Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 '» " ¦¦ TWi.?..................H..... m , ^, HRUTURINN l*lH 21 MARZ- I9.APRÍL Það er engin ástæða til að vera svona niðurdreginn þótt skammdeKÍð sé svart. Þú hefur ástæðu til bjartsýni. m NAUTIÐ a*l 20. APRlL-20. MAl Bréf frá ættinKJa getur vald- ið breytinKum sem þú ert ekki viðbúinn að mæta. Leit- aðu ráða þér reyndari manna. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20.JÍINI Samstaða innan heimilis ok fjðlskyldu er mikils virði um þessar mundir. Hlustaðu ekki á illar tuiiKiir. ÍJEjj KRABBINN 'M 21. JÚNl—22. JÚLl gg Kóli'Kiir ok atburðalitill daK- ur er framundan. Þú hefur tima til að Kera það sem þú hefir látið sitja á hakanum. LJÓNIÐ 23.JÚLI-22.ÁGÚST Þeir sem viðskipti stunda a-ttu að hafa opin auKun i dag. Tækifærin biða handan við hornið. MÆRIN 23. ÁG(!ST-22. SEIT. I'ao er cnKÍn ástæða til að vera með æsing út af smá- munum. Þú átt það til að Kera úlfalda úr mýfIiikii. &?51 VOGIN W/l?r4 23. SEPT.-22. OKT. Það rcyni.it þér erfitt að Ijúka við verkefni daKsins. Taktu samt lífinu með ró. Það kemur daKiir eftir þenn- an daK. DREKINN 23. OKT.-21. NOV. Notaðu morKuninn til að sinna fjölskyldu ok heimili ok bæta fyrir vanrækslu lið- inna daxa. BOGMAÐURINN 22.NÓV.-21.DES. Þú ert iindir sterkum áhrif- um frá vissri persónu. Reyndu að rifa þÍK lausan i>k vera sjálfstæðari. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vertu ekki of stórlátur til að þÍKKJa hjálp þcKar hún býðst. MarKar hendur vinna létt verk. 3?fcS l! VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Þetta er kjorinn daKnr til hvers konar viðskipta. Taktu þo ekki mark á ótrúleKum Kylliboðum. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MAR7. FerðaloKum ætti að fresta i daK. EinnÍK er ráðleKt að forðast deilur. Þær Keta dreg- ið dilk á eftir sér. ------ TOMMI OG JENIMI BMD6E Umsjón: Páll Bergssor í dag færð þú þér sæti í suður og makker spilar út hjartaþristi gegn 3 gröndum. OFURMENNIN //0 FO/IDt/M yXKuR iA SpREf/SZ>B/ L£y//'/-£OR/ Sröl>. —{£>¦< oe f>/t> r//.j,$~^^*é' V/lA +fr£KSHRf/VA £f& e/?t/t> owív & S/940/ þ&/> ÁJ/Pl/S.A>/V?£&U/j p*fi/n&/,Am WtHFÍt tm* fckr oúpEnr/i ES ?ó" OM£s Offr/£> £K(//>1 ^p^^TA/vfy/rJpA/í&JfíMÆtmA. OFc//?M£/v/v/ J3j/f*e**Ð/ /C£y/y/- STölxw y/CArAff -MA/y/V Cren/k, LJOSKA TTTLY JUUU5, VIP ( þuftru/vi MEiRA V_ STARF-Sl-'P FERDINAND CONAN VILLIMAÐUR SMAFOLK fiMl ANP LAL0VER5 \ LARE ALUIAV5 WITH US/ U)E ALL HAVE TO DEAL UJITH THE LAU) FROM THEVERVPAVUJE'REBORN JUST LAST 10EEK I 5UEP A BABY.' t>4ít> Lög og lögfræðingar eru öl! þurfum við að kljást við Mikið rétt ávailt í kringum okkur Jögin alveg frá fæðingu Ég þurfti nú síðast i fyrra- dag að stefna kornabarní! Austur S. Á3 H. D5 T. 753 L. D97542 Suður S. KG965 H. 10872 T. 94 L. Á6 Vestur gaf spilið, opnaði á 1 grandi, sem austur hækkaði beint í 3 grönd. Fyrsti slagur- inn verður: Hjartaþristur, drottning, átta og vestur lætur fjarkann. Næst spilar hann lauftvisti frá blindum. Hvað gerir þú og hvernig hefurðu hugsað þér vörnina? Sagnhafi er ætlar greinilega að fríspila lauflitinn. Og það verður að koma í veg fyrir. Hættan er, að vestur eigi lauf K-x og ef við látum lágt fær hann á kónginn og næst mun hann rífa af okkur ásinn án þess að láta drottninguna frá blindum. Þá hefur hann náð takmarkinu og á enn spaðaás- inn sem innkomu. Þetta færir okkur nær lausninni. Við sleppum þeim möguleika, að sagnhafi eigi tvö smáspil með laufkóngnum, þá er sama hvað gert er. Og þess vegna tökum við lauf- tvistinn með ás og spilum næst spaða kóng. Norður S. 87 H. KG63 T. D1082 L. G103 Vestur S. D1042 H. Á94 T. ÁKG6 L. K8 Austur S. Á3 H. D5 T. 753 L. D97542 Suður S. KG963 H.10872 T. 94 L. Á6 Með þessu stíflum viö lauf- litinn og náum innkomuspil- inu mikilvæga úr blindum nógu fljótt. Óg sama verður hve sagnhafi berst um. Hann mun ekki fá nema 8 slagi. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á mongólska meistaramótinu sem haldið var fyrir skömmu. Hvítur á leik og er manni undir í augnablikinu en skeytti lítið um það. Fílé Hif i 24. Hh8+! - Kxh8, 25. Dxf8+ - Kh7, 26. Hhl+ - Rh5, 27. Rxh5 - gxh5, 28. Hgl og svartur gafst upp enda verður mát ekki um- flúið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.