Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja- byggð. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Hvammstangi Umboðsmaour óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hvamms- tanga. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 1394 eða hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Stálvík h.f. auglýsir Viljum ráða plötusmiði, rafsuðumenn, aö- stoðarmenn og verkamenn nú þegar. Bónusvinna. Mötuneyti á staönum. Uppl. ísíma 51900. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf ritara við embættið frá og með 1. janúar n.k. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi B.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 20. desember nk. Bæjarfógetinn íKeflavík, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Sandgerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið íSandgeröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fHtftgtsitlritafeifr Ritari Óskum aö ráða ritara til starfa frá 1. janúar 1981. Starfsreynsla í vélritun ásamt ensku- og dönskukunnáttu æskileg. Nánari uppl. á skrifstofu vorri. Almenna verkfræðistofan h.f., Fellsmúla 26. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi f boöi Til leigu í nýju húsi við Ármúla óinnréttað húsnæði til atvinnureksturs, 180+520 fm á 2. og 3. hæö. Húsnæðið leigist allt saman eöa í smærri einingum. Upplýsingar í síma 76630 og 14835. Iðnðarhúsnæði Húseignin Melabraut 19, Hafnarfirði er til sölu. Húsið er 2 hæöir (2x540 fm) og auk þess 540 fm steyptur grunnur. Lóð 3000 fm. Húsið er til sýnis virka daga á vinnutíma. Tilboöum þarf að skila eigi síðar en 12. des. nk. í pósthólf 94, Hafnarfiröi, merkt: „Mela- braut 19 — ph.94." Byggingarfélag verka- manna í Keflavík Til sölu 4ra herb. íbúð í 3. fl. Félagsmenn er vilja nota forkaupsrétt sendi umsóknir til félagsins, pósthólf 99, fyrir 14. des. Stjórnin. nauöungaruppboö Lögtaksúrskurður í Kjalarneshreppi Sýslumaður Kjósarsýslu hefur úrskurðað, að lögtök geti farið fram í Kjalarneshreppi, fyrir vangoldnu útsvari, aöstööugjaldi og fast- eignagjöldum álögðum 1980. Lögtök geta fariö fram að liönum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa aö telja, veröi ekki gerð full skil fyrir þann tíma. Oddviti Kjalarneshrepps. ^élagsst^ Sjátístœðisfíokksins] Sjálfstæöiskvennafélag ísafjarðar heldur aðalfund. laugardaginn 6. desember kl. 3 í Sjálfstæðlshúsinu uppl. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Gf' Kaffidrykkja — jólahugleiöing. ötJOmin. Kópavogur Laufabrauðsfundur verður haldinn hjá Sjálfstaeöiskvennafélaginu Eddu laugardaginn 6. des. að Hamraborg 1, 3. hæö, kl. 14. Stjórnln. Sjálfstæðiskonur Akranesi Sjálfstæöiskvennafélagið Báran, Akranesi heldur aðalfund mánudaginn 8. desember n.k. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu að Heiöar- geröi 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Jólahugvekja. 4. Kaffiveitingar. Konur fjölmenniö. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæöiskvennafélagiö Sókn í Keflavík heldur sinn árlega jólafund í Tónlistarskólan- um við Austurgötu, þriðjudaginn 9. desem- ber kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Jólahugleiðing: Margrét Friöriksdóttir. 2. Einsöngur: Steinn Erlingsson við undirleik Ragnheiðar Skúladóttur. 3. Kaffiveitingar og bingó. Félagskonur fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Aöalfundur félagsins veröur haldinn laugardaginn 6. des. nk. kl. 14 í Hótel Hveragerði. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöumaður Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra. 3. önnur mál. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti heldur almennan félagsfund um pólitísk valdahlutföll í verkalýðshreyfingunni. Frummælandl: Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi. Fundurinh verður haldinn aö Seljabraul 54, 6. des. kl. 14.00. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stlórnin. Mosfellssveit Viðtalstímar Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til vlötals í Hlé- garði. fundarherbergi á neöri hæö. laugardaginn 6. desember kl. 10—12. Til vlötals veröa frú Salome Þorkelsdóttir, varaoddvitl og Hilmar Sigurðsson annar varamaður formaöur Heilbrigðisnefndar. Ath. Framvegis veröa viðtalstímar fyrsta laugardag hvers mánaöar nema annað veröl auglýst. Siálfstæolsfélag Mostelltnga. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARDUAÐSELJA? m la.YstNV'.v SIMINN KK: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.