Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980 P31800 - 31801 p FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆD Einbýli — tvíbýli Til sölu mjög vandað og glæsi- legt hús sem er tvær hæðir 185 fm hvor hæð og skiptist þannig: Á jarðhæð er innbyggður bílskúr. Góð 2ja herb. íbúð með sér ingangi. Stórt herb. með sér sturtubaði. Mögulegt er að hafa sér inngang fyrir þetta herb. Á efri hæð eru 3 stór svefnherb., 2 vönduð böö, skáli, stofa, boröstofa, eldhús og þvotta- herb. Húsið er nýtt og mjög vandaö. Frágengin lóð. Glæsi- legt útsýni. Uppl. um þetta hús eru ekki gefnar í síma. Vesturbær einbýlishús Til sölu gott einbýllshús ásamt bílskúr í vesturbæ. Húsið er mikiö endurnýjað. í kjallara er ný standsett og mjög vönduö 2ja herb. íbúð, sér. Á 1. hæð er forstofa, skáli, 4 stofur og eldhús. Á efri hæð eru 5 herb. og bað. Yfir allri efri hæðinni er óinnréttað ris sem gefur mikla mögulelka. Góður bílskúr. Lóð með stórum trjám. Einbýli — tvíbýli Til sölu hús sem er ca. 390 fm. Á jarðhæð er 2ja til 3ja herb. íbúð svo til t.b. undir tréverk. Hobbý herb. með sér inngangi ca. 70 fm og tvöfaldur bílskúr ca. 50 fm. Á hæðinni er 6 til 7 herb. íbúð ca. 179 fm fokheld. Skipti koma til greina á sér hæö í vesturbæ eða einbýlishúsi. Nánari uppl. á skrifst. Seltjarnarnes Til sölu 2x82 fm parhús á Seltjarnarnesi 5 svefnherb. Bílskúrsréttur. Ný eldhúsinn- rétting. Ný standsett böð. Laufásvegur Til sölu 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Hraunbær Til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Njálsgata Til sölu 4ra herb. íbúö á 1. hæð í steinhúsi. Góð íbúð. Vesturberg Til sölu 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Verð kr. 34 millj. Laus fljótt. Engihjalli Til sölu góð 4ra herb. íbúö á 7. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Skipti koma til greina á einbýl- ishúsi með bílskúr í Hveragerði eða á Selfossi. Gaukshólar Tll sölu mjög góö 122 fm 5 herb. góð íbúð (4 svefnherb.) á 4. hæð. Tvennar svalir. Kríuhólar Til sölu 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö. Sérhæð Til sölu 1200 fm sér hæð á Teigum ásamt bílskúr. Skemmuvegur Til sölu ca. 250 fm iðnaðar- eða verzlunarpláss. Húsnæöið er í fastri leigu til 2ja og 3ja ára. Leiga í dag per fm rúmar 2000 kr. Nánari uppl. á skrifstofunni. SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASIMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRÍDUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALEITISBRAUT 58 -60 SÍMAR 35300&35301 Viö Laugarnesveg 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Laus fljótlega. Við Arahóla 2ja herb. glæsileg íbúð á 6. hæð. Allar innréttingar og teppi sem nýtt. Frábært útsýni yfir borgina. Viö Hraunbæ 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Viö Furugrund 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt 1 herb. í kjallara. Laus nú þegar. Viö Laugateig 3ja herb. íbúö á jarðhæð. Laus nú þegar. Viö Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Viö Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 4. hæð með bílskúr. Viö Kóngsbakka 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Viö Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Laus nú þegar. Viö Gaukshóla 5—6 herb. glæsileg endaíbúð á 4. hæð. Við Skipholt 5 herb. íbúð á 3. hæð. Bílskúrs- réttur. Viö Kríuhóla 5 herb. íbúö á 2. hæð í háhýsi. Mikil og góð sameign. Vió Njarðarholt Mosfellssv. Einbýlishús á einni hæð að grunnfleti 137 ferm með stórum bílskúr. Húsið að mestu frá- gengið. Viö Vesturberg Glæsilegt raðhús á tveim hæð- um með bílskúr. í smíðum viö Brautarás Endaraðhús á tveim hæðum, pússaö að utan en að öðru leyti í fokheldu ástandi. Bílskúrsrétt- ur. Við Hofgarða Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Húsið er frágengiö að utan og með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Vió Fjarðarás 160 ferm einbýlishús á einni hæð. Selst fokhelt. Við Dalsbyggð í Garðabæ 150 ferm glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggð- um tvöföldum bílskúr á neðri hæð. Selst fokhelt. teikningar á skrifstofunni. 'Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumenns Agnars 71714. AL'CLÝSINGASÍMtNN F,R: 22480 JW»T0tutMaíitþ Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldason hrl. Bjarni Jónaaon a. 20134. Opid í dag 1—3. 3ja herb. — Útb. 18 millj. Rúmgóð fullbúin íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi viö Krummahóla. Mikil og góð sameign. Hraunbær — 2ja herb. Góð íbúö á efsfu hæð í sambýlishúsi. Suöursvalir. Verð 24 millj. Furugrund — Tb. undir trév. og máln. Höfum til sölu 3ja herb. íbúö meö aukaherb. í kjallara. íbúðin afhendist tb. undir tréverk og málningu meö fullbúinni sameign síöar á árinu. Verð 32 millj. Reynimelur 6 herb., 2 stofur og húsb.herb., og 3 svefnherb. í risi, falleg eign búið aö skipta um rafmagn og þak. Hjaróarhagi 3ja herb. á 3. hæð, ásamt herb. í risi. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Hraunbær 2ja herb. íbúð, stór geymsla í kjallara. Gnoöarvogur 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Seltjarnarnes 140 ferm íbúð á 2. hæð, að Tjarnarbóli með sér svefngangi. Falleg eign. Seltjarnarnes 90 ferm íbúð, að Miöbraut m/fokheldum bflskúr. Kópavogur 2—3 herb. íbúð á jarðhæð, nýleg íbúö. Mosfellssveit Stóriteigur 150 ferm glæsilegt raöhús, 4 svefnherb., ásamt bílskúr og góðri geymslu. Mosfellssveit Sumarbústaður, 60 ferm ásamt jarðhúsi, góðri geymslu — 6000 ferm lóð, sem er vel ræktuö — gætu veriö byggingarlóðir síðar. Hafnarfjörður 2ja hæöa íbúðarhús úr timbri, gæti verið einbýlishús. Selst éinu lagi. Jaróir Vantar jaröir til sölu. Góöir kaupendur. Vantar Einbýlishús, sérhæöir, raöhús, í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði. Góöir kaupendur. Vantar 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. íbúöir í Reykajvík. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövlksson hrl. Heímasími 16844. um 17900 Álfheimar 4ra herb. íbúö 108 ferm á 2. hæö. 3 stór svefnherb., suður- svalir. Laus 1. júlí. Eyjabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Raóhús óskast Fossvogi, Háaleiti, Álftamýri. Útb. 65 millj. Einbýlishús óskast Nýlegt hús með góðu útsýni, 130 ferm sérhæð í milli og peninga. Einbýlishús Höfum 50 ferm timburhús til flutnings getum útvegað lóð. Baldurshagaiand Sumarbústaöur og hesthús á 2000 ferm eignarlandi. Vesturbær 300 ferm einbýlishús auk bílskúrs. Austurborgin — Einbýli — Tvíbýli Samtals 400 ferm að mestu tilbúið undir tréverk. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson, Jón E. Ragnarsson hrl. AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 kjá) A 29922 ^Skálafell Opiö 10—4 í dag Blikahólar 2ja herb. 70 ferm. íbúð á 3. hæö. Til afhendingar í júlí. Verð tilboð. Hraunbær 2ja herb. 70 ferm. íbúö á 1. hæð. Vestursvalir. Til afhendingar í júlí. Verð 23 millj., útb. 19 millj. Æsufell 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 3. hæð. Suöursvalir. Vönduð eign. Verð 24 millj., úfb. 19 millj. Vesturberg 2ja herb. 70 ferm. íbúö á 2. hæö með vestursvölum. Vönduð eign. Verð 24 millj., útb. 19 millj. Hrísateigur 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi. Endurnýjuð eign. Verö 24 millj., útb. 19 millj. Seltjarnarnes — Nesvegur 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð með sér inngangi. Bílskúrsréttur. Nýtt tvöfalt gler. Rúmgóð eign. Sjávarlóö. Verð 31 millj., útb. 23 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúð á 4. hæð með suðursvölum. Verð 29.5 millj., útb. 23 millj. Einarsnes 3ja herb. 70 ferm. jarðhæð með sér inngangi og öllu sér. Nýtt eldhús, endurnýjuð eign. Verö 22 millj., útb. 16 millj. Laugateigur 3ja herb. 90 ferm. kjallaraíbúö með sór inngangi, sér hita. Rúmgóð og falleg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð tilboð. Lambastaóahverfi Seltj. 3ja herb. 80 ferm. á 2. hæð í blokk. Rúmgóö eign. Bílskúrsréttur. Verð 30 millj., útb. 22 millj. Austurberg 3ja herb. jaröhæð meö sér garðí. Verð 28 millj., útb. 23 millj. Krummahólar — 3ja herb. 3ja herb. 90 ferm. á 6. hæð með suðursvölum. Rúmgóð og snyrtileg. Fullkláraö bílskýli. Verð 31 millj., útb. 24 millj. Barmahlíð 3ja herb. 65 ferm. íbúö í kjallara. Sér inngangur. Vandaðar innréttingar. Verö 25 millj., útb. 18 millj. Hamraborg 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 7. hæð. Suöur svalir. Þvottahús á hæðinni. Stórkostlegt útsýni. Bílskýli. Verö 31 millj., útb. 24 millj. Seltjarnarnes Neöri hæö í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Eign í sérflokki. Eignin er tvö herb., rúmgóö stofa, eldhús og þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fulningahurðir. Eikareldhús. Laust nú þegar. Verð 43 millj., útb. tilboö. Furugrund 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 2. hæö. Vestursvalir. Eign í sérflokki. Verö 30 millj. útb. 24 millj. Kársnesbraut 3ja herb. 75 fm. risíbúð. Laus fljótlega. Verð tilboö. Vesturbær 3ja herb. rúmgóð endaíbúö á efstu hæð í fjölbýlishúsi sunnan Hringbrautar. Fallegt útsýni. Vesturberg 195 fm. einbýlishús á tveim hæöum. Lítil íbúð í kjallara. Fokheldur bílskúr. Verö 76 millj., útb. 56 millj. Kópavogsbraut Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bftskúr. Eign í algjörum sérflokki. Fallegt útsýni. Verð 94 millj., útb. tilboö. Sumarbústaður í nálægð Reykjavíkur. Skógivaxiö land. Verð tilboð. Jörð Jörð meö bústofn í Árnessýslu. Verð tilboö. Eignir úti á landi Hornafirði, Selfossi, Hveragerði, Þorlákshöfn, Stokkseyri, ísafirði, Húsavík og víöar. Eskihlíó 4ra herb. 110 ferm. endaíbúö á 2. hæð auk herb. í kjallara. Rúmgóð eign. Bílskúrsréttur. Verö ca. 40 millj., útb. tilboð. Arnarhraun 4ra—5 herb. 120 ferm. endaíbúö á 2. hæð. Endurnýjuð eign. Bílskúrsréttur. Suöur svalir. Verð 38 millj., útb. 28 mlllj. Lundarbrekka Kóp. 4ra herb. 110 ferm. endaíbúð á 3. hæö, suöursvalir. Fallegt útsýni. Mjög rúmgóð eign. Verö 38 millj., útb. 30 millj. Asparfell 4ra—5 herb. 127 ferm. íbúö á 4. hæö. Tvennar svalir. Vönduö og góö eign. Lítiö áhvílandi. Bílskúr fylgir. Verð 38 millj., útb. 29 millj. Austurberg 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Verö 36 millj., útb. 28 millj. Fífusel 4ra herb. auk herb. í kjallara. Þvottaherb. í íbúðinni. Fullkláruö sameign. íbúðin er ekki fullkláruö. Verö 35 millj., útb. 26 millj. Hrafnhólar 4ra—5 herb. endaíbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Rúmgóð og vönduð eign. Gott útsýni. Verð 38 millj., útb. 30 millj. Höfum fjársterka kaupendur aö sérhæð, einbýlishúsl eöa raöhúsi í Kópavogi. ts FASTEIGNASALAN ^Skálafdl Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræðingur: Bryriólfur Bjarkan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.