 9. bekk grunnskólanna i Reykjavik. Samhliða kynning- unni var keppt í þremur greinum tómstundastarfsins, skák, borð- tennis og ljósmyndun. Skákmót Þátttaka í skákkeppninni var mjög góð eins og sjá má af því að 25 sveitir mættu til leiks. Sigur- vegarar urðu A-sveit Álftamýr- arskóla með 32 xk vinning. Sveitina skipuðu Þorfinnur Ómarsson, Páll Þórhallsson, Haraldur Snjólfsson, Lárus Jóhannesson, og Gunnar Rúnarsson. í öðru sæti var A-sveit Æfinga- og tilraunaskóla K.H.Í. með 31 vinning og í þriðja sæti A-sveit Hvassaleitisskóla með 21 'h vinning. Til keppni í borðtennismótinu mættu 18 sveitir. Eftir jafna og skemmtilega keppni sigraði A- snyrtingu og kynning á hjálp í viðlögum. I föndurherbergjum fengu gestir að kynnast því að vinna í leir og höfðu yngstu gestirnir mikla ánægju af þeim hlutum. Ennfremur sýndu nem- endur vinnubrögð við leðurvinnu, hnýtingar, flugmódelvinnu, raf- eindavinnu og ljósmyndun. Leiklistarmót grunnskólanna Á leiksviði í Breiðholtsskóla fór fram í fyrsta skipti leiklistarmót grunnskólanna í samvinnu Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur og Banda- lags íslenskra leikfélaga. Fimm skólar borgari'nnar lögðu fram 7 leikrit til sýningar bæði frumsam- in af leikendum og eldri leikrit. Leikritin sem sýnd voru heita: Sælustaður sjúklinganna, Breið- holtsskóla, Rómeó og Júlía Haga- skóla, Tíminn líður Hlíðaskóla, Kínverska veitingahúsið Hlíða- skóla, Opið hús Hólabrekkuskóla, Skólabyrjun Hólabrekkuskóla, Halló Petersen Fellaskóla. Var það samdóma álit þeirra sem að leiklistarmótinu stóðu að það hafi verið öllum sem það sóttu bæði áhorfendum og leikendum til mikillar ánægju, sagði í fréttatil- kynningu frá Æskulýðsráði. (xiu eru eftirsótt fbnnebfötin Austurstnvti 10 A-sveit Fellaskóla. Sigurvegari í borðtennismóti grunnskólanna í Reykjavík. Talið frá vinstri: Stefán Birkisson, Ingi Pétur Ingimundar- son, Björgvin Björgvinsson, Ásgeir Guðmundsson og Kristinn Már Emilsson. A-sveit Álftamýraskóia. Sigurvegari í sveitakeppni grunnskólanna í Reykjavik í skák. Talið frá vinstri: borfinnur Ómarsson, Páll Þórhallsson, Ilaraldur Snjólfsson, Lárus Jóhannesson. Gunnar Rúnarsson. Leiklistarhópur frá Fellaskóla. Einn af sjö leikhópum sem þátt tóku leiklistarmóti grunnskólanna í Reykjavík. Melchior gefur út nýja plötu HLJÓMSVEITIN Melchior hefur sent frá sér nýja hljómplötu sem heitir „Balapopp". Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 1978 og bar nafnið “Silfurgrænt ilmvatn“. Á plötunni eru 22 lög sem tekin voru upp í húsnæði hljómsveitarinnar með þeirra eigir upptökutækjum. Hljómsveitina Melchior skipa: Hróómar Sigurbjörnsson. Hilmar Oddsson og Karl Roth Karlsson. Meðal aðstoðarmanna í Balapopp eru Ounnar Hrafnsson, Ólafu: Flosasi o, Eggert Þorleifsson og ík ,;a Þórariv ttir. Upptökunni sljórnaði Ga o Hansen. Dreifi- aði. i Steinnr i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.