Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1980 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. VÉLA-TENGI Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex &(Q) Vesturgötu 16, sími 13280. í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Bogi Ágústsson. Sjónvarp kl. 21.10 Kína o g Quebec Umheimurinn er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.40. Umsjónar- maður þáttarins er Bogi Ágústsson. Tvö málefni verða á dagskrá. Fjallað verður um nýafstaðna þjóðaratkvæðagreiðslu í Quebec og sjálfstæðisbar- áttu frönskumælandi Kanadamanna. Mun Bogi ræða við dr. Þór Jakobs- son, veðurfræðing en hann bjó um tíma í Montreal. í öðru lagi verð- ur fjallað um Kína og breytingar, sem þar hafa orðið eftir dauða Maós og fall fjórmenningaklíkunn- ar. Tryggvi Harðarson, sem verið hefur við nám í Kína mun koma í þáttinn og ræða gang mála þar austur frá. í þættinum verður m.a. fjallað um með hvaða hætti hægt er að standa að takmörkun þorskveiða. Útvarp kl. 11:00 Ástand nytja- stofna og Þorskveiði- takmarkanir í þættinum Sjávarút- vegur og siglingar, sem er á dagskrá kl. 11:00 í dag mun Ingólfur Arnarson, starfsmaður Fiskifélags íslands fjalla um ástand helztu nytjastofna á íslandsmiðum og í fram- haldi af því ræða um þá valkosti, sem settir hafa verið fram vegna tak: markana á þorskveiðum. í tilefni af nýliðnum sjó- mannadegi mun Ingólfur ræða um hinn árlega há- tíðisdag sjómanna. Ingólfur Arnarson. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDMSUR 3. júni MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekning frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir hcld- ur áfram að lesa söguna „Tuma og trítlana ósýni- legu“ eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júníusar Kristins- sonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn, þar sem gerð verður litil samantekt um vorið og gróðurinn í bundnu máli og óbundnu, — svo og söng. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Ingólf- ur Arnarson. 11.15 Morguntónleikar. Hallé-hljómsveitin leikur „Dónárvalsinn“ op. 314 eftir Johann Strauss; Sir John Barbirolli stj./ Gottlob Frick syngur með kór og hljóm- sveit atriði úr óperum eftir Otto Nicolai og Albert Lortz- ing/ Sinfóniuhljómsveit Berlínarútvarpsins leikur balletttónlist úr óperunni „Faust“ eftir Charles Goun- od; Ferenc Fricsay stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. .14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (20). 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólík hljóðfæri. SÍÐDEGIÐ 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Katia og Marille Labéque leika Svítu nr. 2 fyrir tvö píanó op. 17 eftir Sergej Rakhmaninoff/ Leonid Kog- an og Sinfóníuhljómsveitin í Boston leika Fiðlukonsert eftir Aram Katsjatúrjan; Pierre Monteux stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson lýkur lestri þýðingar sinnar (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. Tilkynn- ingar. 20.00 Kórsöngur: Stúlknakór danska útvarpsins syngur. Kvartett Pouls Schönne- manns leikur með. Stjórnandi: Tage Mortensen. a. „Árets gang i digt og sang“, dönsk lög um árstíð- irnar í útsetningu söngstjór- ans. b. Nokkrir enskir magdígal- ar frá 1965 eftir Lennon og McCartney í útsetningu Pouls Schönncmanns. 20.30 Umhverfis Hengil Þriðji og síðasti þáttur: Grímsnes, Hveragerði og Hellisheiði. Kristján Sæ- mundsson jarðfræðingur segir frá leiðinni. 21.00 Listahátið í Reykjavík 1980: Útvarp frá Háskóla- biói. Alicia de Larrocha pianó- leikari frá Spáni leikur: a. Sjö bagatellur eftir Lud- wig van Beethoven — og b. Enska svítu i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. 21.45 Útvarpssagan: „Sidd- harta“ eftir Hermann Hesse Haraldur Ólafsson les þýð- ingu sina (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson kynnir tónlist frá Bali; — þriðji hluti. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Kápa trúvillingsins“ Der Mantel des Ketzers eftir Bertold Brecht. Helene Weigel les söguna og nokkur ljóð að auki. 23.30 Einleikur á pianó: Wil- helm Kempff leikur. „Draumsjónir“ eftir Schu- mann og „Bátssöng“ eftir Liszt. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21.10 óvænt endalok. 3. júní Tólfti og síðasti þáttur. 20.00 Fréttir og veður. Þýðandi Kristmann Eiðs- 20.25 Auglýsingar og dag- ^011' . 21.40 Umheimurinn 20.30 Tommi og Jenni. Þáttur um erlenda viðburði 20.40Wrta,dw kvikmynd- KSLdnr Ág- Fjórði þáttur. Vestrarnir. ústsson. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.