Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1980 41
r rjH \ \ 1 % / \
fclk í
fréttum
Komdu fagnandi!
+ SAMHERJAR heilsast. — Þessi
fréttamynd er af tveimur þjóöarleiö-
togum og samherjum í Afríku, er þeir
héldu fund fyrir skömmu til aö ræöa
vandamálin. Þaö er einræöisherra og
forseti Mozambique, Samora Machel
(til v.), sem fagnar samherja sínum frá
Zimbabwe, Robert Mugabe forsætis-
ráöherra. Vandamálin, sem þeir
ræddu, voru einkum í sambandi viö
skæruliöa í Mozambique, sem berjast
gegn yfirráöum Machels. Hét Mugabe
honum því, aö hann skyldi berja á
þeim og senda hermenn sína gegn
þeim, ef þeir flýöu yfir til Zimbabwe.
Þeir félagar sögöu, aö stjórnin í
S-Afríku styddi skæruliöana. Er þetta
í fyrsta skipti, eftir aö Mugabe var
kosinn forsætisráöherra, sem hann
gagnrýnir stjórn S-Afríku.
Nautiö haföi betur í þetta skipti
+ í FLUGFERO. — Þessi AP-mynd var
tekin á frægum nautaatsvelli í Madrid
á Spáni fyrir skömmu, Ventas-vellin-
um. Einn hinna frægu nautabana
borgarinnar, Torero Julio Robles,
haföi lagt eitt naut aö velli. Þessi mynd
er tekin í miöju atinu viö naut númer
tvö. Nautinu tókst aö ná Forero Julio
Robles. Var þá ekki aö spyrja aö
leikslokum, Nautiö tók kappann upp á
hornunum og kastaöi honum upp í
loftiö! Er hann skall niöur og menn
þustu honum til hjálpar, kom í Ijós aö
Julio hafði hlotið mikinn áverka af
völdum tudda á vinstra fótlegg. Ekki
bergmálaði nautaatshringurinn af
Ohlei! þetta skipti, því nautiö haföi
haft betur.
29. JUNI
Pétur J. Thorsteinsson
Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar
í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar:
28170 — 28518
* Utankjörstaöaskrifstofa símar 29171 — 29873
★ Allar upplýsingar um forsetakosningarnar.
★ Skráning sjálfboöaliða.
* Tekiö á móti framlögum í kosningasjóð.
Nú fylkir fólkiö sór um Pétur Thorsteinsson.
Stuðningsfólk Péturs.
Kassettur
beztu kaup landsins
1 spóta 5 spólur
60 mínútur kr. 900 kr.t 4000
90 mínútur kr. 1100 kr.l 5000 :
Heildsölu
birgöir
VERSLIÐ I
SÉRVERSLUN
MEO
LITASJÓNVÖRP
OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800
SIEMENS
Veljid Siemens —
— vegna gædanna
Siemens-eldavélin
MEISTERKOCH
audveldar matreidsluna.
• Sjálfvirk steikingarstilling.
• Hitastilltar hellur.
• Úrdreginn bakarofn.
• Tímastilling.
• Stílhreint útlit.
SMITH & NORLAND HF
NÓATÚNI 4, SÍMI 28300
3