Morgunblaðið - 25.06.1981, Síða 9

Morgunblaðið - 25.06.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981 9 STÓRAGERÐI SÉRHÆD MED BÍLSKÚR Mjög vönduö ca. 167 fm efri sérhæö ásamt innbyggöum bílskúr. Fæst ein- göngu í skiptum fyrir vandaö einbýlis- hús á svipuöum slóöum. KLEPPSVEGUR 4RA HERBERGJA íbúöin er ca. 107 fm í lyftuhúsi. íbúöin skiptist m.a. í 2 stofur og 2 svefnher- bergi. Suöursvalir. LJÓSMYNDASTOFA Stofan, sem hefur starfaö síöan 1946 er til sölu ásamt öllum búnaöi og mynda- safni. Upplýsingar aöeins á skrifstof- unni. HRAFNHÓLAR 5 HERB. + BÍLSKÚR íbúöin er á 3. hæö ca. 120 fm og skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol og 4 svefnherbergi. Laus í ág.— sept. DVERGABAKKI 3JA HERB. 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm. M.a. stofa og 2 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Suöursvalir. Laus fljótlega. Atlt Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr við Austurberg. Laus fljótlega. 3ja herb. 85 fm 2. hæð viö Miövang í Hafnarfirði. Suðursvalir. 3ja herb. 85 fm 1. hæð við Hraunbæ. Raðhús á 3 hæðum við Engjasel. Húsið er fullfrágengiö úti og inni. Vönduð eign. Höfum kaupendur með háar útborganir að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Háaleitis- og Fossvogshverfi. Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja hertí. íbúð í Vesturbænum. Útb. á 3 mán. Útb. allt aö 310 þús. Daglega leitar til okkar fjöldi fólks sem vantar allar stærðir af íbúðum, sérhæðum og raðhúsum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vegna mikillar sölu aö undan- förnu vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá okkar. Skoð- um samdægurs ef óskað er. HMNimi i fiSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl., Kvöld- og helgarsími sölu- manns 38157. I £ úsaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 íbúð óskast Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð. Há útb. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. endaíbúð á 4. hæö ásamt stóru óinnréttuöu risi. Kópavogur 4ra herb. rishæö í Vesturbæn- um í tvíbýlishúsi. Einbýlishús Til sölu í Vogum, Vatnsleysu- strönd, sem er hæð og rls, 8 herb. Skipti á íbúð í Hafnarfiröi eöa nágrenni æskileg. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ALFHOLSVEGUR Raöhús á tveimur hæðum sem er 6 herb. auk bílskúrs. Verö: 750 þús. ARAHÓLAR 4ra—5 herb. ca. 110 fm auk bílskúrs. íbúöin er í mjög góðu ástandi. Verö: 630 þús. ASPARFELL Stór 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á hæð í háhýsi. Suöur svalir. Góöar innréttingar. Verð: 450 þús. BORGARHOLTSBRAUT SKIPTI 135 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er 3—4 svefnherb., stof- ur, stórt hol, eldhús, þvotta- herb. og bað. Bílskúr fylgir. Verð: 700 þús. Fæst jafnvel í skiptum fyrir ódýrari eign. FLUÐASEL 6 herb. endaíbúð á 2. hæð í blokk, ca. 110 fm. Stórar suður svalir. Bílskýli. Verð: 580 þús. HOFSVALLAGATA Glæsileg ca. 130—140 fm sér- hæð í tvíbýlishúsi. Mikiö endur- nýjuð. Verð: 950 þús. MIKLABRAUT Efri hæð (sérhæð) ca. 115— 120 fm sem er 2 svefnherb. og tvær samliggjandi stofur. Bíl- skúr með góöum kjallara undir fylgir. Verð: 700 þús. SKIPASUND 2ja herb. ca. 70 fm samþ. kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Nýleg lögn og ofnar. íbúðin er laus nú þegar. Teikning á skrifstof- unni. MOSFELLSSVEIT Sökklar undir ca. 280 fm einbýl- ishús á eignarlóð. Teikningar á skrifst. Verð: 250 þús. NÝLENDUGATA 4ra—5 herb. samþ. kjallaraíbúð ca. 87 fm. Sér hiti. Verð: 350 þús. SELJAHVERFI Raöhús sem er ca. 3x75 fm. Góöar innréttingar. Glæsilegt hús. Verð: 1150 þús. SELTJARNARNES Raöhús á tveim hæöum ca. 208 fm með bílskúr. Góöar harðvið- ar innréttingar. Vandað hús. Verð: 1300—1400 þús. LÓÐ Stór glæsileg einbýlishúsalóö utarlega í Arnarnesi. Öll gjöld greidd. Fasteignaþjónustan tusturslræti 17, í. 26(00 Ragnar Tómasson hdl 816688 GRETTISGATA 3ja herb. 2. hæð í steinhúsi ásamt 1 herb. á 1. hæö. íbúðin er öll nýlega standsett. Skipti á 4ra herb. íbúö koma til greina. FLÓKAGATA 3ja herb. 70 fm mikið endurnýj- uö íbúö í kjallara. GAUKSHÓLAR 2ja herb. 87 fm góð íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. KRÍUHÓLAR Góð 3ja herb. 90 fm íbúð á 6. hæö. MOSGERÐI 3ja herb. 70 fm snotur risíbúö. VESTURBERG 4ra herb. 100 fm góð íbúð á 2. hæð. SELFOSS Einbýlishús sem er hæö og ris á góðum staö. Getur losnað fljót- lega. LAUGAVEGI 87, S: 13837 f// OO Heimk Lárusson s. 10399 /OOOO 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt ÁSBRAUT 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 230 þús. LANGHOLTSVEGUR Falleg og rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, sér hita og þvottahúsi. Lítið niðurgrafin. Útb. 310 þús. KROSSEYRARVEGUR HF. 3ja herb. ca. 70 fm neðri hæð í bárujárnsklæddu timburhúsi. Útb. 210 þús. DVERGABAKKI 3ja herb. falleg 86 fm i'búð á 2. hæð. Flísalagt bað, suðursvalir. Fallegt útsýni. Útb. 340 þús. HVERFISGATA 4ra herb. góð 90 fm íbúð á 2. hæð. Útb. 280 þús. FLÚÐASEL Vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 390 þús. SÓLHEIMAR 4ra—5 herb. falleg og vönduö 115 fm íbúð á 10. hæð í háhýsi. Endurnýjað eldhús og bað. Suðursvalir. Stórkostlegt út- sýni. Mikil og vönduð eign. Útb. 550 þús. HOLTAGERÐI 4ra—5 herb. 127 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. FLÓKAGATA HAFN. Góð sérhæð rúmlega 100 fm í skiptum fyrir svipað húsnæöi eða stærra í Hafnarfirði. FLÚÐASEL Glæsilegt raöhús á 3 hæðum. Glæsilegar innréttingar. Verð 1150 þús. BREKKUTANGI MOSFELLSSVEIT Fallegt raðhús á þremur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Tréverki ekki lokiö að fullu. Útb. 650—670 þús. VANTAR tilfinnanlega 2ja herb. íbúðir í Breiðholti, Hraunbæ, Fossvogl, Vogum og Heimahverfi. HúsaféH FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarleióahúsinu) simi 81066 V. A&aisteinn Pétursson BorgurGuímasbn hdt s Ingólfsstræti 18 s. 27150 Viö Asparfell Snotur 2ja herb. íbúð. | Þvottahús á hæðinni. ■ Barna- og heilsugæsla í ! húsinu. Sala eöa skipti á 4ra ! herb. íbúð. Peningamilligjöf ■ strax. Viö Safamýri Góð 2ja herb. íbúð á vinsæl- I um stað. Góð útb. nauö- I synleg. Dalsel — Seljahverfi Rúmgóð nýleg 3ja herb. J, íbúö um 95 fm. Fullbúið ! bílskýli fylgir. Ákveðið í sölu. f Fleiri eignir á skrá. Viö Haukshóla Glæsilegt einbýllshús, fok- J helt, á einum besta útsýnis- I staö borgarinnar. Húsiö er á | 2 hæöum, aöalhæöin ca. I 139 fm, 4 svefnherb., 2 I stofur, bað, þvottahús og ■ eldhús m.m. Ýmsir mögu- ! leikar með neðri hæð. Tvö- J faldur bílskúr. Til afhend- I ingar strax. Einkasala. Sér- | lega góö teikning. Nánari | uppl. á skrifstofunni. Hús og íbúðir óskast á söluskrá strax Brnedikl Halldórsson söluslj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Einbýlishús í Arnarnesi 140 fm einlyft einbýlishús vió Blikanes. 45 fm bílskúr. Ræktuö lóö. Laust fljótlega. Upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Selási Höfum til sölu 170 fm einlyft einbýlishús viö Mýrarás m. 36 fm bílskúr. Teikn. á skrifstofunni. Einbýlishús við Hnjúkasel 265 fm. fokhelt einbýlishús. Til afh. strax. Teikn. á skrifstofunni. í Háaleitishverfi 4ra—5 herb. 120 fm vönduó íbúö á 1. hæö Utb. 370 þús. í smáíbúðahverfi 4ra herb. 110 fm. góö íbúö á efri hæö. Sér inng. og sér hiti. Fallegur garöur. Utb. 450 þús. í smíðum í Kópavogi Vorum aö fá til sölu eina 2ja—3ja herb. íbúö og eina 4ra herb. íbúö m. bílskúr í fjórbýlishúsi í Kópavogi. Húsiö afh. m.a. frág. aö utan í okt. n.k. Teikn. á skrifstofunni. Við Víðimel 3ja herb. 100 fm góö íbúö á 2. hæö. Herb. í kjallara fylgir. Utb. 410 þús. Við Nesveg með bílskúr 3ja herb. 75 fm góö íbúö á 1. hæö Bílskúr. Útb. 350 þús. Við Snekkjuvog 3ja herb. 70 fm góö kjallaraíbúö. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 270 þús. Nærri miðborginni 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Utb. 250 þús. Risíbúð við Hverfisgötu, Hf. 2ja herb. 50 fm snotur risíbúó. Utb. 180 þús. Lúxusíbúð í Vesturborginni 2ja herb. 55 fm lúxusíbúó á 5. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Mikiö skápa- rými. Glæsilegt útsýni. Útb. 330—340 þús. Góó sér hæó m. 4 svefnherb. óskast á Seltjarnarnesi. 120 fm sérhæð óskast i Kópavogi. 4ra herb. íbúó óskast í Heimum eóa nágrenni. Góó útb. í boói. 3ja herb. íbúó óskast vió Flyðru- granda. Góó útb. i boói. 3ja herb. ibúð óskast i Háaleiti, Heimum eóa í Hlióum. Góð útb. í boói. ErcnamiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 Bústaðir Pétur Björn Pétursson viðskfr. Markland 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Miðvangur 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Njarðargata 3ja herb. 70 fm. íbúð á 1. hæð. Fossvogur — Hlíðar 3ja herb. íbúð viö Gautland í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Hlíðum. Álfheimar 4ra herb. 115 fm. íbúð á 3. hæð. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Brekkuhvammur 105 fm. sérhæð með bílskúr. Kóngsbakki 6 herb. 163 fm íbúö á 3. hæð. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð með bílskúr. Klausturhvammur Hafn. 290 fm fokhelt raöhús. Glæsileg teikning. Skipti möguleg. Hjarðarland Mosfellssv. Uppsteyptir sökklar af einbýlis- húsi sem byggja á úr timbrl. Selás Plata undir einbýlishús. Teikn- ingar á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf LEIFSGATA 2ja herb. falleg risíbúö í fjölbýl- ishúsi. Öll nýstandsett. Osam- þykkt. EYJABAKKI 3ja herb. falleg íbúð á 1. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. Herb. með baði og wc í kjallara fylgir. NJÁLSGATA Lítið steinhús sem er tvær hæðir. Allt nýstandsett. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. falleg endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Bílskýli. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. mjög góð kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Góðar innrétt- ingar. Stór garöur. SNORRABRAUT 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Gæti hentaö fyrir skrifstofur. HRAUNBÆR 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Miklir skápar. Falleg sameign. LEIRUBAKKI 4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. innan íbúöar. Mikið útsýni. HRYGGJASEL— EINBYLI 250 fm fokhelt einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari. Steypt botnplata fyrir bílskúr fylgir. Húsið er til afhendingar strax. FasteignamarKaöur Fjarfestingarfeiagsins hf SKOLAVÖROUSTIG 11 SIMI 26466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)' Logfræðingur Pétur Þór Sigurösson [fasteígnasala KÓPAVOGS 42066 Álfhólsvegur Raöhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Laust strax. Verð 800 til 850 þús. Nýbýlavegur Ca. 200 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Verð tilboö. Reynihvammur Ca. 140 ferm. neðri sérhæð í tvíbýli. Verð 690 þús. Borgarholtsbraut Ca. 120 ferm. efri sérhæö ásamt bílskúrsrétti. Verð 650 þús. Furugrund 5 herb. íbúð í stigahúsi ásamt herb. í kjallara. Verð 650 þús. Grænakinn Hf. Ca. 100 fm efri hæð með bílskúrsrétti. Verð 550 þús. Flyörugrandi 2ja herb. lúxusíbúð. Verð til- boð. Hverfisgata Ca. 75 fm nýstandsett 2ja herb. íbúð á hæö gengt Þjóöleikhús- inu. íbúðin er öll ný uppgerö. Húsið er að öðru leyti mikið endurnýjað. Sumarbústaðarland í Grímsnesi Veitingastaður Viöurkenndur veitingastaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu íeigin húsnæöi. Öll aðstaöa fyrsta flokks. Uppl. á skrifstofunni. Opið virka daga 1—7. Sjá einnig fast- eignaauglýsingar á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.