Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 21 berst aldrei bréf Skáldsaga eftir Gabriel Garcia Marques í þýðingu Guöbergs Bergssonar LÍÓ/forinqjanum Liösforinginn hefur í 15 ber/t aldrei bréí ár beöiö eftirlaunanna sem stjórnin hafoi heit- iö honum, en þau ber- ast ekki og til stjórnar- innar nær enginn, og alls staöar, þar sem liösforinginn knýr á, er múrveggur fyrir. Vissu- lega sveltur hann, miss- ir flest sitt, þar á meöal einkasoninn. Þaö þarf mikla staöfestu og þrjósku, sterka trú á gimsteininn í mann- sorpinu, til þess aö halda viö slíkar aðstæöur reisn sinni og von. En þaö gerir liosforinginn. Suma fær ekkert bugaö. Viö dauoann hverfa þeir uppréttir út í myrkriö. CADRIEIGARCIA mARQUEZ I Almenna bókafélagið AustWnstMetl 18. - Síiiii 25544 Skeawmvegi 36, Kép,Sími73055. ORÐSENDING til viðskiptavina banka og sparisjoða Ef til verkfalls starfsmanna banka og sparisjóoa kemur hinn 8. desember n.k., veröa afgreiöslur þeirra lokaöar frá þeim tíma þangaö til verkfalli lýkur. Varöandi lán og aorar skuldir, sem falla ígjalddaga á meöan á verkfalli stendur, er skuldurum á þaö bent aö gera skil strax og bankar og sparisjóöir opna aö loknu verkfalli. Vakin er athygli víxilskuldara á því, aö víxlar, sem falla í gjalddaga og/eöa eindaga í verkfalli banka- starfsmanna, veröa afsagöir vegna greiöslufalls í lok fyrsta afgreiösludags eftir verkfall. Dráttarvextir veröa ekki reiknaöir innan ofangreinds frests. Verkfalliö veldur því, aö ekki veröur kleift aö senda skuldurum eöa ábyrgöarmönnum tilkynningar varö- andi víxla eöa aðrar skuldbindingar, er falla í gjalddaga meöan á verkfallinu stendur. Víxilgreioendum og öörum skuldurum er bent á aö póstsenda greiöslur á sannanlegan hátt fyrir eöa í verkfalli bankamanna, til aö komast hjá frekari vaxtagreiöslu. Skv. lögum skal framvísa tékkum til innlausnar innan 30 daga frá útgáfudegi. í beim tilvikum, aö sýningarfrestur renni út meöan á verkfalli stendur, ber aö framvísa þeim þegar aö verkfalli loknu. Um skuldabréf og víxla í innheimtu gilda sömu reglur og áour greinir um slík skjöl. Meofero annarra innheimtuskjala, svo sem kaupsamninga, fellur niöur, meöan á verkfalli stendur. Vaxtauppgjör fer eftir efni skjala, en skuldarar geta komist hjá vanskilum meö pví aö gera skil beint til skuldareiganda gegn nauösynlegum kvittunum. Lokun banka og sparisjóöa um lengri eöa skemmri tíma hlýtur aö leioa af sér margvísleg vandamál, bæöi fyrir peningastofnanir og viðskiptamenn þeirra. Útilokaö er að gera tæmandi grein fyrir þeim, enda sum þeirra ófyrirsjáanleg. Samvinnunefnd banka og sparisjóöa vill því beina til alls almennings, aö fólk reyni að gera sér grein fyrir þeim vanda, sem að hverjum og einum snýr í þessu tilliti og gera viöeigandi ráöstafanir. 4. desember 1980 ___ Samvinnunefnd banka og sparisjóða TILKYNNING til íbúa starfssvæðis heilsugæslu- stöðvar í Borgarspítalanum Meö stofnun heilsugæslustöðvar í Borgarspítalanum, sem opnuö verður innan skamms, hefur verið afmarkað starfssvæði heilsugæslustöðvar Fossvogssvæð- is. Starfssvæðið afmarkast að vestan við Kringlumýrarbraut; að norðan viö Miklubraut, að austan við Grensásveg, Hæðargarð, Bústaðaveg og Ósland og aö sunnan við landamerki Kópavogs og Reykjavíkur. Heilsugæslustöðin mun veita íbúum þessa svæðis heilsugæsluþjónustu, þ. á m. heimilislækningar og heilsuvernd. Þeir íbúar þessa svæðis, sem kjósa að halda fyrri heimilislækni, snúi sér til Sjúkrasamlags Reykjavíkur fyrir 1. janúar nk. Eiga þeir þá aðeins í undantekningartilfellum rétt á almennri læknisþjónustu, vakt- og vitjanaþjón- ustu heilsugæslustöðvarinnar. Á næstunni mun íbúum ofangreinds hverfis berast nánari upplýsingar í pósti. Um opnun og móttöku á stöðinni verður nánar auglýst síðar. Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar. Borgarspítalinn í Reykjavík. SÝNUM ÞESSI VINSÆLU HÚSGÖGN A SÝNINGU UM HELGINA. OPIÐ LAUGARDAG KL.10-5 OG SUNNUDAG KL.1-5 flty^ HUSIÐ Reykjavíkurvegi 78.Hafnarfirbi,sími 54499 VANTAR ÞIG VINNU (g) VANTARÞIGFÓLK í tP Þl Al'GLYSIR LM AI.LT 1.AND !>E(iAR Þl Al(i t.YSIR í MORGrVBLADINl Gefið hljómlist Islenzkar hljómplötur eru ódýrar Kosia aðeins frá kr. 9.600—12.100 mHIMi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.