Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981 iujo^nu- ípá HRÚTURINN llil 21. MARZ—19.APRIL Reyndu aA slaka á uk njóta þess að vera til. Stjörnurnar spá enjru spennandi i da«. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf Notaóu frítímann til aósinna persónuleKum málum. I>art er eins <>k þau hafi verirt van- rækt undanfarift. '4^3 TVÍBURARNIR LWS 21. MAf—20. JÍiNl N) þú sért okkert viúkva-m fyrir ákveúnu máli. Kætu þeir sem eru í krinRum þij< verið þaú. Hugloiddu þaú. ÍJSS KRABBINN <9é 21. JÚNf-22. JllLf SmámisskilninKur Kæti kom- irt upp á vinnustart. En þart laKast. r* LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. AgCST Ástamálin virrtast ætla art vera ÓKÍftum haKsta-rt i daK- Notfarrtu þér þaft <>k farftu mertal fólks í kvöld. MÆRIN 23. Ar.CST-22. SEPT. l>ú tekur of mikla áhyrKrt á hendur þér stundum. Slak- artu nú dálitirt á spennunni. VOGIN W/l?r*i 23. SEPT.-22. OKT. Allt sem virtkemur börnum er heillava'nloKt i daK. Vertu sem mest inni vift. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*art er nóK til af tillitslausum manneskjum. I>ar koma til mert art anKra þÍK í daK. liV'SÍ bogmaðurinn * " 22. NÓV.-21. DES. LikleKa eÍKnastu nýjan kunn- inKja í daK sem á eftir art reynast þér traustur vinur. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. FarÚu nú í leikhús í kvöld. eöa heimsa*ktu K»dan vin. VATNSBERINN StS 20 JAN.-18. FEB. Reyndu art vera Kortur við þina nánustu. I>á skortir oft væntumþykju. ^ FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú ert ekki eina manneskjan sem finnur til einmanaleika. Ilresstu þÍK nú upp <>K farrtu eitthvað út í kvöld. OFURMENNIN vat* nemx/B / - v'fGHA t>£4<> A0 -þjó/ADfcU/M /VAU VIRK-VPlt £6 ARt þ£SSO£K* SA6BI OFcjK' MfFW FKþ &•'/ Hvr*n/6 BAHKIHlyt couwAy 'Tíiivr Cotlat+a CONAN VILLIMAÐUR t>AR SEM -£6 &jÓ fréx- 'Ð r£>Aueue! og enn pÁ ^ VEIT to EKKI ViÐ HVA€> >Ú ÁTTlR, pEGAR PÚ LJÓSKA Psst! Vaknaðu, herra! bú ert að missa af söKutímanum ... Hvcrsu lengi svaf ég, Timabilið frá Hinriki fjórða Magga? til Hinriks sjötta. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 3 grönd i rúbertu-bridge og fær út hjartagosa. Norður s D4 h 732 t K9652 I Á96 Suður SÁK63 h ÁD t DG3 I DG104 Kóngurinn frá austri og suður tekur á ás. Hver er besta áætlunin? Spilið litur vel út. Það eina sem ógnar því er að tígullinn sé tvístoppaður og austur eigi laufkóng — og þá þarf hjart- að einnig að vera 5—3. En það er sjálfsagt að venja sig á vandvirkni. Þær stöður sem hugsanlegt er að gefa tvo slagi á tígul eru þessar: (1) að ásinn sé blank- ur í vestur, (2) að austur eigi A10xx(x). Það er hægt að ráða við (1) með því að spila litlum tígli á borðið. En við (2) ræður maður með því að fara inn á blindan á spaða- drottningu og spila svo tigli á drottningu. Ef tíguldrottn- ingin á slaginn er farið í laufið. Þá er hægt að ná í 9 slagi áður en vörnin kemst að til að hirða hjartaslagina sína. Það er greinilega rúm- lega 4 sinnum meiri líkur á legu (2) en (1) og því er rétt að spila upp á hana. Norður s D4 h 732 t K9652 1 Á96 Vestur Austur s10752 s G98 h G10984 h K65 t 4 t Á1087 1 873 IK52 Suður SÁK63 h ÁD t DG3 1 DG104 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Baden og Vín í Austurríki fyrir áraótin kom þessi staða upp í skák bandaríska stórmeistar- ans Robert Byrnes, sem hafði hvítt og átti leik, og Janetschek, Austurríki. 25. IIxe4! — dxe4, 26. Rt5 og svartur gafst upp, því að hann á enga haldgóða vörn við hótuninni 27. Rh6 mát. T.d. 26. - h5, 27. Rh6+ - Kh7, 28. Rg5+ mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.