Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 9 Frá aðalfundi Félags háskóla manna. Aðalf undur Félags háskólamanna AÐALFUNDUR Félags háskóla- kennara var haldinn i Lögbergi í siðustu viku. Furmaður félags- ins, Gunnar G. Schram, flutti skýrslu stjórnar, en þar kom m.a. fram, að félagið hefði á siðasta ári látið byggja sumarbústað á svæði BHM i Brekkuskógi, Bisk- upstungum. Einnig ræddi Gunn- ar um fundahöld félagsins, heim- sóknir á stofnanir skólans, mat- mál háskólakennara og kjara- mál. Úr stjórninni áttu að ganga Gunnar G. Schram, Guðlaugur Tryggvi Karlsson og María Jó- hannesdóttir. Tveir fyrrnefndu voru endurkjörnir en þar sem María gaf ekki kost á sér til endurkjðrs, var Stefán Svavarsson kosinn í hennar stað. Aðrir í stjórn félagsins eru Jónas Hall- grímsson og Jón Bragi Bjarnason. Fulltrúi félagsins í Háskólaráð var kjörinn Hörður Filippusson, en Arnór Hannibalsson átti þar sæti fyrir. Ungs manns gaman Annað bindi æviminninga Einars Kristjánssonar frá Hermundarfelli Bókaútgáfan Skjaldborg sendir nú frá sér 2. bindið i heildarút- gáfu af verkum Einars Kristjáns- sonar rithöfundar, en hann heldur áfram að rekja æviminningar sin- ar. I þessu bindi segir hann m.a. frá dvöl sinni á Raufarhöfn og vinnu í síldarverksmiðju hjá Norðmönn- um, þá segir hann frá dvöl sinni á Laxamýri hjá Jóni H. Þorbergs- syni, síðan frá skólaminningum sínum í Reykholtsskóla og Hvann- eyri í Borgarfirði og koma þar margir landskunnir menn við sögu. Þessu bindi lýkur Einar síðan með kafla sem heitir „Allar góðar ástasögur enda á hjónabandi." I næsta bindi segir Einar síðan frá búskaparárum sínum í Þistil- firði, en síðan víkur sögunni til Akureyrar, þar sem höfundur hef- ur búið yfir 30 ár og býr enn. I þessu bindi, eins og í hinu fyrsta, er fjöldi mynda af þeim er við sögu koma. Fyrsta bindi ritsafnsins, Fjalla- bæjafólk, er enn fáanlegt, en upp- lag er takmarkað. Ritsafn Einars er skemmtilegt til lestrar fyrir fólk á öllum aldri. Fréttatllkynning 28611 Opíö í dag f rá 2—4 Dalbraut 2ja herb. 70 ferm. íbúð á 2. hæö, ásamt bílskúr. Hamrahlíö 2ja herb. 70 ferm. ný íbúð á jarðhæö. Allt nýtt, allt sér. Goöatún Gb. 3ja herb. 65 ferm. íbúð á jarðhæð ásamt bílskúr. Verð 25—26 millj. Drápuhlíð Falleg 4ra herb. 127 ferm. íbúð á 1. haeð. Mikiö endurnýjuö. Skipti á minna elnbýlishúsl úr timbrl æskileg. Krummahólar 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 3. hæö. Búr innaf eldhúsi, laus. Útb. aöeins um 28 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 110 ferm. íbúð á jaröhæö. Sér garöur. Hvassaleiti 4ra—5 herb. 120 ferm. íbúð á 1. hæð í blokk. Hraunbær 4ra herb. 117 ferm.'íbúð á 3. hæð í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Hraunbæ. Hólmagarður Óvenju glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæö í nýju húsi. Skipasund Góð 3ja herb. 90 ferm. kjallara- íbúð. Nýtt verksmiðjugler. Nýjar innréttingar. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 2. hæö. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldslmi 1767 7 € *# AICI.YSINGA- SÍMINX KR: 22480 Kökubasar í Saf naðar- heimili Langholtskirkju A MORGUN heldur Kór Langholtskirkju kökubasar til styrktar starísemi sinni. Basarinn verður í Saínaðar- heimili Langholtskirkju og hefst kl. 15. Á boðstólum verða góm- sætar jólakökur, smákökur, laufabrauð og margt fleira. 2ja herb. v/Reynimel Höfum íeinkasölu mjög góöa 2ja herb. íbúö á 2. hæö í blokk. Stórar suöur svalir. Vill selja beint eða skipta á góðri 3ja eða 4ra herb. íbúð í austur- eða vesturbæ. Samningar og fasteignir Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850 — 21970. Heimasími 38157. Innilegt þakklœti færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu 1. desember með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Guð blessi ykkur öll. BENEDIKT GUÐLA UGSSON, Flókagötu 9. Til sölu í Laugarásnum Tilbúin undir tréverk, er nú þegar, 3ja herb. íbúð í fimm íbúða húsi, noröan í Laugarásnum. Ibúöin er með þvottahúsi og búri á hæðinni og frágenginni sameign og lóð. Til afhendingar strax. KAUPENDAÞJÓNUSTAN Sími 17287. Kvöld- og helgarsími 30541. HUSEIGNIN V3*7V 28370 Opið í dag 9- KRUMMAHÓLAR ca. 100 ferm. 4ra herb. ibuð Laus í febrúar. í HLÍÐUNUM 6 herb. íbúð á jarðhæð ca. 136 ferm. 4 svefnherb. SELTJARNARNES FOKHELT RAÐHÚS Rúmlega fokhelt raðhús á tveim hæðum. HAMRABORG KÓP. 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ca. 90 ferm. Bílskýli fylgir. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má sameina í eina íbúö. BERGÞÓRUGATA Kjallaraíbúö, 3ja herb. ca. 60 fm. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúð 117 fm. Bílskúr fylgir. ÖLDUSLÓÐ Hæð og ris (7 herb.). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð, ca. 90 fm. HVERFISGATA Efri hæð og ris, 3ja herb. íbúöir uppi og niön. MELGERÐI KÓP. 4ra herb. Sér inngangur, sér hiti. Stór bílskúr fylgir. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúð, 96 fm. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð, 70 fm. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúö á 2. hæð. 140 fm. 4 svefnherbergi. Þvottaherb. á hæöinni. Bílskúr. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúöir á 1. og 3. hæð. Sér þvottahús í íbúöunum. KÓNGSBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæö, ca. 100 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. MERKJATEIGUR — MOSFELLSSVEIT 3ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 100 fm. IRABAKKI 3ja herb. íbúð á 3. hæð, 85 fm. KJARRHÓLMI KÓP. glæslleg 3ja herb. íbúö. Þvotta- herb. í íbúðinni. Góðar geymsl- ur. Laus samkomulag. OKKUR VANTAR ALL- AR STÆRÐIR EIGNA TIL SÖLUMEÐFERÐAR. Pétur Gunnlaugssorr, logtr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. \U,I.YSI\<;\SI\IINN Efc £ 22480 JflarfliuibUiöit) C^ Breiðholts- buar Jólabækurnar (og úrval eldri bóka). Jólakort og frímerki (póstkassi er í búðinni). Jólapappír. Jólakerti og jólaskraut. Jólagjafavörur. Leikföng m.a.: Barbie og Cindy, Fischer-Price, Matchbox og Aurora, bílabrautir, Corgy, Kiddycraft og Bambola. BOKABUDIN Fellagörðum, (Völvufelli 21). Sími 76366.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.