Morgunblaðið - 25.06.1981, Page 4

Morgunblaðið - 25.06.1981, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 116 — 24 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,267 7,287 1 Sterlingspund 14,434 14,473 1 Kanadadollar 6,058 6,075 1 Dónsk króna 0,9784 0,9811 1 Norsk króna 1,2267 1,2301 1 Sænsk króna 1,4453 1,4493 1 Finnskt mark 1,6475 1,6520 1 Franskur franki 1,2752 1,2787 1 Belg. franki 0,1875 0,1881 1 Svissn. franki 3,5878 3,5976 1 Hollensk florina 2,7608 2,7684 1 V.-þýzkt mark 3,0687 3,0772 1 Itölsk líra 0,00616 0,00617 1 Austurr. Sch. 0,4342 0,4354 1 Portug. Escudo 0,1158 0,1161 1 Spánskur peseti 0,0769 0,0771 1 Japansktyen 0,03264 0,03273 1 Irskt pund 11,208 11,238 SDR (sérstök dráttarr.) 23/06 8,4152 8,4385 GENGISSKRÁNING FERÐ AMANNAGJALDE YRIS 24 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,994 8,016 1 Sterlmgspund 15,877 15,920 1 Kanadadollar 6,664 6,683 1 Donsk króna 1,0762 1,0792 1 Norsk króna 1,3494 1,3531 1 Sænsk króna 1,5898 1,5942 1 Finnskt mark 1,8123 1,8172 1 Franskur franki 1,4027 1,4066 1 Belg. franki 0,2063 0,2069 1 Svissn. franki 3,9466 3,9574 1 Hollensk florina 3,0369 3,0452 1 V.-þýzkt mark 3,3757 3,3849 1 Itölsk líra 0,00678 0,00679 1 Austurr. Sch. 0,4776 0,4789 1 Portug. Escudo 0,1274 0,1277 1 Spánskur peseti 0,0846 0,0848 1 Japansktyen 0,03590 0,03600 1 Irskt pund 12,329 12,362 y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur .................. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1) 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1)... 39,0% 4. 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum............ 10,0% b. innstaeöur í sterlingspundum . 8,0% c. innstaeður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstaeður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir faeröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir .....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuróa eru verötryggö miðaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisíns: Lánsupphæð er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1,250 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár verða að líða milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö 1981 er 245 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. april siöastliöinn 682 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf ( fasteigna- /iðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. IUjóðvarp klukkan 11: Þáttur um iðnað- armál Klukkan 11 árdegis er á dag-skrá útvarpsins þáttur um iðnaðarmál í umsjá Sveins Hannessonar og Síjí- mars Ármannssonar. Að þessu sinni er rætt við Úlf SÍKurmundsson um Út- flutningsmiðstöð iðnaðarins þar sem Útfiutningsmiðstoð- in á afmæli og einnij? þar sem aðalfundur hennar var haldinn fyrir skömmu. Úlfur er spurður hvernig stofnunin vinni og hver þau Úlfar Sigurmundsson verkefni séu sem unnin hafa verið. Einnig verður gerð grein fyrir árangrinum af útflutningsviðleitninni. „Litli barnatíminn“ kl. 17.20: Fjallað um ömmur Klukkan 17.20 í dag er á dagskrá útvarpsins „Litli harnatiminn" i umsjón Heið- dísar Norðfjörð. „Að þessu sinni fjallar þátturinn um ömmur," sagði Ileiðdis er Mbl. hafði samband við hana. „Tryggvi Tryggvason sem er 10 ára gamall les kvæði „Blóm til ömmu“ eftir Krist- ján frá Djúpalæk og einnig mun átta ára stúlka að nafni Helga Kvan lesa úr bókinni „Undir Regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Ég mun lesa úr bókinni um Jón Odd og Jón Bjarna eftir Guðrúnu Helgadóttur," sagði Heiðdís „og svo mun Hanna Valdís syngja lag um afa og ömmu en lagið er eftir Ólaf Gauk, og textinn eftir Krist- ján frá Djúpalæk.“ Útvarp klukkan 20.30 í kvöld: „Ingeborg“ Komedía eftir Goetz í kvöld kl. 20.30 verður flutt leikritið „Ingeborg" eftir Curt Goetz. Þýðandi og leik- stjóri er Gísli Alfreðsson. Með hlutverkin fara Helga Bach- mann, Helgi Skúlason, Rúrik Ilaraldsson, Guðrún Stephen- sen og Árni Tryggvason. Leik- urinn var áður fluttur i út- varpi 1968. Flutningur hans tekur eina og hálfa klukku- stund. Ingeborg er ung og lífsglöð kona, gift auðugum manni og býr að því er virðist í farsælu hjónabandi, þó frænku hennar finnist hún ekki kunna að meta það sem skyldi. Ungur maður með því undarlega nafni Peter Peter kemur í heimsókn og verður að sjálfsögðu snortinn af yndisþokka Ingeborgar, en það kemur í ljós að til þess liggja eðlilegar ástæður. Þýski rithöfundurinn og leikarinn Curt Goetz fæddist í Mainz 1888. Hann byrjaði leik- feril sinn í Rostock 1907, lék síðan í Nurnberg og Berlín til 1922. Goetz kom upp ferðaleik- flokki í samvinnu við konu sína Valerie von Martens, og þau léku oft saman. Auk þess að skrifa leikrit, samdi Goetz einnig kvikmyndahandrit og lék í kvikmyndum, þeirri fyrstu árið 1915. Leikritið „Ingeborg" er eitt af fyrstu leikritum hans. Það var frum- sýnt 1922, en síðar bættist við fjöldi leikrita, sem bæði hafa verið leikin á sviði og í útvarpi. Endurminningar Goetz komu út 1960 og það sama ár lést hann í nágrenni St. Gallen í Sviss. Auk „Ingeborgar" hafa eftir- talin leikrit Goetz verið flutt í útvarpinu: „Hundur á heilan- um“ 1960, „Erfingjar í vanda“ 1962, „Haust“ og „Hokus pok- us“ 1963, „Dr. med. Job Prát- orius“ og „Fugl í hendi“ 1964 og „Einn spörr til jarðar" 1969. Gísli Alfreðsson þýðandi og leikstjóri. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 25. júni. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Gísli Friðgeirs- s<m talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gerður" eftir W.B. Van de liulst. Guðrún Birna Hann- esdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist Hans Ploder Franzson og Sinfóníuhljómsveit íslands leika Fagottkonsert eftir Pál P. Pálsson; höfundurinn stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Ilannesson og Sigmar Ármannsson. Radt er við Úif Sigurmunds- son um Útflutningsmiðstöð iðnadarins. 11.15 Morguntónleikar Kdwin Hawkins-kórinn syngur lög eftir Edwin og Walter Hawkins/ Ron G<kkí- win og hljómsveit hans leika lög úr kvikmyndum og önn- ur þckkt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍDDEGID_____________________ 14.00 Út í bláinn Sigurður Sigurðarson og Örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilif innan- lands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá" eftir Hans Killian. Þýðandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les (8). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Kjell Bækkelund leikur Pí- anósónötu op. 91 eftir Christian Sinding/ Kirsten FÖSTÚDAGUR 26. júní. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Á döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Whicker i Kaliforníu í þessum þætti hittir Alan Whicker ung hjón i Kali- forníu. Bóndinn er fegrun- arlæknir og endurskapar húsfreyju sina eftir þörf- um. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Varúð á vinnustað Fræðslumynd um húðsjúk- dóma af völdum skaðlegra ^ efna á vinnustað. Flagstad syngur „Huliðs- heima", lagaflokk op. 67 eft- ir Edvard Grieg; Edwin McArthur leikur með á pí- anó. 17.20 Litli barnatiminn. Ileiðdís Norðíjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. Efni þáttarins er allt um ömmur. M.a. les Tryggvi Tryggvason kvæðið „Blóm til ömmu“ eftir Kristján frá Djúpalæk og stjórnandi þátt- arins les kafla úr bókinni „Jón Oddur og Jón Bjarni" eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.00 Dagdrottningin (Belle de jour) Frönsk bíómynd frá árinu 1966, gerð af Luis Bunuel. Aðalhlutverk Catherine Deneuve, Jean Sorel, Mich- el Piccoli og Genevieve Page. Sévérine er gift góðum manni, sem elskar konu sína afar heitt. En hún er ekki fyllilega ánægð i hjónahandinu og tekur að venja komur sinar i vænd- ishús. Myndin er alls ekki við hæfi harna. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. SKJÁNUM KVÖLDID 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Píanóleikur i útvarpssal. Hólmfriður Sigurðardóttir leikur píanóverk eftir Jos- eph Haydn, Frédéric Chopin og Olivier Messiaen. 20.30 Ingcborg. Leikrit eftir Curt Goetz. Þýðandi og leikstjóri: Gísli Alfrcðsson. Leikendur: Guð- rún Stephensen, Ilelga Bachmann. Rúrik Haralds- son, Helgi Skúlason og Árni Tryggvason. (Áður útv. 1968). 22.00 Smárakvartettinn á Ak- ureyri syngur. Jakob Tryggvason lcik'ur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þjark á þingi. Halldór Ilalldórsson velur úr hljóðritunum frá Alþingi sið- astliðinn vetur. Greint verð- ur frá umræðum milli deild- arforseta og einstakra þing- manna um það hvort taka eigi tiltekið mál á dagskrá og um vinnuálag á þing- menn. 23.00 Kvöldtónleikar a. Fiðlusónata nr. 1 í D-dúr op. 94a eftir Sergej Prokof- jeff. Itzhak Perlman og Vlad- imir Ashkenazy leika. b. Tríó í g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó cftir Carl Maria von Weber. Roswitha Staege, Ansgar Schneider og Raymond Ilav- enith leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.