Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1980
11
Jóhanna Kristjónsdóttir:
Felum Guðlaugi
forsjá þjóðarinnar
Forsetakosningar skipa óum-
deilanlega sérstæðan og fyrirferð-
armikinn sess í hugum okkar.
Þrátt fyrir að á stundum skjóti
upp yfirborðslegu hjali um merk-
ingarleysi, tildur ellegar lítilvægi
forsetaembættisins, kemur vissu-
lega annað upp úr dúrnum, þegar
að því dregur, að við eigum að
velja okkur forseta: okkur er
reyndar langt frá sama hverjir
sitja í öndvegi á Bessastöðum.
Auðvitað væri sómi okkar ekki
stór ef við létum eins og þetta
skipti engu. Auk þess að vera
sameiningartákn okkar sem sjáíf-
stæðrar þjóðar með sterka lýð-
ræðiskenndi, er forsetinn andlit
lands og þjóðar út á við. Á þessum
síðustu tímum, þegar heimurinn
er alltaf að skreppa meira og
meira saman og lönd, sem áður
voru víðs fjarri, eru nánast komin
inn á gafl, þá er það mikils virði,
að forseti geti hvarvetna verið
þekkilegur fulltrúi lands og þjóð-
ar.
Það gerist nú nánast hefð í
forsetakosningum — sem skeður
ekki einu sinni í prestskosningum,
hvað þá öðrum — að flokksbönd
riðlast gersamlega og hver kýs
eftir sinni eigin tilfinningu og/eða
skynsemd. I forsetakosningum
hingað til og sjálfsagt nú, er
kjósandinn í kjörklefanum frjáls
og það er gott.
Við getum ígrundað lítillega hér
og nú, hvaða kröfur við getum af
sæmilegri sanngirni gert til þeirra
aðila, sem gefa kost á sér til
starfans.
Við viljum, að forseti þekki sitt
fólk, í bókstaflegum skilningi, hafi
tilfinningu fyrir því, sem er að
gerast í kringum okkur og sé
reiðubúinn að taka þátt í því.
Við viljum, að hann sér virðu-
legur. En einnig að hann taki sig
ekki of hátíðlega og að hann sé
gæddur þeim eðlislæga alþýðleika,
sem ekki verður lærður, heldur
kemur innan frá og er þar af
leiðandi áreynslulaus með öllu.
Við viljum að forsetinn sé
gæddur góðu viti og hafi fullt af
heilbrigðri skynsemi og snarpri
dómgreind og geti á viðeigandi
stundum sýnt skörungsskap og
einbeitni. Og ekki sýzt viljum við,
sem ég og fjarska margir aðrir,
erum þeirrar skoðunar, að Guð-
laugur Þorvaldsson uppfylli obb-
ann af þeim kröfum, sem ég hef
hér vikið að, um að við gerðum til
forsetans, þykir mér sú tilhugsun
alldægileg að fela honum og
ágætri konu hans að vera í
fyrirsvari í þjóðlífi okkar um
næstu framtíð.
Kristín Magnúsdóttir:
Hversvegna þarf stjórn-
málamann að Bessastöðum?
Nú eru forsetaframboðin komin inu, og ég og margir fleiri söknum
fram, og nú bjóða sig fleiri fram hans úr þessu embætti, en þar sem
en áður hefur verið, þannig að fólk hann hefur ekki gefið kost á sér,
hefur um fleiri en tvo eða einn að verðum við að velja nýjan.
velja að þessu sinni. ,
Eg ætia ekki að fjölyrða um Es held að Albert Guðmunds-
einstaka frambjóðendur, þetta er fon se rettl ”^url.nn:I1Uffi
ágætt og virðulegt fólk, sem skilað hann f^lrfl ser nu folk ur ollum
hefur góðu starfi á sínu sviði. stjornmalaflokkum, samanber
Ástæðan til þess að ég gríp til nokkur avörP> er «* hefl leslð'
pennans er sú, að ég tel að Albert er og verður mannasættir
nauðsynlegt sé nú, að þjóðin velji
stjórnmálamann í þetta starf, eða
forsetaembættið, því þjóðin er í
stjórnmálalegum vanda stödd um
þessar mundir.
Aðeins einn stjórnmálamaður
er í framboði til forseta, en það er
Albert Guðmundsson. Albert hef-
ur marga kosti. Hann er heiðar-
legur maður og drengur góður, og
hann hefur alla tíð látið gott af
sér leiða.
Albert Guðmundsson er sjálf-
stæðismaður, en það er ekki vegna
og kemur hlutunum í verk. Ég
hygg að meiri farsæld muni fær-
ast í stjórnmálin, ef honum væri
falið forsetaembættið.
Vinsældir Alberts Guðmunds-
sonar ná langt útyfir raðir Sjálf-
stæðisflokksins, því menn vita að
honum geta þeir treyst, hann
bregst ekki því sem honum er
trúað fyrir. 576M49g
Jóhanna Kristjónsdóttir.
að hann sé hlýr og beri dáiitia
umhyggju fyrir þegnum sínum,
okkur, hverju einu. Því að í því
felst öryggi, að forseti sé gæddur
manneskjulegri og snöfurlegri
ljúfmennsku í þessu stressaða
velferðarþjóðfélagi. Og það eru
kannski þeir eiginleikar sem við
metum mest, þegar allt er gert
upp að lokum.
Þeir þrír forsetar, sem hafa
gegnt starfinu frá stofnun lýð-
veldisins, hafa allir sett sitt per-
sónulega svipmót á það. Það er
jákvætt á meðan við höldum þeim
sjálfstæðum eiginleikum okkar að
vera við sjálf, án þess að apa allt
eftir öðrum, og eigum menn sem
hafa af reisn og góðvild gegnt
þessum starfa.
Ekkert af þessu sem ég hef sagt
eru nein ný og mögnuð sannindi,
enda ekki til þess ætlast. En þar
Gróður-
sett í
Garðinum
Garði 2. júní
I vor hefir mikið borið
á því að fólk hafi plantað
trjám í garða sína. Er
það eflaust í tengslum við
þá áróðursherferð sem
gengið hefir yfir í tilefni
árs trésins. Ber þar mest
á fljótsprottnum víðiteg-
undum s.s. brekkuvíði og
Alaskavíði og eru mest
notaðir í limgerði. Aftur
á móti hefir lítið borið á
því að hreppsfélagið setti
niður hríslur og fátt eitt
heyrst frá skógræktarfé-
laginu á staðnum.
Arnór.
AlKil.YSINOASIMINN KK:
22410
jntrpunhUbib
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu
LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar:
Kristín Magnúsdóttir.
þess að ég tel að hann eigi að
setjast í forsetastól. Flokkspólitík
á þangað ekkert erindi. Albert er
mjög sjálfstæður maður og hefur
því ekki verið sem heppilegastur í
flokkaveldi stjórnmálanna, sem
mörgum er nú farið að þykja nóg
um.
Auðvitað eru stjórnmálaflokkar
nauðsynlegir til þess að menn með
líkar skoðanir geti unnið saman.
En það er forsetinn sem myndar
ríkisstjórnir, eða stuðlar að mynd-
un þeirra, og ég held að þjóðin
hafi liðið mjög fyrir allar þær
stjórnarkreppur er verið hafa hér
á landi undanfarin ár.
Sveinn Björnsson forseti var
stjórnmálamaður, og það var Ás-
geir Ásgeirsson líka, fór beint af
alþingi á forsetastól. Þeim báðum
tókst að tryggja landinu stjórn-
málafrið, sem þeir vita er söguna
þekkja. Núverandi forseta hefur
borið hróður landsins víða, og
hann á enga sök á þeirri örðugu
flokkaskipan, sem núna er í land-
Auatin Altogro 1100—1300 . . .........hljóðkútar og púströr.
Austin Mini ..........................hljóökútar og púströr.
Audi 100s—LS .........................hljóökútar og púströr.
Bsdford vörubfla .....................hljóökútar og púströr.
Bronco 6 og 8 cyl ....................hljóökútar og púströr.
Chervrolet fólksbfla og jeppa ........hljóökútar og púströr.
Chrysler franskur ....................hljóökútar og púströr.
Cítroen GS ...........................hljóökútar og púströr.
Citroen CX ....................................Hljóökútar.
Daihatsu Charmant 1977—1979 .......hljóökútar fram og aftan.
Datsun diesel
100A—120A—120—1200—1600—140—180 . . hljóökútar og púströr.
Dodge fólksbíla ......................hljóökútar og púströr.
D.K.W. fólksbfla .....................hljóökútar og púströr.
Ffat 1100—1500—124—125—126—127—128—131—132
.................................... hljóökútar og púströr.
Ford, ameríska fólksbfla .............hljóökútar og púströr.
Ford Consul Cortina 1300—1600 hljóökútar og púströr.
Ford Escort og Fiesta ................hljóökútar og púströr.
Ford Taunus 12M—15M— 17M . 20M--------hljóökútar og púströr.
Hilman og Commer fólksb. og sendib. . . hljóökútar og púströr.
Honda Civic 1500 og Accord .....................hljóökútar.
Austin Gipsy jeppi ...................hljóökútar og púströr.
International Scout jeppi ............hljóökútar og púströr.
Rússajeppi GAX 69 hljóökútar og púströr.
Willys jeppi og Wagoneer .............hljóökútar og púströr.
Jeepster V6 ..........................hljóökútar og púströr.
Lada .................................hljóökútar og púströr.
Landrover bensfn og diesel ...........hljóökútar og púströr.
Lancer 1200—1400 .....................hljóökútar og púströr.
Maida 1300—616—818—929 hljóökútar og púströr.
Mercedes Benz fólksbfla
180—190—200—220—250—280 hljóökútar og púströr.
Mercedes Benz vörub. og sendib........hljóökútar og púströr.
Moskwitch 403—408—412 hljóökútar og púströr.
Morris Marina 1,3 og 1,8 ..........
Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan
Passat V«p
Peugeot 204—404—504 .............
Rambler American og Classic ...
Range Rover .......................
Renault R4—R8—R10— R12—R16—R20
Saab 96 og 99 .....................
Scania Vabís
L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140
Simca fólksbíla ...................
Skoda fólksb. og station ..........
Sunbeam 1250—1500—1300—1600— . . .
Taunus Transit bensín og disel.....
Toyota fólksbíla og station ......
Vauxhall og Chevette fólksb........
Volga fólksb.....................
VW K70, 1300, 1200 og Golf ........
VW sendiferöab. 1963—77 . .........
Volvo fólksbfla ..................
Volvo vörubila F84—85TD—N88—N86—
N86TD—F86—D—F89—D .................
hljóökútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
Hljóökútar.
hljóökútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar
hljóökútar.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
hljóökútar.
Púströraupphenqiusett í flestar gerðir bifreiöa.
Pústbarkar, flestar stæröir. Púströr í beinum
lengdum, 1V«“ til 4“
Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
FJOÐRIN
Skeif unni 2
82944
Púströraverkstæói