Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1980 21 Setning Listahátíðar á Lækjartorgi: Risar og alls kyns furðufuglar spranga um í miðbænum MIKILL mannfjöldi safnaðist Ingvar Gislason menntamálaráð- saman i miðbænum i gær, er herra hélt ræðu og setti hátiðina, Listahátið var sett i sjötta sinn. — talaði hann meðal annars um Frá setningu Listahátiðar: Þriggja metra hár sláni slangrar um meðal mannfjöldans á Lækjartorgi. Torfærukeppni Flugbjörgunar sveitarinnar á Hellu:_ Willysarnir röðuðu sér í efstu sætin gildi listiðkunar i islenzku menn- ingarlifi og lagði áherzlu á að vegur hinna ýmsu listgreina yrði aukinn i framtiðinni. Síðan hélt Njörður P. Njarðvík, formaður framkvæmdastjórnar Listahátíðar, ræðu. Að ræðuhöldunum loknum söng kór Menntaskólans í Hamrahlíð undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Kórinn frumflutti m.a. hluta úr lagaflokki eftir Gunnar Reyni Sveinsson, sem Kiljans- kviða nefnist. Að kórsöngnum loknum færðist heldur betur líf i tuskurnar. Spænski leikflokkurinn Els Com- idiants hélt mjög nýstárlega og eldfjöruga leiksýningu. Komu fram hin furðulegustu skrípi og léku listir sínar meðal áhorfenda. Kenndi þarna margra grasa. Ris- ar, nornir og alls kyns furðufuglar fóru út á meðal áhorfenda og höfðu í frammi ýmis skrípalæti við drynjandi undirleik hljóm- sveitar en þriggja metra hár sláni slangraði um á spóaleggjum. TORFÆRUKEPPNI Flugbjörg unarsveitarinnar á Hellu fór fram sl. laugardag á Rangárvöll- um i nágrenni Ilellu og voru rúmlega tvö þúsund áhorfendur mættir til að fylgjast með. Sigurvegari í keppninni varð Gunnlaugur Bjarnason á Willys, Z—907, átta strokka vél. Hann fékk 1660 stig af 1800 mögulegum, en keppendur urðu að leysa alls átta þrautir. Annar varð Sigurjón Eiríksson á Willys, Y—3366, sex strokka vél. Hann fékk 1430 stig. Þriðji varð Sighvatur Ásgeirsson .á Willys, G—13652, átta strokka vél. Hann fékk 1425 stig. Átta bílar hófu keppni, sjö Will- ysjeppar og einn Broneo, sem hafn- aði í fjórða sæti, en einn heltist úr lestinni þegar drifskaft fór undan. Að sögn Hellumanna gekk keppn- in mjög vel fyrir sig í góðu veðri og mjög vel gekk að hemja áhorfendur, sem oft hafa valdið vandræðum með því að vera of nærgöngulir við bilana. Ljósmynd Mbl. Kristlnn. Broncoinn, sem varð i f jórða sæti. Sigurvegarinn Gunnlaugur Bjarnason ekur yfir Rangá. VBPBiiBinniM MINI árgerö 1980 VerÓ lcr. 3.700.000 IhIHEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Umboð a Akureyri: Höldur sf., Tryggvabraut 14, simi 96 21715

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.