Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981
^vHÍJSVANGIJR
JLjL FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24
l|"l SfM/ 21919 — 22940.
EINBYLISHÚS — HVERFISGÖTU
Ca. 90—100 fm. mikiö endurnýjaö steinhús. Verö 400 þús., útb.
290 þús.
HVERFISGATA — 6 HERB.
Ca. 160 fm. íbúö á tveimur hæðum. Sér hiti. Verö 450 þús., útb. 320
þús.
BREKKUHVAMMUR — 4RA—5 HERB., HF.
Ca. 105 fm. íbúð á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Sér
lóð. 40 fm. bílskúr. Verð 550 þús.
HAMRABORG — 5 HERB. KÓPAVOGI
Ca. 146 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með bilskýli. Sér
svefnherb.álma. Vestursvalir. Verð 650 þús.
MAKASKIPTI
Suðurhólar 4ra herb. 120 fm falleg íbúö, og Grettisgata 4rti
herb. 110 fm á 1. hæð, báöar þessar íbúöir eru í boði, fyrir
raöhús með 2 íbúöum eða tvær íbúöir í sama húsi.
HÁALEITISBRAUT — 4RA HERB.
Ca. 120 fm. falleg jarðhæð í fjölbýlishúsi. vandaðar innréttingar.
Bílskúrsréttur. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Verð 550 þús.
HVERFISGATA — 4RA HERB.
Hæð og ris í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Sér hiti. Verð 430 þús.
Útb. 310 þús.
HRINGBRAUT — 4RA HERB.
Ca. 90 fm. glæsileg risíbúð í fjórbýlishúsi. Mjög mikið endurnýjuö.
Sér hiti. Verð 450 þús., útb. 330 þús.
NJARÐARGATA — 3JA HERB.
Ca. 70 fm. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Laus. Verð 350 þús., útb.
250 þús.
HRAUNBÆR — 3JA HERB.
Ca. 90 fm. falleg jarðhæð í fjölbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. íbúð í
Voga- eða Heimahverfi æskileg. Verð 410 þús., útb. 300 þús.
GRETTISGATA — 3JA HERB.
Ca. 80 fm. íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Sér hiti. Verð 380 þús., útb.
270 þús.
HVERFISGATA — 3JA HERB.
Ca. 70 fm. falleg, lítið niðurgrafin, kjallaraibúö. Verð 340 þús.
ÖLDUGATA — 3JA HERB.
Ca. 80 fm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 380 þús., útb. 270 þús.
ERUM MEÐ FJÖLDA MANNS A KAUPENDA-
SKRÁ, MIKLIR SKIPTAMÖGULEIKAR EINNIG í
BOÐI.
ASBRAUT 2JA HERB. KÓPAVGI
ca. 55 fm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 330 þús.
GRUNDARSTÍGUR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Ekkert áhvílandi. Verð 290
þús.
LAUGAVEGUR — EINSTAKL.ÍBÚÐ
Ca. 40 fm. einstakl.íbúð á jarðhæð með sér inng. Sér hiti.
Eignarlóð. Verð 180 þús.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI — HÁALEITISBRAUT
Ca. 50 fm. tvö herbergi með sér snyrtingu. Sér hiti.
Skipti á íbúö koma til greina. Verö tilboð.
Sumarbústaður í Kjós
50 fm sumarbústaöur sem nýr. Lóöin er Vt ha. Grasi og trjávaxinn.
Verö 200 þús.
Kvöld- og helgarsímar: Guómundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941.
Vióar Böövarsson, viðsk.fræöingur. heimasími 29818.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ. VALDIMARS
LOGM JOH ÞORÐARSON HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Glæsilegar íbúðír í smíðum við Jöklasel
2ja og 3ja herb. byggjandi Húni sf. Um er aö ræöa eitt
stigahús meö 7 íbúðum, 4, 2ja herb. og 3, 3ja herb.
íbúöirnar afhendast undir tréverk, haustiö 1982 meö allri
sameign frágenginni og ræktaöri lóö. Sér þvottahús fylgir
hverri íbúð. Óvenju rýmileg greiöslukjör. Teikning og allar
nánari uppl. á skrifstofunni.
Glæsileg íbúð í Kópavogi
Vorum aö fá í sölu nýlega íbúð 3ja herb. um 95 fm viö
Hamraborg í lyftuhúsi. Suöur svalir, bílhýsi fylgir. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
Góð íbúð laus strax
4ra herb. íbúö á Högunum um 110 fm á 4. hæö. Suöur
svalir. Góðar geymslur. Mjög góð sameign. Verö aðeins
kr. 550. Útb. aöeins 400 þús.
Til sölu 3ja herb. sér íbúö í
tvíbýli, í Kópávogi. Stór bílskúr.
AtMENNA
FASTEIGHASAL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
%
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Heimasímar:
Hákon Antonsson 45170
Sig. Sigfússon 30008
Goöheimar
110 fm 3ja herbergja jarðhæö.
Stór garður.
Fannborg Kópavogi
3ja herbergja íbúð á þriðju
hæð. Fallegt útsýni.
Hraunbær
3ja herbergja íbúð á annarri
hæð.
Hraunbraut Kópavogi
3ja herbergja góð íbúð á fyrstu
hæð. Skipti æskileg á sérhæð,
raöhúsi eða einbýlishúsi í Kópa-
vogi.
Laufásvegur
85 fm einbýiishús (bakhús) með
litlum garði. Stækkunarmögu-
leikar.
Flyðrugrandí
2ja herbergja íbúö á fjóröu
hæð.
Æsufell
4—5 herbergja íbúð á sjöttu
hæð. Stórkostlegt útsýni.
Kríuhólar
4ra—5 herbergja íbúð á átt-
undu hæö meö bílskúr.
Brekkubyggð Garðabæ
80 fm raöhús á einni hæö.
Skipti koma til greina á 3—5
herbergja íbúö meö bílskúr á
Seltjarnarnesi.
Hraunteigur
200 fm hæð og ris.
Sumarbústaöur
í Miðfellslandi
1,5 hektara eignarland meö
mjög failegri trjárækt.
Hellissandur
Einbýlishús í smiöum.
Söluturn
Höfum til sölu söluturn í Reykja-
vík.
Lögfræðingur:
Björn Baldursson.
Símar: 1 67 67
1 67 68
Til sölu:
Laugavegur
65 fm 3ja herb. íbúö á góöum
stað viö Laugaveg. Verð 390
þús.
Njarðargata
3ja herb. íbúð á 1. hæö í
tvíbýlishúsi meö aukaherb. í
risi. Laus strax.
Vesturbær
Ca. 76 fm 3ja herb. íbúð við
Flyðrugranda.
Barónsstígur
Stórt einbýlishús á eignarlóö
meö bílskúr. Góöur garður.
Mosfellssveit
140 fm fokhelt einbýlishús með
70 fm samþ. íbúð í kjallara + 70
fm bílskúr.
Makaskipti
Höfum í skiptum raöhús á
góðum stað á Akureyri fyrir
4—5 herb. íbúð meo bílskúr í
Reykjavík.
Akureyri
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi með
góðu útsýni og góðum garði.
Einar Sigurdsson hrl.
Ingólfsstræti 4,
sími 18767,
sölum. heima 77182.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigil
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaður
Raðhús viö Engjasel
Vorum að fá í sölu endaraöhús ca. 210 fm, aö mestu
veðbandalaust 2 hæðir og ris. Allt í toppstandi, með vönduöum
innréttingum. Smekklegur garður. Bein sala.
Húseign viö Búðargerði
Vorum aö fá í sölu húseign, 2 hæöir, ris og kjallari (96 fm
verzlunarpláss á götuhæö, þar sem m.a. er söluturn). Bein sala.
A I ^ . M .. . ■■ ▲ AAau
c 4 Eiánaval l« 29277
Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)
Langholtsvegur — einbýlishús
Höfum í einkasölu skemmtilegf einbýlishús sem er kjallari, hæð og
ris. 90 fm aö grunnfleti. Auk bílskúrs. Húsiö sem er um 30 ára
gamalt, stendur á mjög stórri og fallegri lóö, og skiptist þannig: A
hæöinni eru: stofur, eldhús, baðherbergi, skáli, og svefnherbergi, í
kjallara eru: 3 góð herbergi, (gæti verið sér íbúö). Geymslur og
þvottahús. Risið er óinnréttað en hægf væri að setja á það kvist og
hafa þar 2—3 herbergi. Bílskúrinn er stór og rúmgóður. Hér er um
mjög góöa og velumgengna eign aö ræöa. Bein sala, þó möguleiki
á aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí hluta kaupverðsins. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Vantar 3ja og 4ra herb.
íbúðir fyrir mjög trausta kaupendur.
Vantar 2ja herb. íbúö
í austurborginni, þó ekki í Breiöholti eða Árbæ fyrir mann með
mjög mikla útborgun.
Fasteignamarkaöur
Fjárfesöngarfélagsins tif
I smíóum
Kaupendur — möguleiki
verötryggðar eftirstöðvar
Kostir fyrir kaupanda:
1. Útborgun lækkar — um 50%
2. Greiöslufrestur lengri — 5-7 ár
3. Greiöslubyröin jafnari
4. Skattalegt hagræöi
Enn nokkrar eignir óseldar
I. íbúðir
Við Kambasel 3ja hæöa, sex íbúöa stigahús 2ja og 3ja—4ra herb.
íbúðir Búr og sér þvottaherbergi í hverri íbúð. íbúöirnar veröa
afhentar tilbúnar undir tréverk í desember nk. Sameign veröur
fullfrágengin og með frágenginni lóð. Möguleiki á að bílskúr fylgi.
Við Kleifarsel 2ja og 3ja herb. íbúðir í hornhúsi í raðhúsalengju.
Þvottaherbergi og geymsla innan hverrar íbúöar. Sameign veröur
fullfrágengin þ.m.t. lóð. íbúðirnar veröa afhentar tilbúnar undir
tréverk í júní 1981.
Við Kleifarsel 3ja hæða, sjö íbúða stigahús. 5 herb. íb„ 3ja herb.
stærri og minni, og 2 herb. íbúðir. Þvottahús innan hverrar íbúöar.
Þær verða afhentar tilbúnar undir tréverk í október 1982. Sameign
og lóð verður fullfrágengin.
II. Raðhús
Við Kleifarsel um 190 fm m/bílskúr. Verða afhent fokheld,
fullfrágengin að utan og meö frágenginni lóð, á tímabilinu
ágúst—okt. 1981.
III. Einbýlishús
Hryggjarsel til afh. strax um 250 fm tveggja hæöa hús meö kjallara.
Steypt botnplata fyrir tvöfaldan stóran bílskúr fylgir. Stór lóð.
Eyktarás um 320 fm tveggja hæöa einbýlishús. Veröur afh. fokhelt
í haust. Glæsilegt hús á mjög góöum staö með stórri lóð.
Ásbúð fokhelt hús á tveimur hæöum, um 225 fm. Skipti möguleg á
þriggja herb. íbúö.
Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar og þar eru veittar frekari
upplýsingar um ofangreindar eignir.
Greiöslubyrdi eftirstöóva
Við reiknum út hverju sinni hver greiðslubyrði eftirstöðva og
lána er.
Leitið upplýsinga hjá traustum og ábyrgum aðila.
Fasteignamarkaöur
Rárfestíngarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SiMI 28466
(HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson