Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981 7 PERMA-DRI utanhúss- málningin sem endist og endist ARABIA HREINLÆTISTÆKI BAÐVÖRURNAR FRÁ BAÐSTOFUNNI E)adstofJR - ÁRMÍJLA 23 - SÍMI 31810. Nýkomið Teryleneblússur kr. 226,-. Peysur margar geröir frá kr. 74,-. Gallabuxur kr. 145,-. Flauelsbuxur kr. 136,-. Terylenebuxur kr. 148,-, 168,-. Sokkar kr. 8,-. Bolir, skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22. CHILTON - HA YNES - AUTOBOOKS BÍLA- HANDBÆKUR Bókabúðin, Bergstaðastræti 7 Sími 16070 - Opið 1-6 e.h. r fyrir flestar gerðir bíla fást hjá stærri bóksölum og hjá okkur. bíleigenda SÍMASKRÁNA íhlííóarkópu! Símaskráin er allsstaðar nauðsynleg. En eftir nokkra notkun vill hún verða snjáð. Stundum rifna blöð úr og þá geta skapast vandræði. Forðum því. Hlífðarkápan frá Múlalundi er lausnin. Endist ár eftir ár og er ódýr í þokkabót. ® Hafið samband við sölumann. Múlalundur Ármúla 34 - Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík Einkenni- legur fyrir- sláttur Frrttastofa útvarpsin.s er ekki eins blyxðunar- laus i frásöKnum sinum af athafnasemi hinna deyjandi Samtaka her- stöðvaandsteeðinKa eins <>K hún var fyrr á árum. Hins veKar eÍKa ýmsir starfsmenn hennar erfitt meö að þræöa hinn Kullna meöalveK úhlutdræKninn- ar, þeKa sérvitrinKshóp- urinn er annars veKar. Til dæmis var furúuleKt að hlýða á það, hvernÍK fréttamaður reyndi að fúðra viðtal. sem hann átti við Berit Ás, nurskan félaKsfræðinK, sem hér sat ráðstefnu ok her- stöðvaandstæðinKar fenKU á siðustu stundu til að tala fyrir sík- Frétta- maðurinn visaði til þess. að fyrr i vetur hefði Sverre Ilamre hershöfð- iniri. yfirmaður alls nurska heraflans, verið hér á ferð ok flutt erindi. Mátti helst skilja. að þess veKna væri eðlileKt að ræða við Berit Ás i fréttatima útvarpsins. Má með sanni seKja. að fyrir- sláttur þessi hafi verið einkennileKur. Þá sá fréttastufan ekki ástæðu til að leita álits hlutlauss aðiia. þeKar hún kannaði fundarsúkn á samkumu her- stöðvaandstæðinKa á l^ekjarturKÍ i KúnKuluk. í stað þess að fá álit Iök- reKÍu. sneru fréttamenn útvarpsins sér heint tii herstöðvaandstæðinKa sjálfra uk höfðu eftir þeim i fréttum á sunnu- daKskvöld. að 5 til 6 þúsund manns hefðu ver- ið á Lækjarturtri- Lök- reKÍan telur hins veKar, að 1 til 2 þúsund manns hafi sútt fundinn <>k sama má ráða af Ijúsmyndum. Fréttastofa útvarpsins situr undir stöðuKU ámæli fyrir það. sem mætti kalia klunnalexa meðferð á málum. ef ekki beina við- leitni til að þjúna ákveðn- um skoðanahúpum. Það er aðeins á færi fréttastoí- unnar að hreinsa sík af þessu ámæli. Óhæfir í Frakklandi Francois Mitterrand er svo annt um virðinKU Krakklands <>k sina eÍKÍn. að hann hefur sett kumm- únistum úrslitakusti i utanrikis- ok UryKKÍsmál- um. Fyrst þeir fá 4 ráð- herra af 43 vcrða þeir að hætta að kvaka cins <>k árúðursmeisturum Moskvuvaldsins þúknast. FrúðleKt verður að fyÍKj- ast með þvi, hvernÍK Mitterrand tekst að hemja kommúnista að þessu leyti. Hitt er ljúst, að Mitterrand hefði aldrei Ketað sætt sík við þá Svavar Gestsson. Hjörleif Gutturmsson ok RaKnar Arnalds í stjúrn sinni. hvað þá stuðninK skriffinna Þjúðviljans eins <>k Árna BerKmanns. sem með einum eða öðr- um hætti endurúma sjúnarmið Kremlverja í skrifum sinum <>K tali um uryKiri íslands <>k varnar- samstarf vestrænna þjúða. Hvorki málsvarar Al- þýðubandalaKsins né skriffinnarnir á Þjúðvilj- anum hafa um lanKan aldur verið jafn samstÍKa .fréttaskýrendum“ <>k ofurstum Moskvuvaldsins <>k nú siðustu vikur <>k mánuði. Til marks um þetta má nefna fuilyrð- inKar Svavars Gestssonar <>K Ólafs R. Grimssonar um að i Keflavik sé .miðstöð i kjarnorku- hernaði Bandarikjanna“, en þessi fullyrðinK er 1 samræmi við skoðanir Helskis ofursta í Rauðu stjörnunni. scm notar hana til að hafa í hútun- um við íslendinKa. Lik- leKa er varia unnt að KÍeðja Sovétvaldið meira en lýsa því yfir í sama mund <>k heimurinn stendur á ondinni veKna útta við sovéska innrás í Púlland _að lifsháski lýð- ræðisins komi frá hæKri“. Vafalaust mun þessari staðhæfinKU verða haldið röskleKa á loft af rit- stjóra Þjúðviljans, þeKar líður að flokksþiniri púlskra kommúnista nú i júlí. Heilbrigðis- málin og Svavar. Svavar Gestsson sætir þunKri KaKnrýni mcðal heilhrÍKðisstétta fyrir að lcyfa sér að dveljast er- lendis, á mcðan tekist er á um kjaramái lækna <>k allur rekstur á sjúkrahús- unum fer úr skorðum. Ráðherrann er æðsti mað- ur heilhrÍKðismála i land- inu. Ilann einn Ketur beitt sér fyrir iausn deil- unnar á púlitískum vett- vantri, eða eins <>k Páll SÍKurðsson ráðuneyt- isstjúri i heilbrÍKðisráð- uneytinu bendir á i Visi á þriðjudaKÍnn: „Páll Sík- urðsson ráðuneytisstjúri saKði heilbrÍKðisráðun- cytið ekki vera i neinni aðstöðu til að hafa áhrif á málin. Kina leiðin væri að Svavar Gestsson, heil- hrÍKðisráðherra, reyndi að hafa áhrif persúnulcKa innan rikisstjúrnarinnar eða á RaKnar Arnalds. en Svavar er sem kunnuiri cr ekki á landimi." Við þessa frásöKn Visis er raunar enKU að bæta. Hún er talandi da mi um það. hvcrnÍK ráðherrar eÍKa ekki að haKa sér. þeKar mikið lÍKKur við. Svavar Gestsson er nú i frii í Frakklandi eftir að hafa setið fund Alþjúðavinnumála- stofnunarinnar i Genf. Ekki ka'mi á úvart. að hann reyndi að Kera Frakklandsdvöl sina merkiIeKa við heimkom- una með þvi að þakka sér, að franskir kommúnistar fenKU heilbrÍKðisráðu- neytið i nýju rikisstjúrn- inni. Vonandi spyrst það ekki út til Frakklands. hvernÍK kommúnistar á Íslandi KCKna heiibrÍKðis- ráðherrastúrfum. þeKar mikið lÍKKur við. Sjálfsvirðing Frakka er mikil og meðal annars af þeim sökum hefur Francois Mitterrand gefið kommúnist- um fyrirmæli um að hverfa frá blindri trú sinni á Moskvuvaldið, þegar þeir fjalla um öryggi Frakklands og annarra vestrænna þjóða. Líklega heföi nyju stjórninni í Frakklandi ekkert verið um þaó gefið, ef stuðningsmenn hennar hefðu tekiö sig til og gengið undir sömu merkjum og herstöðvaandstæðingar hér á laugardaginn. Lærir Svavar Gestsson eitthvaö á dvöl sinni í Frakk- landi eöa kemur hann heim og þakkar sér, aö franskur kommúnisti skuli vera orðinn heilbrigðisráðherra? _ FIRM ALOS^GRENNING ARFÆÐIÐ MEGRUN ÁN MÆÐU ★ Næg vítamín, steinefni og prótein. ★ Útilokar megrunarþreytu ★ Eðlileg leið til megrunar ★ Fullgild næring ★ Góður Meö Firmaloss getur þú haldiö þér grönnum/ grannri án gremju. Firmaloss protein plan frá Weider, opnar mönnum þægilega leið til að ná af sér aukakílóum. Þú býrð þér til bragögóöan mjólkurhristing meö súkkulaöibragöi þegar þú hrærir 2 kúfuðum matskeiöum af duftinu í glas af nýmjólk. Drykkurinn er saösamur og kemur í staöinn fyrir einhverja eöa einnverjar af máltíðum dagsins. Firmaloss er skynsamlega gerö fullgild „máltíö" sem bætt er með 12 vítamínum, 10 steinefnum og nægjanlegum próteinum. Firmaloss protein plan Weiders er í samræmi viö nýjustu reglugerð Kanadastjórnar um megrunarfæði sem komiö getur í staö venjulegrar máltíöar. I Sendið mér ...................dós/ir Firmaloss I Pöntunarsími ] *r• 143--+póstkostn. i 44440 | Heimiii':::::::::::::::::::::::::::::::::::: j I Póstverzlun Heimaval Box 39 Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.