Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | LAGERSTARF Maður vanur lagerstörfum óskast nú þegar, þarf að geta unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu okkar Háteigsvegi 7 fyrir 6. júní. H/F OFNASMIÐJAN. Blaðburðarfólk óskast - í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. plíir0mml>ImM$> Kennarar Kennara vantar við grunnskólann á Akranesi. Aðalkennslugreinar eðlisfræði, líffræði og kennsla forskólabarna. Uppl. hjá formanni skólanefndar í síma 93-2326. Umsóknar- frestur til 10. júní. Ritari Óskum eftir að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsyn- leg. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 5. þ.mán. er veitir nánari upplýsingar. é SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Stærðfræðikennari Ein staða stærðfræðikennara er laus til umsóknar við Garöaskóla. Um er að ræða kennslu í 7.-9. bekk grunnskóla og fjöl- brautum. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu skólans sími 52193. Skólanefnd Garðabæjar. Atvinnurekendur á Norður- og Austurlandi Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vel laun- aðri framtíðaratvinnu á Norður- eða Austur- landi. Konan er kennari og vantar kennara- stöðu á sama staö. Nánari uppl. í síma 91-76137 e. kl. 19.00. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Garðaskóli — Fjölbrautir Innritun nemenda í fjölbrautir fer fram frá kl. 10—12 alla virka daga til 9. júní nk. í skólahúsinu við Lyngás. Kennt veröur meðal annars á eftirtöldum brautum í 4—8 annir: Eðlisfræðibraut, fé- lagsfræðibraut, íþróttabraut, náttúrufræði- braut, tæknibraut, uppeldisbraut og viö- skiptabraut. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu skólans sími 52193. Skólastjóri Frá fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Innritun í framhaldsskóla í Reykjavík Tekið verður á móti umsóknum um námsvist í framhaldsskóla í Reykjavík dagana 3. og 4. júní næstkomandi í Miðbæjarskólanum í Reykjavík, Fríkirkjuvegi 1, kl. 9.00—18.00 hvorn dag. Umsókn skal fylgja Ijósrit eða staðfest afrit af prófskírteini úr 9. bekk grunnskóla. í Miðbæjarskólanum verða jafnframt veittar upplýsingar um þá framhaldsskóla, sem sækja á um þar, en þeir eru: Ármúlaskóli, (viðskiptasviö, heilbrigðis- og uppeldissvið), Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, Hagaskóli (sjávarútvegsbraut), lönskólinn í Reykjavík, Kvennaskólinn (uppeldissvið), Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Sund, Vélskóli íslands í Reykjavík, Verslunarskóli íslands, Vörðuskóli (fornám). Umsóknarfrestur rennur út 9. júní og veröur ekki tekið á móti umsóknum eftir þann tíma. Þeir, sem ætla að sækja um námsvist í ofangreinda framhaldsskóla eru því hvattir til að leggja inn umsókn sína í Miðbæjarskól- ann 3. og 4. júní næstkomandi. Fræðslustjóri. Frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum Innritun nemenda á haustönn 1980 fer fram dagana 2.—10. júní kl. 9—12 f.h. í Gagn- fræðaskólanum í síma 98-1078 og 98-1948 og í Iðnskólanum í síma 98-1079. Kennsla er áætluð á viðskiptabraut, náttúru- fræðabraut, uppeldisbraut, fiskvinnslubraut, iðnbrautum, vélstjórnarbraut, undirbúnings- deild fyrir Tækniskóla og verknámi málm- iðna. Skólameistari. Hestamennska-Námskeið Námskeið verða haldin sem hér segir: Sunnudagur 8. júní — laugardags 14. júní A. fyrir vana hestamenn B. fyrir lítið vana hestamenn Mánudagur 16. júní — miðvikudags 18. júní 3ja daga keppnisþjálfun, áhersla lögö á keppnisgreinar íslandsmóts í hestaíþróttum. Mánudagur 23. júní — laugardags 28. júní A. fyrir lítið vana hestamenn B. fyrir vana hestamenn Mánudagur 14. júlí — sunnudags 20. júlí A. fyrir lítið vana hestamenn B. fyrir vana hestamenn Mánudagur 21. júlí — sunnudags 27. júlí A. fyrir lítið vana hestamenn B. fyrir vana hestamenn. Áhersla lögð á alm. reiðhestaþjálfun, stjórn- un og gangskiptingar. Verkleg og Pókleg kennsla. Þátttakendur hafa hesta sína í umsjón Dals á meöan á námskeiði stendur Kennari er Eyjólfur ísólfsson. Uppl. og pantanir í síma 83747. Tamningar Tökum hesta í tamningu og til þjálfunar í sumar, nokkur pláss laus um miöjan júní. Tamningamenn Kristján Birgisson og Ingimar Jóns- son. Uppl. og pantanir í síma 66885. Kaup og sala Úrval reiðhesta til sölu. HESTAMIDSTOD MOSFELLSSVEIT SÍMI 66885. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiöni innheimtu ríkissjóðs úr- skurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir ógreiddum fyrirframgreiðslum þing- gjalda sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1980 og nýálögðum hækkunum þinggjalda ársins 1979 og fyrri ára svo og fyrir söluskatti, sem í eindaga er fallinn og viðbótar- og auka- álagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta fariö fram aö liönum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði, 2. júní 1980. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garöarkaupstaö og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Sumarnámskeiö Ákveðiö hefur veriö aö efna til fjölbreytilegra sumarnámskeiöa fyrir ungt sjálfstæöisfólk í Reykjavík. Hvert námskeiö mun miöast viö eina kvöldstund, þar sem ákveöiö afmarkaö málefni veröur tekiö fyrir. Fengnir veröa sérfróöir menn til kennslu hverju sinni. Eftirfarandi efnisþættir eru í boöi: Vandamál þróunarlandanna. Greinaskrif og ræðuhöld. Varnarmál. Stórlöja og erlent fjármagn. ísland og samgöngumál. Utanríkisviðskipti. Reykjavík og landsbyggöin Fiskveiöar Islendinga. Smáiönaöur. Frjáls útvarpsrekstur. „Innræting". Frjálshyggja og sósíalismi. Stefna Sjálfstæölsflokksins 1979. Skipulag Sjálfstæöisflokksins. Sjálfstæöisflokkurinn og borgarstjórn. Starfsemi S.U.S./Heimdallar. Niöurgrelöslur. Neytendamál. Málefni launþega. Hin ýmsu skólakerfl og framhaldsmenntun. Námskeiöin eru fyrirhuguó í júnímánuði og eru þeir sem áhuga hafa beðnir að skrá sig á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins I Valhöll, simi 82900 og hjá Árna Sigfússyni, simi 17056 — þar sem nánari uppl. eru veittar. Skólanefnd Heimdallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.