Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 37 S -^ umasalur I kvöld koma fram og skemmta á Hót- el Sögu John Paul James wíth Am- our Missiö ekki af þessu einstæöa tækifæri til aö sjá skemmtikrafta á heimsmælikvarða. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan María Helena -MATSEÐILL KVÖLDSINS- Forréttir hússins frá kr. 5.270- Blómkálssúpa kr. 1.950- Glóðarsteikt lambalæri — Au Jus kr. 10.900- Steiktur grísahryggur — Bordelaisé kr. 11.940. Hreindýra hnetusteikur — Diane kr. 12.620- Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir í afma 20221 eftir kl. 16.00. Áakilium okkur rétt til aö raftatafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30. Danaað til kl. 2.30. , Fjölskyldu- skemmtun meó Gosa -í hódeginu alla sunnudaga Enn fer Gosi á kreik í Veitingabúðinni. Hann er farinn að hlakka til jólanna þótt hann reyni að vera rólegur. Nú kemur kór Flataskóla í heimsókn og syngur jólalög undir stjórn Guðfinnu Dóru. Kristín Guðmundsdóttir leiðbeinir um gerð jólaföndurs. Loks býður Gosi öllutn í bíó og sýnir eldvarnarmynd auk gamanmyndanna. Matseðill. Rósenkálssúpa kr. 750 Lambakótilettur með blómkáli kr. 4.300 Djúpsteikt ýsuflök með remoulaðisósu kr. 3.200 Rjómaís með perum kr. 1.050. Fyrir börnin: 1/2 skammtur af rétti dagsins 6-12 ára, frítt fyrir börn yngri en 6 ára. Auk þess: Gosaborgari m/frönskum kartöflum kr. 1.200 Nórasamloka m/frönskum kartöflum kr. 850 Verið velkomin HOTEL LOFTLEIÐIR V i *__ _c?___i _ i_ J__r \ _. . Aðventukvöld / tilefni aðventuhátíðar efnir Hótel Loftleiðir til skemmtikvólds í Blómasalnum næstkomandi sunnu- dagskvöld. Sitthvað verður sér til gamans gert. Kveikt verður með athöfn á aðventukransinum. Nemendur Söngskólans í Revkjavík koma í heimsókn og svngja jólalög. Módelsamtökin sýna fatnað á aila fjóiskvld- una frá Torginu, Austurstræti. Einnig verður kvnning á Seiko úrum. Skrevtingar í Víkingaskipinu eru frá B/ómabúðinni Dógg og Tékkkrysta/. Sigurður Guð- mundsson leikur jólalög. AðventumatseðiH: Amerískur Salat-bar Innbakaðir sjávarréttir með humarsósu Sitrónukryddað lambalærí með piparsósu Appelsínurjómarönd. Kynnir kvóldsíns verður Sigriður Ragna Sigurðar- dóttir. Matur framreiddur frá kl. 19, en dagskráin byrjar kl. 20. Hér er kjörið tækifæri til að Ivfta sér upp í skammdeginu. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Vinsamlega pantið tímanlega. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR Félagssamtökin Vernd m. "jjg setja upp heimili til hjálpar föngum sem eru aö aölagast samfélaginu eftir afplánun - X0> refsivistar. Til styrktar þeim höldum við í Háskólabíói á morgun kl. 22. •^r- Forsala aögöngumiöa er !_•!*¦ 'í Háskólabíói, Skífunni Laugavegi 33 og Úrvali v/Austurvöll. Jólakonseit & Holli og Laddi ManiMla Wiaalar Garðar CortM og Ólöt Harðardónir. ^____r_P__i -• fe». ___¦ ^HC"* -_- ]*j2Cv- - _____,_. _ ¦ 9n_3_H __p__j*__n_Ba__ **' 1_L V*" _fl ___¦ ___^__B___ __fe 0 Vioar Altrooason Bjorgvin Ragnhildur LandSmenn! Kynniö ykkur sér XJM fargjöld Flugleiöa og Arnarfkigs vegna ^HS hljómleikanna. Samatarfanefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.