Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAI1980
5
Vilhjálmur Hjálmarsson.
Þá kemur Halldór Kiljan Lax-
ness af Suðurlandi, rithöfundur og
Nóbelsverðlaunahafi.
Enn má nefna „Vestfjarðagoð-
ann“ Hannibal Valdimarsson, al-
þingismann, ráðherra og forseta
ASI um árabil.
Loks skal svo telja Vilhjálm
Hjálmarsson frá Brekku í Mjóa-
firði, fulltrúa Austurlands. Vil-
hjálm þarf ekki að kynna, þing-
mann í áraraðir og síðast ráð-
herra menntamála árin 1974 og
1978.
Verður fróðlegt að sjá og heyra
þessar kunnu kempur í sjónvarpi í
kvöld.
Hjalti Rögnvaldsson lýkur
lestri sögunnar um „Sísí,
Túku og apakettina“ eftir
Kára Tryggvason (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson búnaðarmálastjóri.
Rætt við Ólaf R. Dýrmunds-
son landnýtingarráðunaut
um vorbeit sauðfjár.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
12.00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassísk tón-
list og lög úr ýmsum áttum.
SÍDDEGID_____________________
14.30 Miðdegissagan:
„Kristur nam staðar í EboIi“
eftir Carlo Levi. Jón óskar
les þýðingu sína (13).
15.00 Popp.
Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Filharmoniusveitin í Stokk-
hólmi leikur „Læti“ eftir
Þorkel Sigurbjörnsson;
Gunnar Staern stj./Einar
Vigfússon og Sinfóniu-
hljómsveit íslands Ieika
„Canto elegiaco“, tónverk
fyrir selló og píanó eftir Jón
Nordal; Bohdan Wodiczko
stj./Felicja Blumental og
Sinfóniuhljómsveitin í Vín
leika Pianókonsert í a-moll
op. 17 eftir Ignaz Padcr-
ewski; Helmuth Froschauer
stj.
17.20 Sagan „Vinur minn Tal-
ejtin“ eftir Olle Mattson.
Guðni Kolbeinsson les þýð-
ingu sina (7).
17.50 Barnalög, sungin og leik-
in.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID_________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
Útvarp frá Alþingi?
auka-auka
feróir beint til
Rimini
Bled
Portoroz
Irland
hvítasunnuferð
Portoroz
Friösæl og falleg sólar-
strönd. Frábærir gististaöir
á Pálace, Neptun og
Appollo. Munið einka-
rétt Samvinnuferöa - Land-
sýnar á hinni rómuðu
heilsugæslu Dr. Medved.
Fyrsta hópferö íslendinga
til hinnar sögufrægu og
töfrandi eyjar í miöju Kyrra-
hafinu, Hawaii. Þriggja
vikna ferö í tengslum við
leiguflug Samvinnuferöa -
Landsýnar til Vancouver,
en þar er dvalist í eina viku
en tvær vikur á Hawaii.
Tvær hópferðir til hins
undurfagra Bledvatns i
Júgóslavíu. 11 daga gisting
í Bled og síðan möguleiki á
öðrum 11 dögum í Portoroz
sé þess óskað. íslensk far-
arstjórn. Skoðunarferöir út
frá Bled til Ítalíu og Austur-
ríkis. Gisting áhinufrábæra
Bled Hotel Golf. Ósvikinog
upplögö ferö fyrir alla þá
sem vilja eyða sumarleyfinu
á einstaklega kyrrlátum og
fallegum staö.
Karlslunde
Sumarhúsin í Karlslunde
slógu i gegn eins og undan-
farin sumur. Uppselt í allar
hópferöir, en getum enn
selt Karlslunde feröirnar i
áætlunarflugi. Upplögö
ferð fyrir fjölskyldufólk sem
vill njóta sólar, sjávar og
danskrar sveitasælu í ná-
grenni við iðandi mannlif
stórborgarinnar Kaupmanna-
hafnar.
Stutt og ódýr ferð til f rænda
okkar á frlandi um hvfta-
sunnuna, dagana 21.-26.
maí. Beint leiguflug til
Dublin. Gisting á Royal
Marine og innifalið í verði er
flug, gisting með ósvikn-
um og ríkulegum írskum
morgunverði, flutningur til
og frá flugvelli og íslensk
fararstjórn. Einstakt tæki-
færi til verslunarferða, írska
pundið um 10% hagstæð-
ara en það breska.
Kanada
Tvær feröir í leiguflugi á
fslendingaslóðir í Kanada.
Ótrúlega hagstætt verð og
spennandi ferðir fyrir alla
þá sem vilja heimsækja ætt-
ingja í Kanada eða hrein-
lega njóta sumarleyfis í
fallegu og sérstæðu landi
með óendanlega mögu-
leika á skemmtilegri dægra-
dvöl.
Rútuferð um
Kaliforniu
Fyrsta rútuferð íslendinga
suður með vesturströnd
Bandarfkjanna. Flogiö (
leiguflugi til Vancouver i
Kanada og ekið þaöan
niöurströndina. M.a. komið
til frægra borga eins og t.d.
Seattle, San Fransisco, Los
Angeles, Hollywood, Las
Vegas o.fl. Einnig komið við
í hinu heimsfræga Disney-
landi. Aö lokinni rútuferð
suður á bóginn er flogið til
baka til Vancouver og það-
an heim til íslands.
Fimm landa sýn
(rútuferð)
Heillandi og spennandi
rútuferð til fimm landa og
fjölda stórborga. Ekiö um
Júgóslaviu, Austurríki,
Þýskaland, Sviss og ítaliu
og m.a. komiö til Portoroz,
Bled, Innsbruck, Feneyja,
Zurich, Rimini og víðar.
islensk fararstjórn. Þriggja
vikna ferðir- innifaliö í verði
er hótelgisting með hálfu
fæði, allar rútuferðir o.fl.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Við bætum við ferðum til Rimini í annað sinn vegna geysilegrar eftirspurnar. Nú heita þær „auka-aukaferðir“
ogaðþessusinnierflogið beint á áfangastað og nánast lent á drifhvítri baðströndinni sjálfri!
Gististaðir í aukaferðunum eru íbúðirnar á SER og SOLE MAR. Gisting í öðrum ferðum í íbúðum á
Porto Verde og Giardino Riccione. Hótelgisting er enn fáanleg í nokkrum eldri brottförum. Munið hinn
verulega barnaafslátt. Fjöldi skemmtilegra og spennandi verkefna fyrir fjölskyldufólk á öllum aldri.
Júgóslavía Hawaii
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
hl' At’GLYSIR l'M AI.LT LAND ÞEGAR
hl AIGI.YSIR I MORGl'NBLAÐINT