Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1980 43 Sölufyrirtæki Sambandsins í Bandaríkjunum: 16,5% aukning í veltu á síðasta ári Fulltrúar á níunda landsþingi bahá'ia á Islandi, som haldið var i Ölfusboriíum fyrir skömmu. Frá landsþingi bahá'ía: ~7----------- A þriðja hi;ndrað bahá’íar á Islandi AÐALFUNDUR Iceland Seafood Corporation var haldinn i Reykjavík 22. maí sl., en fyrir- tækið er sOlufyrirtæki Sambands- ins í Bandarikjunum. í skýrslum forystumanna fyrirtækisins kom fram, að velta fyrirtækisins árið 1979 varð 84.1 milljón dollara á móti 72.2 milljónum dollara 1978, sem er aukning um 16.5%. í magni var heildarsala fyrir- Skólahljómsveit Varmárskóla i Mosfellssveit er nú á ferð um Norðurlönd og hóf ferð sina frá Reykjavik þann 22. mai s.l. og var haldið til Gautaborgar en þaðan beint til Uddevalla i Svíþjóð en sú borg er vinabær Mosfellssveitar. Fulltrúar borg- arstjórnar Uddevalla voru mætt- ir og tóku á móti hópnum en siðan var haldið til gistingar i skóla þar i borg. Daginn eftir var farið um borg- ina og leikið á ýmsum stöðum en aðallega á vinnustöðum en um kvöldið var leikið á torgi í borg- inni við Domus, verslunarhúsið. Heimsókninni í Uddevalla lauk með því að boðið var til samsætis í veitingahúsi utan við borgina en síðan var haldið til Gautaborgar. Á hvítasunnudag var haldið með ferju til Fredrikshavn í Dan- mörku í ágætu veðri og á leiðinni var leikið í matsal skipsins en þar sátu að snæðingi mörg hundruð manns og var hljómsveitinni vel fagnað. Frá Fredrikshavn var haldið til vinabæjarins Tisted á Jótlandi en þar var unglingunum komið fyrir á heimilum til gistingar sem aðallega sá um móttökur. Á hvítasunnukvöld var haldið veg- legt samsæti en þar spiluðu heimahljómsveitir en að lokum léku okkar menn við hreint frá- bærar móttökur. Þarna voru einn- ig flutt ávörp og kveðjur af hálfu borgarstjórnar Tisted og Mos- fellssveitar. Stjórnendur hljóm- sveitarinnar eru þeir bræður Birg- ir og Lárus Sveinssynir en farar- stjóri er Grímur Grímsson en með Sumarbridge Bridgesamband Reykjavikur gengst fyrir sumarspilamennsku í sumar og verður spilað i Domus Medica alla fimmtudaga. Hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir bestan árangur í keppninni í sumar. Keppnisstjórar verða bræðurnir Hermann og Ól- afur Lárussynir. Ferming ÞESSI voru fermingarbörn við fermingarguðsþjónustu í Sauð- lauksdalskirkju á sunnudaginn var, 1. júní: Margrét Guðrún Þórisdóttir, Hvalskeri, Rauðasandshreppi, Keran St. Ólason, Geitagili, Magnús Valsson, Kvígindisdal. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAQKRÐ AÐALSTRETI • SlMAR: 171U- 173SS tækisins 70,4 millj. lbs., sem er 10,2% meira en árið 1978. Þar af jókst sala fiskrétta um 14,4% og er það talin sérstaklega ánægjuleg þróun þegar tekið er tillit til þess að sala fiskrétta á Bandaríkja- markaði í heild jókst ekki í magni á milli áranna 1978 og 1979. Hið sama er einnig að segja um flakasöluna, sem jókst um 12,4% á milli áranna hjá Iceland Seafood á í förinni var oddviti Mosfellssveit- ar, Jón M. Guðmundsson. Meðlim- ir sveitarinnar eru 30, á aldrinum 12 til 17 ára. Hljómsveitin lýkur ferð sinni þann 5. júní n.k. en á áætlun sveitarinnar eru Hemmet á Suður-Jótlandi og ýmsir bæir á eyjunum dönsku. — Fréttaritari sama og innflutningur og neysla á frystum botnfiskflökum jókst að- eins um 1—2% í magni í Banda- ríkjunum. Er því ljóst að fyrir- tækið hefur aukið markaðshlut- deild sína verulega, segir í frétta- bréfi Sambandsins. Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum standa nú yfir miklar byggingaframkvæmdir hjá Ice- land Seafood Corporation. Er þar um að ræða mjög verulega stækk- un á frystigeymslum fyrirtækis- ins, og verða þær tilbúnar til notkunar um miðjan næsta mán- uð. Þessar framkvæmdir hófust síðsumars 1979. Þá eru nú að hefjast fram- kvæmdir við frekari byggingar, sem verða viðbótarhúsnæði fyrir sjálfa fiskréttaverksmiðjuna og munu stækka hana verulega frá því sem nú er. Er stefnt að því að nýja verksmiðjubyggingin verði tilbúin til notkunar snemma á árinu 1981. NÍUNDA landsþing bahá'ia á íslandi var haldið að ölfusborg- um fyrir skommu. Til þingsins komu fulltrúar frá andlegum svæðisráðum baháía'ia og til að taka ráð saman um kynningu og útbreiðslu trúarinnar á íslandi á næstunni. í ráði er að efna til marghátt- aðrar kynningarstarfsemi um allt land í sumar og verða opinberar kynningar haldnar víða um land á vegum bahá’í-samfélaganna. Alls eru níu svæðisráð starfandi á íslandi, en bahá’íar á Islandi eru nú á þriðja hundrað talsins. Lögð hefur verið áhersla á að kynna almenningi málstað ofsóttra bahá’ía i Iran, en þeir hafa eins og kunnugt er verið sviptir öllum mannréttindum eftir stofnun íslamska lýðveldisins. Nokkrir bahá’íar af írönskum uppruna eru nú á íslandi. Viðstaddir þetta 9. landsþing var ráðgjafi frá Bretlandi, Betty Reed, og Svana Einarsdóttir, að- stoðarráðgjafi í íslenska bahá’í- samfélaginu. Ungt fólk með Albert Laugardalshöllinni miövikudag 4. júní kl. 21.30 Margir landsfrægir skemmtikraftar koma fram m.a.: ★ Brimkló ★ Start ★ Magnús & Jóhann & Co. ★ Pálmi Gunnarsson ★ Diskótekiö Dísa ★ Baldur Brjánsson kynnir og skemmtir. ★ Módel 79 sýna tískuna frá Quadro HLJOMLISTIN VERÐUR FLUTT I NÝJU 20.000 WATTA HÁTALARA- KERFI FRÁ STERÍÓ Sviösstjóri Gubjörn Magnússon. Hljóöstjóri Bjarni Haröarson. Lýsing Bjarni Þór Óskarsson. Sviösmaöur Páll Ársælsson. Unga fólkið kýs Albert og ■ ■ ■ mm Brynhildi Allir velkomnir Ókeypis aögangur Skólahljómsveit Varmár- skóla í Norðurlandaferð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.