Morgunblaðið - 25.06.1981, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981
Hafnarfjörður
Til sölu
Strandgata
2ja herb. ca. 60 fm risíbúð í
fjórbýlishúsi.
Grænakinn
2ja herb. 55 fm íbúð á jarðhæö
j tvíbýlishúsi.
Strandgata
3ja herb. 97 fm góð íbúð í litlu
fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Fal-
legt útsýni.
Álfaskeið
4ra—5 herb. 115 fm falleg
endaíbúö á 3. hæö í fjölbýlis-
húsi. Bílskúrsréttur.
Smárahvammur
Stórt, vandað einbýlishús
ásamt rúmgóðum bílskúr. í hús-
inu eru 5 svefnherb., stórar
bjartar stofur, stórt húsbónda-
herb., gott geymslupláss. Sér-
lega falleg lóð ásamt meðfylgj-
andi gróðurhúsi.
Brekkubyggð —
Garöabæ
2ja herb. ca. 67 fm íbúð. Tilbúin
undir tréverk. Laus strax. Allt
sér. Falleg eign. Verö 350 þús.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf
simi 51 500
AAAAAAAAAAAAií AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA&AAAAAAAAA 'AAAAí
26933 269331
Sumarbústaðalönd i
við Vatnaskóg :
<&
&
Eignamarkaöurinn héfur nú til sölumeöferöar eitt glæsilegasta sumarbú- *
staöasvæöi sem skipulagt hefur veriö. Svæöi þetta sem skipulagt er af *
Reyni Vilhjálmssyni landslagsarkitekt, er vestasti hluti Vatnaskógar. £
Eftirfarandi eru helstu upplýsingar: §
Eignarland, kjarri og skógi vaxiö. £
Landiö er í u.þ.b. 80 km fjarlægð frá Reykjavík. Nú þegar hefur veriö *
lagt varanlegt slitlag á ca. 40 km. a
Brúttóstærö lóöa (meö sameign) er ca. 1,16 ha. *
Vegur veröur lagöur og vatnslagnir frágengnar aö hverri lóö. a
Stutt er í þjónustumiðstöö (Ferstikla). a
Fyrir þá sem hafa áhuga á veiði er þetta kjörinn staður. Stutt er í
silungs og laxveiöi. »
Skipulagsuppdrættir og allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri.
Fáar lóöir óseldar.
ATH: Aðilar frá seljendum verða á staðnum, laugardag frá 1—6 e.h.
Pyimarkadurinn |
I ^ Hafnarstræti 20, aírní 26933 (Nýja húainu við Lækjartorg) A
Jón Magnúaaon hdl., Sigurður Sígurjónaaon hdl. A
AAAAAAAAAAAA AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA AAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Talið frá hægri:
EKgert ó. Jóhannsson, Björgvin Guðmundsson, Stefán Jónsson. Matthias Kjeld ok Jóhann L. Jónasson en
þeir eru allir í stjórn Félags islenskra rannsóknarlækna sem stendur að þinginu.
Norrænt meinefna- og blóð-
meinafræðiþing hérlendis
DAGANA 23. júní til 26. júni
stendur yfir þinK Norðurlanda i
meinefna- ok bhíðmeinafræði, en
það er nú haldið i fyrsta skipti
hérlendis. Þetta er 18. þingið sem
haldið er af þessu tagi. Stendur
FélaK islenskra rannsóknarlækna
fyrir því hérlendis. Eitthvað ná-
lægt 200 manns munu taka þátt f
þinginu, þ.e.a.s. læknar, lifefna-
<>K lífeðlisfræðinKar auk lyfja-
fræðinKa <>k fl. Flutt verða um 100
fræðileg erindi um ýmis efni sem
varða mælinKar <>k rannsóknir
með tilliti til KreininKar <>k með-
ferðar sjúkdóma.
Mörg fyrirtæki, eða á milli 40 og
50 talsins, sýna framleiðslu sína á
þinginu og þar á meðal eru 4
íslensk fyrirtæki sem eru með
sýningarbása. Rannsóknatæki stór
og smá eru kynnt en einnig er
annar varningur fyrir mælingarað-
ferðir, ýmiss konar áhöld o.fl. til
sýnis. Sýningin sem fyrirtækin eru
með er opin almenningi.
Efnið sem flutt verður á þinginu
er aðallega frá tveimur greinum
rannsókna á sjúkrahúsum, það er
meinefnafræði og blóðmeinafræði.
Á þinginu eru u.þ.b. 40 aðilar sem eru með sýningarbása og sýna m.a.
rannsóknartæki, áhöld o.s.frv. Á myndinni má sjá sýningarbás G.
Ólafsson.
Undir meinefnafræði heyra mæl-
ingar á sykri t.d., málmsöltum,
hormónum, vítamínum o.s.frv. í
blóði, þvagi, ögnum blóðs, hvítum
og rauðum blóðkornum t.d., blóð-
Fjöldi sjúklmga
7100
Fjóldi lannsokna •
memefnafraecTi i Þús
flögum o.s.frv. Meinefnafræði er
tiltölulega ung fræðigrein, 50 til 60
ára, og er mun yngri en blóðmeina-
fræðin, meinvefjafræði (vefjasýni
skoðuð í smásjá) og sýklafræði
(bkteríur ræktaðar og rannsakað-
ar).
Rannsóknir þær sem um er getið
tilheyra stofndeildum sjúkrahús-
anna. Úr hverjum sjúklingi sem nú
leggst inn á sjúkrahús eru tekin
blóð- og þvagsýni og á þeim eru
gerðar 15 til 30 mismunandi rann-
sóknir fyrsta legudaginn.
Framfarir í mælingatækni eru
örar og ný efni sífellt að bætast við
þau efni sem mælanleg eru í sýnum
frá sjuklingum. Eldri mælingarað-
ferðir eru stöðugt endurbættar,
jafnframt því sem nýjar aðferðir
eru teknar í notkun. Þannig er í
dag t.d. sjálfsagt að mæla ýmis efni
í blóði sem ekki var unnt að fá
mæld fyrir 10 til 15 árum. Næmi
nýjustu mælingaraðferða er mikið.
Mælingar með geislatópum og mót-
efnum mæla efnin í píkógrömmum.
<
Rannsóknastofurnar hafa þurft
að mæta vaxandi eftirspurn eftir
rannsóknum. Þetta hafa þær gert
með því að taka í notkun meir og
meir sjálfvirk og afkastamikil
tæki, sem gjarnan eru tengd tölv-
um.
Á þinginu verður m.a. rætt um
nýjustu tækni, gæðastýringu, við-
miðunargildi rannsókna, næringu í
æð, rannsóknalega umönnun barna
fyrir og eftir fæðingu o.fl.
í bás 112 er fyrirtæki sem heitir Kristinsson hf. með sýningu á
nákvæmnisvogum og efnagreiningarvogum. Einnig eru þeir með ýmis
tæki fyrir rannsóknarstofur sjúkrahúsanna. Vogirnar eru frá
svissneska fyrirtækinu Mettler.
Seltjarnarnes í smíðum
Glæsilegt raðhús
Vorum aö fá í einkasölu raöhús á mjög góöum staö á
Seltjarnarnesi. Húsiö er á tveim hæöum samtals um
220 fm íbúö auk innbyggðs bílskúrs. Húsiö er meö
miöstöövarlögn, raflögn og einangrun aö hluta. Gólf
á neöri hæö pússuö.
Til afhendingar strax. Skipti möguleg á 4ra herb.
íbúö á Seltjarnarnesi. Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofunni.
Eignahöllin
Hverfisgdfu76
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Til sölu
Seláshverfi
Hef í einkasölu endaraöhús á
góöum staö í Seláshverfi, sem
er kjallari og 2 hæöir, samtals
um 260 ferm. Á neöri hæóinni
er: Stórar stofur, stórt eldhús
meö borökrók, snyrting,
geymsla, skáli og anddyri. Á
efri hæöinni er: 4 rúmgóö
svefnherbergi, sjónvarpsher-'
bergi og baö. Kjallarinn hentar
til ýmis konar nota. Húsiö
afhendist fokhelt um 1. júlí
1981. Tvennar innbyggöar suö-
ursvalir. Arinn í stofu. Steypt
bílskúrsplata fylgir. Teikning til
sýnis á skrifstofunni. Skemmti-
legt hús á góöum staö.
Fossvogur
Ný einstaklingsíbúö á 1. hæö
(jaröhæö) í húsi í Fossvogi.
íbúöin er eitt rúmgott herbergi,
eldhús og sturtubaö. Suöur-
gluggar. Góö útborgun nauö-
synleg.
Hverfisgata
3ja herbergja íbúð á 2. hæö í
steinhúsi innarlega viö Hverfis-
götu í Reykjavík. Sér hitaveita.
Laus strax. Björt íbúö. Utsýni.
Árnl Stefðnsson. hrl.
Suðurgótu 4. Sfmi 14314
Kvöldtími: 34231