Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18- MA,Í 1980
Franska sendiráðið
sýnir í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12, þriöju-
daginn 20. maí kl. 20.30, kvikmyndina „La Modifica-
tion“. Myndin er í litum og frá árinu 1969. Leikstjóri
er Michel Worms.
Aðalleikendur: Emmanuelle Riva, Sylvia Koscina,
Maurice Ronet.
Enskir skýringartextar, ókeypis aögangur.
Þjónustuférð
V<rfvol980
Þeir félagarnir Kristján
Tryggvason og Jón Sig-
hvatsson eru lagöir af staö í
þjónustuferö. Feröin felst í
skipulögðum heimsóknum til
umboösmanna og þjónustu-
verkstæöa Volvo um allt
land.
Þeir Kristján og Jón veröa
akandi á splúnkunýjum Volvo
345, beinskiptum. Er mein-
ingin aö þeir sýni nýja bílinn á
viökomustööum feröarinnar.
Á morgun, mánudaginn 19. maí,
veröa þeir félagar hjá Bifreiöa-
og trésmiöju KB í Borgarnesi.
Þar verður bíllinn til sýnis frá kl.
14-16.
Þriöjudaginn 20. maí veröa þeir
viö Nýja-Bílaver í Stykkishólmi
frá 13-15.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
VOR
MAFKADUR
Efní - fatnaöur
smávara
mikiö úrval
ótrúlegt verö!
Verksmiójusala
SKIPHOLTI 7
c§g Húsnæðismálastofnun
ríkisins Laugatcdi 77
Útboó
Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúöa
á Isafiröi óskar eftir tilboöum í byggingu fjölbýlis- og
raöhúsa á ísafiröi og í Hnífsdal. Húsin veröa boöin út
í fjórum hlutum og skal skila húsunum fullbúnum á
eftirtöldum dögum:
Útboð A — fjölbýlishús
Stórholt 8 íbúðir — 1. október 1981.
Árvellir 8 íbúðir — 1. október 1982.
Útboð B — raðhús á einni hæð
Árvellir 5 íbúðir — 1. júlí 1981.
Stórholt 3 íbúöir — 1. apríl 1982.
Útboð C — raðhús á tveim hæðum
Árvellir 6 íbúöir — 1. september 1981.
Stórholt 4 íbúöir — 1. júní 1982.
Útboð D — raðhús á tveim hæðum
7 íbúðir Gata A Seljalandshverfi — 1. maí 1983.
Tilboöum má skila í hvern hluta fyrir sig eöa fleiri
saman. Útboösgögn veröa afhent á Bæjarskrifstof-
unum ísafiröi og hjá Tæknideild Húsnæðismálastofn-
unar ríkisins frá 19. maí 1980 gegn 50.000 kr.
skilatryggingu fyrir hvern hluta.
Tilboðum skal skila til sömu aöila eigi síðar en
þriöjudaginn 3. júní 1980 kl. 14.00 og veröa þau þá
opnuð aö viðstöddum bjóöendum.
FRAMKVÆMDANEFND UM BYGGINGU LEIGU-
OG SÖLUÍBÚÐA Á ÍSAFIRÐI
EFÞAÐERFRÉTT- f 0) NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU
Almenna BókafélagiO,
Autturstrnti 18, Sksmmuvegur 36,
sími 19707 sfmi 73055.
Gunnar Gunnarsson
hefur um langt skeið
verið einn virtasti hófund-
ur á Norðurlondum
Ritsafn
Gunnars Gunnarssonar
Saga Borgarættarinnar Vargur í véum
Svartfulg Sælir eru einfaldir
Fjallkirkjan I Jón Arason
Fjallkirkjan II Sálumessa
Fjallkrikjan III Fimm fræknisögur
Vikivaki Dimmufjöll
Heiðaharmur Fjandvinir