Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 í DAG er laugardagur 6. desember. Nikulásmessa, 341. dagur ársins 1980. 7. vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.42 og síö- degis flóö kl. 17.53. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.59 og sólarlag kl. 15.39. Sólin í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tungliö í suöri kl. 12.31. (Almanak Háskólans). Yfirgef mig ekki, Drott- inn, Guö minn, ver ekki fjarri mér, skunda til liös við mig, Orottinn, þú hjálp mín. (Sálm. 38, 22,23.) 8 9 |IÖ . Bffi Í4 ' 15 |B 16 P^ LÁRÉTT: - 1. fljðtur, 5. veiki, fi. greinarKóður, 7. kind, 8. furða. 11. lóst. 12. bók. 14. óhreinkar. 16. aldinn. LÓÐRÉTT: - 1. dag. 2. útlit, 3. kyrr, 4. mikill. 7. trylli. 9. reikningur. 10. ýlfra. 13. álit. 15. en§k sairnmvnd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1. selina. 5. orð. 6. orkuna, 9. rak. 10. ör. 11. lf, 12. æfa. 13. étur. 15. nam. 17. tunn- an. LÓORÉTT: - 1. sporlétt, 2. lokk, 3. iðu. 4. Ararat. 7. raft, 8. nðf, 12. æran, 14. unn. 16. M.V | frA möfwimmi I í fyrradag kom Selá til Reykjavíkurhafnar að utan og hún hélt aftur af stað í gær áleiðis til útlanda. Þá fór Mælifell á ströndina í gær og Hvassafell kom frá útlöndum í gær. Hekla fór í strandferð í gær. í gær lagði Alafoss af stað áleiðis til útlanda. Svan- ur var væntanlegur frá út- löndum í gærkvöldi og kring- um miðnættið var von á Skaftá að utan. | FRÉTTIR_______________| VEÐUR hefur farið hægt kólnandi á landinu síðustu daga. Frost var þó hvergi hart á landinu í fyrrinótt, samkv. veðurlýsingu Veð- urstofunnar í gærmorgun. Mest frost á láglendi var minus 4 stig uppi í Síðu- múla. Norður á Hveravöllum hafði frostið orðið 8 stig. Hér i Reykjavík var eins stigs frost. Urkoma var mest í fyrrinótt norður á Staðar- hóli, 4 millim. í spárinn- gangi sögðu veðurfræðingar að enn myndi veður fara kólnandi á landinu. - O - t Háskóla íslands. — í nýju Lögbirtingablaði eru auglýst- ar lausar til umsóknar sex hlutastöður (37%) í lækna- deild Háskólans. — Þessar stöður eru: Tvær dósentstöð- ur í lyflæknisfræði, dósents- staða í lífefnafræði, dósents- staða í sýklafræði, dósents- staða í svæfingafræði og dós- entsstaða í bæklunarlækn- ingum. Þá er einnig laus lektorsstaða í heimilislækn- ingum. I auglýsingunni, sem er frá menntamálaráðuneyt- inu, segir að stöðurnar, sem eru með umsóknarfresti til 30. desember nk., veitist til fimm ára. - O - í Viðskiptaráðuneytinu. — í Lögbirtingablaði þessu er og tilk. frá viðskiptamálaráðu- neytinu þess efnis að /orseti íslands hafi skipað Ásberg Sigurðsson borgarfógeta, til þess að vera deildarstjóra við hlutafélagsskrá ráðuneytis- ins. Asberg tekur til starfa hinn 1. janúar á næsta ári. - O - Félag einstæðra foreldra heldur jólafund sinn í Átt- hagasal Hótel Sögu sunnu- daginn 7. des. kl. 15. Skemmtiatriði verða og veit- ingar fram bornar. - O - Þjónusturegla Guðspekifé- lagsins heldur fjölbreyttan basar í húsi félagsins Ing- ólfsstræti 22 á morgun sunnudaginn 7. des. og hefst kl. 14. „Mállaus 09 heyrnarlaus' ,°GrMuAJD íá*** .....i J Það þýðir ekkert að kalla Matthías minn. — Þeim hrakar dag frá degi — eins og þeir voru kjaftagleiðir og sprækir í kosningunum!! ________ Ekknasjóður Reykjavikur er nú að úthluta til ekkna sjóðs- félaga sinna fyrir árið 1980. Að venju fara greiðslur fram í Versl. Hjartar Hjartarson- ar, Bræðraborgarstíg 1, kl. 2—4 daglega. - O - Drætti frestað. — Hunda- ræktarfél. íslands hefur beðið að geta þess að af óviðráðan- legum ástæðum hafi drætti verið frestað í skyndihapp- drætti félagsins. Muni drátt- ur ekki fara fram fyrr en 17. mars næstkomandi. — o — Kvenfélag Hreyfils heldur fund á þriðjudagskvöldið kemur 9. des. — Þá verður jólamatur borinn á borð og hefst þessi fundur kl. 20.30. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 | MINNINQARSPJðLD 1 Minningarspjöld Minningar- sjóðs hjónanna Sigrfðar Jak- obsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Flókagötu 58, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjar- klaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vík, og svo í Byggðasafninu í Skóg- Jólapósturinn - Móttöku á jólapósti innanlands lýkur miðvikudaginn 17. desember nk. Póstur til Norðurlandanna þarf að berast póststofum fyrir 15. desember og til annarra landa fyrir 12. desember nk. Emilía Björg Björnsdóttir, ljós- myndari Mbl. tók þessa mynd í bögglapóststofunni í fyrradag. K»öld- nsstur- og hslgsrþjðnusts apótekanna í Reykja- vík dagana 5. des. til 11. desember, að báðum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Borgar Apótoki. En auk þess er Rsykjavíkur Apotsk opíö alla daga vaktvlkunnar til kl. 22 nema sunnudag. Slyssvsrostofan i Borgarspitalanum, sfmi 81200. Allar, sólarhringinn. Ónasmisaogoroir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Hsilsuvsrndarstoo Roykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudsild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Lasknafétags Rsykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er Ueknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayðar- vakt Tannlæknafél islands er í Heilsuvsrndsrstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akursyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvlkuna 1. des- omber tll 7. dos. aö béðum dðgum meðtðTdum, er ( Stlðrnu Apotaki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í SÍmsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjörour og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. HafnsHjaroar Apótek og Norourbnjar Apótsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kettavík: Kaflavikur Apótek er opið virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, ettir kl. 17. Ssltoss: Sslfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi lækni eru ísímsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13 —14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forsldrarsogjofin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og bðrn. — Uppl. í síma 11795. Hjilparstoð dýra við skeiövöllinn í víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BarnaspfUli Hringsíns: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19,30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GransasdeiM: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu- vsrndarstöoin: Kl. 14 til kl. 19. Fasoingarhsimili Rsykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kopavogshælio: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífitsstaoir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. SOFN Landsbokasafn íslands Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóominjssafnið: Opið st'iinudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgrelösla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sðlheimum 27, sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókassfn Seltiarnarnsss: Opið mánudögum og miövlku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl.14—19. Amsríska bðkasafnio, Neshaga 16: Opið mánudi.g til föstudagskl. 11.30—17.30. Þýzka bokasafnið, Mávahlíð 23: Opið þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbasjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar f síma 84412 milh kl. 9—10 árdegis Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opið sunnudaga, þrlðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur er ókeypis. Sasdýrasatniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibðkssafniö, Skipholti 37, er oplö mánudag til fðstudags frá kf. 13—19. Sfmí 81533. Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriðjudaga til laugardaga kl. 14—17. Oplnn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaður mánudaga. Listasafn Einars Jónsaonar: Lokað f desember og Janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhollin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast f böðin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vssturbatjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmérlaug f Mosfsllssvsit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaðið opið). Laugardaga opið 14—17.30 (saunabað f. karla oplö). Sunnudagar opið kl. 10—12 (saunabaðið almennur tími). Sími er 66254. Sundholl Ksflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö Oþið trá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga 19—20 og miðvlkudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðsrer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Böðin og heitukerin opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akursyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjonusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er vlð tilkynnlngum um bllanir á veltukerfi borgarlnnar og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.