Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 47 Axel hættur sem þjálfari hjá Fram — Karl Ben tekinn viö AXEL Axelsson, handknattleiks- maðurinn kunni, sem hefur þjálf- að og leikið með Fram á þessu keppnistímabili, hefur látið af fyrrnefndu iðjunni. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst, mun Axel hafa óskað eftir því að losna undan þjálfarastörfum sínum hjá Fram. eftir siðasta tapleikinn til þess að geta einbeitt sér að þvi að leika með liðinu. Karl Bene- diktsson mun nú alfarið sjá um þjálfun liðsins. Þetta er orðin hálfgerð hringa- vitleysa hjá Fram, því Karl byrj- aði keppnistímabilið sem þjálfari liðsins. Síðan hætti hann vegna óánægju í röðum Framara. Tók Axel þá við, en gekk illa að aðlaga störf leikmanns og þjálfara. Tók Karl þá að sér liðsstjórn, en er nú orðinn þjálfari öðru sinni. Fram hefur gengið illa það sem af er keppnistímabilinu og vermir botnsætið í deildinni. Hringl þetta • Axel Axelsson .. þjálfa Fram. hefur vafalaust haft sitt að segja í þeim efnum. En nú er loks komin festa á hlutina. — gg. B-keppnin i Frakklandi: Ausf urríki og Holland fyrstu móther jarnir Austurríkismenn og Hollend- ingar verða fyrstu mótherjar íslenska iandsliðsins i hand- knattleik á B-keppninni í Frakklandi, sem hefst undir lok febrúar. Verður ekki annað sagt, en að niðurröðun leikja hafi komið vel út fyrir íslcntl- inga. sem eiga nú möguleika á þvi að sigra i fyrstu leikjum sinum. Slikt getur haft ákaf- lega mikið að segja upp á framhaldið. Af framanskráðu má sjá, að IHF hefur sent HSÍ dagskrá B-keppninar og skal nú rakið af meiri nákvæmni. 21. febrúar mæta íslendingar Austurríki. Sama dag mætast í sama riðli Svíþjóð og Frakkland annars vegar og Pólland og Holland hins vegar. 22. febrúar mæta íslendingar síðan Hollendingum, Pólverjar glíma við Frakka og Svíar reyna lið sitt gegn Austur- ríki. 23. febrúar er frí, en daginn eftir verður þungur róður hjá íslandi, ekki ófær róður þó. Þá mætir landinn Svíum. Pðlveriar leika gegn Austurríki og Hol- lendingar og Frakkar bítast. 25. febrúar mæta íslendingar síðan gestgjöfunum, Frökkum, Hol- lendingar glíma við Austurríki og Pólverjar og Svíar reyna með sér. 26. febrúar er frídagur, en daginn eftir fara fram síðustu leikirnir í riðlakeppninni. Þá mæta íslendingar Pólverjum, Svíar leika gegn Hollendingum og Frakkar mæta Austurriki. 28. febrúar og 1. mars verður síðan leikið um sæti. —gg. Þorsteinn ráðinn þjálfari Tveir leikir í TVEIR leikir fara fram í úrvals- deild íslandsmótsins i körfu- knattleik, áður en iþróttasíða kemur á ný í Mbl.. eða á þriðju- daginn. í dag leika í iþróttahúsi Hagaskólans lið Ármanns og Njarðvíkur. Hefst^ leikurinn klukkan 14.00. Von Ármanns um sigur í leiknum verður að teljast veik, þar sem liðið situr á botnin- um með aðeins 2 stig á sama tíma og Njarðvíkurliðið hefur unnið alla leiki sina i úrvalsdeildinni til þessa, niu að tölu. Þó er best að fullyrða sem minnst. Siðari leik- urinn er svo ekki fyrr en á urv lsd ld unqlinqalantisliiianna við ÍR oir ÍS í Ilairaskólanum. ^^ ^^ W-\Vi-.f".V ¦'. ¦''¦'•¦'. -;:;•'.'¦ '• íí^i^iS Blak á morgun SITTHVAÐ er á döfinni á ís- landsmótinu í blaki um helgina, þó ekki fyrr en á morgun. Þá hefst lorn ein mikil i íbróftahúsi Hagaskólans með leik Víkings og ÍS í 1. deild kvenna. Hefst leikur- inn samkvæmt mótaskrá klukk- an 13.30. Strax að leik loknum. eða um klukkan 14.45, eigast við Víkingur og Þróttur í 1. deild karla og loks mætast Fram og ÍS í sömu deild. Tveir leikir fara einnig fram í 2. deild karla á morgun. Klukkan 14.00 hefst í Hveragerði leikur UMF Hveragerðis og Ölfushrepps annars vegar og IBV hins vegar. Og á Norðfirði mætast Þróttur og IMA. Hefst sá leikur klukkan 13.30. Dregiö í bikarkeppni KKÍ Dregið hefur verið í áttaliða undanúrslitum bikarkeppni K K í • UMFS - FRAM BORGARNESI 12.12 kl. 20.30. UMFG - ÍBK Keflavík 4.12 kl. 19.30. ÍA - HAUKAR Akranesi 20.12 kl. 14.30. ÞÓR - KR Skemman 3.1/81 kl. 20.00. við ÍR og ÍS i Hagaskólanum Hefst sá leikur klukkan 20.00 og lýkur með sigri ...? Best að láta það liggja milli hluta, en leikur þessi hefur sérstaklega þýðingu fyrir ÍS, sem deilir botnsætinu i deildinni með Ármanni. ÍR er hvorki í botn- eða toppbaráttu úr þvi sem komið er, hvort það kann að brcytast siðar í mótinu. Nokkrir leikir fara einnig fram í 1. deild karla. Grindavik og Þór leika i dag klukkan 14.00 qg fer leikurinn fram í Njarðvik. A morgun klukkan 20.00 mætast Fram og Skallagrímur í Haga- skólanum. en klukkan 14.00 eig- ast hins vegar við ÍBK og Þór og fer sá leikur fram í nýja íþrótta- húsinu i Keflavik. HSÍ HEFUR ráðið Þorstein Jó- hannesson sem þjálfara fyrir unglingalandsliðin i handknatt- leik, nánar tiltekið lið 18 ára leikmanna og yngri, svo og lið 21 árs og yngri. Þorsteinn er ungur að áruin. en hefur þó fengist nokkuð við þjálfun. er meðal annars við stjórnvölinn hjá HK i 2. deild. Aðstoðarmaður Þor- steins verður Gústaf Björnsson, kunnur handknattleiksmaður. sem nú leikur með Stjörnunni í Garðabæ. Verkefnin sem fram undan eru hjá þeim félögum eru ærin. Yngra liðið tekur þátt í Norðurlandamóti sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð 24.-26. apríl næst kom- KA-Þór 23-16 Armann-Aftureld. 21-20 IR-HK 20-20 Handknattleikur urn helgina TVEIR leikir fara fram i 1. deild íslandsmótsins i handknattleik. í dag kl. 14.00 leika Valur og KR og á morgun leika Fram og Víkingur. Lið Fram er nú í neðsta sæti i 1. deild og berst fyrir tilveru sinni í deildinni. Víkingar eru hins vegar í efsta sæti og ættu því að vera öruggir sigurvegarar i leiknum. Þá fara fram tveir leikir í 2. deild. Þar er baráttan mjög hörð og ógerlegt er að spá um hvaða lið það verða sem sigra i deildinni i ár. Hér á eftir eru úrslit í síðustu leikjum 2. deildar og staðan í deildinni. KA 5 4 0 1 111-89 8 HK 5 2 2 1 97-85 6 Afturelding 5 3 0 2 101-% 6 Í.R 5 13 1 97-91 5 Ármann 5 2 12 94-95 5 Breiðablik 5 2 12 105-115 5 Týr 5 2 0 3 86-91 4 Þór^ Ak. 5 0 14 95-124 1 Hér á eftir fara handknattleiks- leikir helgarinnar og sjá má hverjir dæma leikina. LauKardalsholl Kl. 14.00 1. d. ka. KI. 15.15 2. d. kv. B Vestmannaeyjar Kl. 13.30 2. d.ka. Varmá Kl. 15.00 2. d. ka. Kl. 16.15 2. d. kv. Kl. 17.15 2. fl. ka. B Sandfterði Kl. 14.00 3. d. ka. Njarðvlk Kl. 16.00 2. d. kv. A Seltjarnarnes Kl. 18.00 1.11. ka,B Varmá Kl. 15.00 2. d. ka. Warður Kl. 20.00 3. d. ka. LauKardalshóll Kl. 20.00 1. d. ka. Kl. 21.15 1. fl. ka. B Kl. 22.00 1. fl. ka. A Hafnarfjörður Kl. 19.00 2. fl. ka. B Kl. 20.001. d. ka. LauKardalshðll Kl. 20.00 1. d. ka. LauKardaKur 6. desember Valur - KR - Óli Olsen - Ólaiur SteinKr. Ármann - fBV - Ævar Sík. - Grétar Vilm. LauKardaKUr 6. desember Týr - Þor Ak. - Mhkmís Arnars. - RðKnvald E. LauKardaKur 6. desember UMFA - UBK - Stefán Arnaldss. - 01. Haralds. UMFA - Stjarnan - Stefán A. - 01 Haralds. HK - ÍA - Davíð Sík- - Pétur Guðm. LauxardaKur 6. desember Reynir - ÍBK - ErlinKur K. - Alf P. LaiiKardaKur 6. desember UMFN - ÍR - ErlinKur K. - Alf P. SunnudaKur 7. desember Grótta - Valur - Einar b. - Ililmar SiKurKÍ. SunnudaKur 7. desember HK - Þór - Einar Svelns. - HelRÍ Gunnarss. SunnudaKur 7. desember Stjarnan - Grótta - InKvar V. - Guðm. MaKnúss. SunnudaKur 7. desemher VikinKur - Fram - Hjálmur SIr. - Gunnar SteinKr. KR - Þróttur Fram - VikinKur MiðvikudaKur 10. desember FH - lA Haukar - Valur - Árni Tómass. - Jón Friðst. FimmtudaKur 11. desember VikinKur - Fram - Karl Jóhannss. - Ingvar V. andi og verður landsliðshópur valinn í þessum mánuði. Hefst undirbúningur síðan fljótlega. Eldra liðið leikur tvo landsleiki við jafnaldra sína frá Hollandi hér á landi einhvern tíman milli 22.-26. mars. Eru þeir leikir liðir í undirbúningi fyrir HM sem fram fer í Portúgal í desember 1981. Svo kann að fara, að ísland verði að leika í forkeppni fyrir lokakeppn- ina, en það er ekki ljóst á þessu stigi. Svo kann að fara vegna þess að þátttökuþjóðum hefur verið fækkað úr 24 í 16 frá því í Danmörku snemma á þessu ári. Þar varð ísland í 7. sæti og vonast forráðamenn HSÍ til þess að sá árangur verði til þess að ísland þurfi ekki að leika forleiki. Heldur gangi beint í lokakeppnina. Lands- liðshópur í þessum aldurshópi verður einnig valinn í þessum mánuði. -gg. Liver mætir Manchester City DREGIÐ hefur verið til fjög- urra liða úrslita i deildarbikar keppninni i Engiandi. Þar er mikill stórleikur á dagskrá. þar sem mætast Manchester City og Liverpool. Fyrri ieikurinn fer fram á Main Road í Manchest- er, en síftari leikurinn á Anfield i Liverpool. Sannarlega getur Liverpool ekki bókað sigur gegn ('ity. þvi að fá lið leika eins vel og Manchester-liðið um þessar mundir og hefur það um nokkurt skeið verið með öllu óstoðvandi. Coventry og Watford eiga eftir að gera upp sín á mílli í fjórðungsúrslitunum, en sigur- vegarinn úr þeirri viðureign mætir West Ham og á heima- leikinn á undan. Fyrri leikirnir eiga að fara fram 14. janúar, en síðari leikirnir 11. febrúar. Fashanu áf ram hjá Norwich? Justin Fashanu. miðherji Nor- wich, er markhæsti leikmaður 1. deildar um þessar mundir. Engu að siður berst félag hans við falldrauginn og auraleysi. Ýmis félög hafa hug á að fá Fashanu til liðs við sig og i þvi sambandi má minna á, að Leeds bauð Norwich fyrir fáum dogum 800.000 sterl- ingspund. Það eru miklir pen- ingar í augum févana félags, en engu að siður vilja forráðamenn Norwich engan veginn sjá á bak markaskorara sínum og þeir hafa nú boðið honum nýjan samn- ing og endui bættan. Er þar gcrt ráð fyrir slíkri kauphækkun. að liklegt þykir að Fashanu þekkist boðið. Skrifi hann undir. verður hann samningsbundinn hjá Norwich allar götur til 1984. Þess má geta. að Fashanu er af hlutlaiisum aðilum metinn á tvær milljónir sterlingspunda. þannig að tilboð Leeds er i raun hlægi- legt. • Justin Fashanu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.